Fréttablaðið - 22.07.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 22.07.2008, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 2008 15lh hestar ● þúsund Börn, unglingar og ungmenni voru vel ríðandi á Landsmóti hestamanna. Keppendur frá hestamanna- félaginu Herði í Mosfellsbæ stóðu sig vil, tóku gull bæði í unglinga- og ungmennaflokki. Ýmsir vilja meina að keppnin í yngri flokkunum hafi verið hápunktar á LM2008 sem hefði mátt fá betri stað í dagskrá. Eitt er víst að hestakosturinn var lítið síðri en í eldri flokkunum. Einkunnir bera það líka með sér, á bilinu 8,60 til 8,80 á efstu keppendum. Áttundi keppandi í úrslitum í ungmennaflokki með 8,58, svo dæmi sé tekið. Keppni í ungmennaflokki var spennandi. Þar bar sigur úr býtum eftir langa og stranga göngu Grett- ir Jónasson á stóðhestinum Gusti frá Lækjarbakka. Gustur er þekktur keppnis- og sýningarhestur og er mál manna að hann hafi aldrei verið betri en hjá þess- um efnilega knapa. En Grettir fékk harða keppni. Sjaldan eða aldrei hafa verið jafnmargir efnilegir og góðir knapar í ungmennaflokki og nú. Arnar Logi Lúthersson sigraði af nokkru öryggi í unglingaflokki á Frama frá Víðidalstungu. Sömu sögu er að segja um knapana í þessum flokki. Nátt- úru reiðmenn í hverjum hnakki. Í barnaflokki var það svo Birna Ósk Ólafsdóttir á hinum margreynda og farsæla keppnishesti Smyrli frá Stokkhólma sem bar sigur úr býtum með einkunnina 8,82. Landsmót ungu knapanna Birna Ósk Ólafsdóttir tekur við verðlaunum fyrir efsta sætið í barnaflokki úr hendi Auðar Bjarkar Guðmundsdóttur. Jón Sigur- björnsson, varaformaður FEIF, lengst til vinstri. MYND/JENS EINARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.