Fréttablaðið - 22.07.2008, Page 30

Fréttablaðið - 22.07.2008, Page 30
● lh hestar 22. JÚLÍ 2008 ÞRIÐJUDAGUR10 LANDSMÓT HESTAMANNA 2008 Það var hægt að finna ýmislegt til sölu á markaðstorgi LM2008, allt frá skartgripum til bújarða. Hér er það hins vegar hin íslenska lopapeysa sem hefur vakið áhuga vegfaranda. Unga fólkið í hestamennskunni skemmtir sér konunglega á hestamótum. Þessar konur voru hæstánægðar með lífið á Landsmóti hestamanna, sáu ekkert nema sólskin. Hvað er svona merkilegt við það — að ríða í fánareið? Til dæmis! Landslið Íslands í skemmtanabransanum var að miklu leyti samankomið á LM2008. Jónsi og Helgi Björns voru þar á meðal. Það var mikil gleði og stemning í brekkunni við setningu Landsmóts hestamanna 2008. Geir Haarde forsætisráðherra og Einar K. Guðfinnsson, landbúnaðar- og sjávar- útvegsráðherra, taka undir í þjóðsöngn- um. Sigurður Sæmundsson er þeim til halds og trausts. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Haraldur Þórarinsson, formaður LH, við setningar- athöfn Landsmóts. Séra Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprest- ur í Odda, blessaði samkomuna. Reiðskólinn Faxaból bíður uppá skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðin 21.júlí - 1.ágúst og 5.ágúst - 15.ágúst. Sjá nánar á www.faxabol.is                                 

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.