Fréttablaðið - 08.08.2008, Page 54

Fréttablaðið - 08.08.2008, Page 54
„Okkur hefur gengið ótrúlega vel og orðið vör við mikinn áhuga fyrir sýningunni okkar,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri leikhópsins Sokkabands- ins, sem sýnir söngleikinn Hér & nú á leiklistarhátíðinni í Tamp- ere sem nú stendur yfir. „Það er mikil stemning í borginni og allt orðið fullt af gestum,“ segir Hera. „Hér er svo mikið af Ís- lendingum að það að ganga að- algötuna er næstum eins og að vera staddur á Laugaveginum.“ Hér & nú var sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn vetur. Nýr leynigestur steig á svið á hverri sýningu og verð- ur ekki brugðið út af vananum þegar komið er til Finnlands. Tveir þjóðþekktir einstaklingar í Finnlandi munu taka þátt í sýn- ingunni en um hverja er að ræða er að sjálfsögðu leyndarmál. Söngleikurinn verður sýndur tvisvar á hátíðinni, í kvöld og á morgun. „Leikhúsið lítur ótrú- lega vel út og við höfum með okkur fullt af góðu fólki sem tekur þátt í að setja verkið á svið þannig að okkur líst frábær- lega á þetta,“ segir Hera. Sokkabandið hélt blaða- mannafund í morgun og var mikið hlegið. „Leik- ararnir tóku eitt lítið sætt lag sem er sér- samið fyrir Finnland,“ segir Hera. Lagið er þó ekki á finnsku en fékk mjög góðar undirtektir engu að síður. Hér og nú í Tampere Það er snið- ugt að fara í sjósund, leyfa sjón- um aðeins að ylja kroppn- um og bæta hreysti og vellíðan. Taka gott Abba-session og Fernet Branca. Ágætt að taka Abba Gold í gegn. Síðan er Abba Arrival-platan gúmmulaði. Síðan að fara á Ísafoldartónleika á Kjarvalsstöðum. Að fara til Tartu í Eistlandi og spila á einhverjum fleka úti á vatni. Að fara á Hótel Holt í hádegisverð. Þar er góður matur á viðráðanlegu verði miðað við verð málverka sem hanga á veggjum. FÖSTU DAGUR Högni Egilsson, söngvari LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands www.fi.is | fi@fi.is | sími 568 2533 H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / hi ld ur @ dv .is 16 • FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.