Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 08.08.2008, Qupperneq 54
„Okkur hefur gengið ótrúlega vel og orðið vör við mikinn áhuga fyrir sýningunni okkar,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri leikhópsins Sokkabands- ins, sem sýnir söngleikinn Hér & nú á leiklistarhátíðinni í Tamp- ere sem nú stendur yfir. „Það er mikil stemning í borginni og allt orðið fullt af gestum,“ segir Hera. „Hér er svo mikið af Ís- lendingum að það að ganga að- algötuna er næstum eins og að vera staddur á Laugaveginum.“ Hér & nú var sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn vetur. Nýr leynigestur steig á svið á hverri sýningu og verð- ur ekki brugðið út af vananum þegar komið er til Finnlands. Tveir þjóðþekktir einstaklingar í Finnlandi munu taka þátt í sýn- ingunni en um hverja er að ræða er að sjálfsögðu leyndarmál. Söngleikurinn verður sýndur tvisvar á hátíðinni, í kvöld og á morgun. „Leikhúsið lítur ótrú- lega vel út og við höfum með okkur fullt af góðu fólki sem tekur þátt í að setja verkið á svið þannig að okkur líst frábær- lega á þetta,“ segir Hera. Sokkabandið hélt blaða- mannafund í morgun og var mikið hlegið. „Leik- ararnir tóku eitt lítið sætt lag sem er sér- samið fyrir Finnland,“ segir Hera. Lagið er þó ekki á finnsku en fékk mjög góðar undirtektir engu að síður. Hér og nú í Tampere Það er snið- ugt að fara í sjósund, leyfa sjón- um aðeins að ylja kroppn- um og bæta hreysti og vellíðan. Taka gott Abba-session og Fernet Branca. Ágætt að taka Abba Gold í gegn. Síðan er Abba Arrival-platan gúmmulaði. Síðan að fara á Ísafoldartónleika á Kjarvalsstöðum. Að fara til Tartu í Eistlandi og spila á einhverjum fleka úti á vatni. Að fara á Hótel Holt í hádegisverð. Þar er góður matur á viðráðanlegu verði miðað við verð málverka sem hanga á veggjum. FÖSTU DAGUR Högni Egilsson, söngvari LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands www.fi.is | fi@fi.is | sími 568 2533 H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / hi ld ur @ dv .is 16 • FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.