Fréttablaðið - 11.08.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 11.08.2008, Blaðsíða 30
 11. ágúst 2008 MÁNUDAGUR6 SMÁAUGLÝSINGAR www.hbnet.is: Járnaskúffur standard og sérsmíði, plötuplast og rósir, handbindi- vír, galv. og svartur, Max bindivélar, vír, og viðgerðarþjónusta, klippur, beygju- vélar ofl. HB Innflutningur ehf Skúlagötu 28, inn port frá Vitastíg, 101 R. Símar: 5442055, 8686369, 8683101 Verslun HEILSA Heilsuvörur Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s. 899 4183 www.eco.is Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife. Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf- ur. www.heilsuval.topdiet.is Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt. is Nudd Þægindi - Slökun - Vellíðan Þú átt það skilið. Kynningarverð. Nýr Stíll Langarima 21, 112 Reykjavík. S. 557 9009 nuddstolar.is Svæðameðferð Betri heilsa. Ert þú í líkamlegu og and- legu ójafnvægi? Svæðameðferð gæti hjálpað þér. Tímapantanir í s. 848 7367, Ásta. ATH. ekki er um erótískt nudd að ræða!!! Whole body massage Telepone 846 4768. Ferðanuddbekkir, óléttubekkir, lök o.fl. Gott verð og gæði. Uppl. 891 6447 Óli. Bodytobody nudd. Besta nuddið í bænum.Láttu það eftir þér. Sími 848 6255 SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið Microsoft kerfisstjóranám hefst 1. sept. Rafiðnaðarskólinn www.raf.is - S. 863 2186. Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Húsgögn Ónotaðir 4 eikarstólar eru til sölu.Verð 20.000 kr alls. s.6636776 Dýrahald Hundagrind í bíl Tilboð aðeins kr. 5000.- passa í flestar stærðir bíla, mjög vandaðar grindur. Hundaheimur - Háholt 13 Mosfellsbæ www.hundaheimur.is Ódýr járnhundabúr Gott úrval af búrum á besta verðinu, ásamt miklu úrvali af sérvöru fyrir hund- inn þinn. Hundaheimur - Háholt 13 Mosfellsbæ www.hundaheimur.is Pug strákur til sölu Til sölu Pug strákur. Örmerktur, heilsu- farsskoðaður. Ættbók færður hjá hunda- ræktarfélaginu Rex. Uppl. í s. 821 6362. Chihuahua til sölu. ættb.Rex. s: 431- 4849/856-1772 Ýmislegt TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Budget accommodation Hafnarfjörður for sleeping bag. Dorm 1.500 kr./p.day. Info 770 5451 & 770 5503. Safnarinn Til sölu Star Treck dót og Formúlu 1 módel ofl Sjá: www.pellshome.com/ sales.htm Ýmislegt 9 feta Billiard borð. Tré borð í góðu lagi, ýmsir fylgihlutir. Verð 190 þ. S. 695 1612. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Gistiheimili til langtíma leigu í Reykjavik & Hafnarfirði. Aðgangur að eldhúsi, bað- herb., þvottav. og þurrkara, gervihnatta- sjónv. og interneti. Verð frá 45 þús, pr mán. Uppl. í s. 824 4530. Gesthouse for long term rent in Reykjavik and Hafnafjordur. Free use of kitchen, bathroom, washer, dryer, staterlight TV and internet. From 45 thosund pr.month. Call 824 4532. Traust fyrirtæki auglýsir 60 fm. stúdíóí- búð til leigu á besta stað í miðbæ Rvk. Íbúðin eru nýuppgerð árið 2005. Verð 115 þús þús./mán. 2-3 mánaða fyrir- framgreiðslu krafist. Rafmagn, hiti og hússjóður innifalinn. Áhugasamir með greiðslugetu koma til greina. Einungis langtímaleiga í 2-3 ár. Uppl. í síma 661-3707 3 herb. 70 fm íbúð í Reykjanesbæ til leigu. Ísska., þvottav., og þurrkari fylgja. Verð 110 þ. Uppl. í s. 868 2043, Böðvar Gistipláss/herb. til leigu á svæði 104. Rooms for rent contact number 661 4096 & 698 3211. Til leigu nýleg 3. herbergja íbúð með húsgögnum í Kórahverfi í kóp. Leigist til 4. mánaða. Bílskýli og lyfta. S. 868 8090 og 892 3917. Herbergi til leigu á svæði 112. Aðgangur að baði, eldhúsi og fl. Toppstaður, hent- ar vel skólafólki. S. 845 7774. Húsnæði óskast 50 ára kona óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Meðmæli ef óskað er. S. 697 4235. Róleg kvk, hásk.nem óskar eftir bjart íb, stúdió eða bílskúr sem fýrst.Gr.g 50- 60þ.Skilv.gr. S:6924950 Sumarbústaðir sumarhus.com Getum bætt við okkur smíði á sumar- húsum í ágúst. Áratuga reynsla. Uppl. í s. 615 2500. Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. 80, 90, 180, 270 ferm. 4 og 7 m lofthæð. Hagstæð leiga. Uppl. í s. 660 1060 & 822 4200. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, 30-100 fm, til leigu. Uppl. í s. 552 5354. Get haft til leigu 30-60 fm iðnaðarpláss. 20 mín. sunnan Hafnafjarðar. Uppl. í s. 894 0431. Snyrtileg skirfstofuherb. til leigu við Ármúlann & Suðurlandsbraut. Uppl. í s. 899 3760. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrir- tæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vakt- að. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is geymslur.com Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S. 555 3464 Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892 2074. www.buslodageymsla.iceware. net Bílskúr Lítið notuð þvottavel til sölu. farinn dæla og búið fæst á gó’u verði ef sótt verður. Nota bena NÝleg vél Gisting Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben. Herbergi, íbúð, stúdíóíbúð email@gisti- heimilid.dk 0045 2460 9552. ATVINNA Atvinna í boði Employment agency seeks: Carpenters, general workers, electricians, ironbinders, plu- mmers, masons, heavy duty drivers, paintors and more for the construction area. - Proventus - Call Margrét 699 1060 Örlagalínan Örlagalínan óskar eftir fólki til starfa á línunni. Einungis fólk með andlega tengingu og reynslu af andlegum málefnum koma til greina. Fyrir nánari upplýsingar hring- ið síma 863 8055 & bjork@nt.is Veitingahúsið Lækjarbrekka Ræstingar og uppþvottur á Lækjarbrekku Vinnutími er 100% starf í vaktavinnu, unnið er aðra hverja helgi Í starfinu felst að ræsta veitingastaðinn á morgnanna, svokölluð „extra“ þrif og uppþvottur Hæfniskröfur - hentar best 35-45 ára - heiðarleiki - rösk og vönduð vinnubrögð - erlendir umsækj- endur þurfa að vera með góða íslenskukunnáttu og með gild- andi atvinnu- og dvalarleyfi Nanari upplýsingar veitir Sigríður 691-2435 alla virka daga milli 10-12 og 14-18, sigridur@laekjarbrekka.is Skalli Vesturlandsvegi Starfsfólk óskast í fullt starf og aukavinnu. Upplýsingar á staðnum. Reykjavík Pizza Company Getum bætt við okkur duglegt fólk í 100% vaktavinnu í sal. Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði. Samkeppnishæf laun í boði. Umsóknir á: http://umsokn.foodco.is Nánari upp- lýsingar veitir Hlynur alla virka daga milli 10-12 og 14-18 í síma 821-4249 eða hlynur at rpco.is Hársnyrtinemi óskast Hárgreiðslustofan Prímadonna óskar eftir nema til starfa í haust. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar á staðnum. Hárgreiðslustofan Prímadonna, Grensásvegi 50.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.