Fréttablaðið - 11.08.2008, Qupperneq 32
11. ágúst 2008 MÁNUDAGUR8
ATVINNA
ATVINNA ÓSKAST
HÚSNÆÐI ÓSKAST
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Kjötborð
Óskum eftir starfsmönnum með
reynslu til framtíðarstarfa í kjöt og
fi skborð Hagkaupa.
Íslenskukunnátta skilyrði. Fólk á öllum
aldri endilega hafi samband.
Nánari upplýsingar veitir
Ómar í síma 6606300 eða
Guðmundur í síma 6606302.
Búseti auglýsir
– lausar íbúðir til úthlutunar 20. ágúst
umsóknarfrestur er
til og með 19. ágúst
Fr
um
Skeifunni 19, 108 Reykjavik • Sími 520 5788
www.buseti.is • Netfang buseti@buseti.is
Búseti hsf.
Almenn lán veita rétt til vaxtabóta.
Lán með tekjumarki veita rétt til húsaleigubóta.
Til að geta sótt um íbúð með tekjumarksláni verður
viðkomandi að vera undir eigna- og tekjumörkum.
Eignamörk: 3.069.000.- Tekjumörk einstaklinga:
2.843.000.- Tekjumörk hjóna/sambúðarfólks: 3.980.000.-
Vegna barns: 476.000.-
Fyrirvari er um mögulegar prentvillur og breytingar á verði.
Garðhús 6 Íbúð: 201
112 Reykjavík
4 herb. 115,2 fm
Lán með tekjumarki
Afhending að ósk
eiganda:
Strax
Hámarksverð: 3.247.505 kr
Lágmarksverð: 2.834.032 kr
Búsetugjald: 73.830 kr
Lerkigrund 5 Íbúð: 102
300 Akranes
4 herb. 94,2 fm
Lán með tekjumarki
Afhending að ósk
eiganda:
Samkomulag
Hámarksverð: 1.837.454 kr
Lágmarksverð:
Búsetugjald: 65.193 kr
Hamravík 36 Íbúð: 305
112 Reykjavík
4 herb. 119,9 fm
Almennt lán
Afhending að ósk
eiganda:
1. september
Hámarksverð: 1.767.633 kr
Lágmarksverð: 1.356.663 kr
Búsetugjald: 116.435 kr
Þrastarás 12 Íbúð: 101
221 Hafnarfjörður
5 herb. 151 fm
Almennt lán
Afhending að ósk
eiganda:
Fljótlega
Hámarksverð: 3.186.127 kr
Lágmarksverð: 2.258.612 kr
Búsetugjald: 140.597 kr
Þverholt 15 Íbúð: 203
270 Mosfellsbær
4 herb. 100,2 fm
Almennt lán
Afhending að ósk
eiganda:
Strax/samkomulag
Hámarksverð: 2.533.589 kr
Lágmarksverð: 1.870.285 kr
Búsetugjald: 119.097 kr
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
Óskum eftir bifreiðastjórum með
hópbifreiðaréttindi til aksturs hópbíla
og strætisvagna
Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem henta
bæði konum og körlum.
Ennfremur vantar okkur bifvélavirkja eða vélvirkja
vana verkstjórnun
Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma
515 2700 á skrifstofutíma.
Mat á umhverfi sáhrifum
- Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin
framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfi sáhrifum sam-
kvæmt lögum um mat á umhverfi sáhrifum nr. 106/2000
m.s.b.
Hörgárdalsvegur (815), Skriða - Björg. Arnarneshreppur
og Hörgárbyggð.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi
166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að fi nna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfi sráðherra
og er kærufrestur til 11. september 2008 .