Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 23
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 MOTOCROSSNÁMSKEIÐ sem Malasíumeistarinn í motocrossi, James Robo Robinson, heldur munu fara fram um næstu helgi, 23. og 24. ágúst. Tuttugu manns komast á námskeiðið sem bæði er fyrir stór og lítil hjól. Á námskeið- inu verður farið í gegnum grundvallaratriði í motocrossi. Nánari upplýsingar á www.kka.is. „Þó maður hefði viljað stoppa lengur á sumum stöðum og ekki bara þjóta beint í gegn þá er þetta góð upphitun; nú veit maður meira hvert mann langar að fara aftur,“ segir Ari Hálfdán Aðalgeirsson um interrail-ferðalag sem hann fór í ásamt kærustu sinni, Tinnu Eir Kjærbo, síðasta sumar. Ferðin hófst á Ítalíu þar sem parið fór meðal annars til Ancona, Brindisi, Corfu, Napolí, Róm og Flórens. „Við ákváðum bara á síð- ustu stundu að koma við í Napolí. Það var æðislegt og við enduðum á því að vera þrjá daga þar.“ Frá Ítalíu fóru Ari og Tinna til Grikklands, Austurríkis, Ung- verjalands, Tékklands, Slóvakíu, Hollands, Frakklands, Andorra, Mónakó og Spánar en þau pönt- uðu aldrei gistingu langt fram í tímann. „Oftast fundum við okkur bara gistingu samdægurs,“ segir Ari og rifjar upp skemmtilegt hostel í Napolí. „Við fundum það fyrir algjöra tilviljun en kom- umst síðar að því að það var kosið besta hostel í heimi á www.hostel- world.com. Þar var ótrúlega mik- ill heimilisfílingur og eigandinn varð strax vinur manns. Hann lét okkur vita að hann eldaði fyrir gesti í svona 70 prósent tilfella og það endaði á því að hann gerði það fyrsta kvöldið. Við mættum stundvíslega í kvöldmat sem var úti á stórum svölum inn af eld- húsinu. Þar voru allri gestir hostelsins samankomnir við borð þar sem snæddur var forláta pastaréttur með heimabrugguðu hvítvíni. Ekki nóg með það heldur eftir matinn stökk eigandinn inn til að ná í gítar og munnhörpu og kom út og spilaði og söng fyrir okkur.“ mariathora@frettabladid.is Á besta hosteli í heimi Ari Hálfdán Aðalgeirsson fór í fjögurra vikna interrail-ferðalag ásamt kærustu sinni. Þau plönuðu lítið fyrirfram en fóru til ellefu landa, bæði í Austur- og Vestur-Evrópu. Ari varð ekki fyrir vonbrigðum með Flórens þrátt fyrir miklar væntingar. Hér er hann á útsýnisstað yfir borgina. MYND/TINNA EIR KJÆRBO Nú er tíminn til að spara !! Ný sending - FRÁBÆRT VERÐ! kíkkið við og fi nnið þína drauma sófa allt á 20% afsláttur Almennur opnunartími Mán - Föstudagar 09 - 18 Laugardaga 11-16 Dugguvogi 2 /Simi 557 9510 / patti.is Mambó | Tjútt | Freestyle Break | Salsa | Brúðarvals Jazz | Hiphop | Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Dansrá› Íslands | Faglær›ir danskennarar Borgartún 6 | 105 Reykjavík | sími 553 6645 | fax 568 3545 | dans@danskoli.is | www.dansskoli.is Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Dansfélag Reykjavíkur Nýsmíði hefur margra ára reynslu í palla og skjólveggjasmíð. Gerum tilboð að kostnaðarlausu. S: 699 2919 / 899 4666
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.