Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórhildar Elínar Elínardóttur Í fyrri viku gekk athyglisverður dómur á Norðurlandi þar sem maður var sýknaður af að hafa refsað börnum fyrir óskilgreinda óþekkt með flenginum á beran rassinn. Í rökstuðningi dómsins er vísað til hugsanlegrar hefðar fyrir því í samfélaginu að flengja börn og ekki sé hægt að kveða á um refsingu fyrir slíkt ef uppalandi tekur á því ábyrgð með samþykki sínu og nærveru. MIÐAÐ við þetta er foreldrum heimilt að berja börnin sín til hlýðni eða fá aðra til verksins. Þótt Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveði á um að börn skuli njóta verndar gegn öllu ofbeldi af hvers kyns tagi virðist dómurinn frekar vilja miða við það sem hann hefur á tilfinningunni að tíðkist á Íslandi. Burtséð frá samþykktum réttindum barna er þar semsé stuðst við óstaðfesta hugmynd um refsiaðferðir sem íslenskir for- eldrar í hrönnum beiti börnin sín. EN raunar eru áratugir síðan flengingar þóttu boðleg uppeldis- aðferð. Fyrir nokkuð löngu fór að hvarfla að fólki að ef til vill væru barsmíðar ekki vænlegar til að byggja upp sjálfstraust barna og trúnaðartraust við foreldra. Þar á undan þótti kannski í fínu lagi að flengja smá. Þá þótti gefa góða raun að hræða með Grýlu og Kuldabola því hvað er nú með- færilegra en barið og hrætt barn? TRÚLEGA eru fleiri en ég sem stundum mislíkar ögn hegðun litlu grísanna. Stundum fara þeir jafn- vel töluverða vegalengd yfir strik- ið og æði misjafnt hvernig við sjálf erum upplögð til að höndla uppsteytinn. Göfugri manneskja getur kannski litið á nauðsynlega búðarferð með heimtufrekan krakka síðla dags sem dásamlega upplifun en ekki harðneskjulega þjálfun í jafnaðargeði. Reyndar þekki ég ekkert foreldri sem aldrei hefur dottið í hug eitt örstutt augnablik að taka oggulítið í hnakkadrambið á krakkaormin- um. Ekkert er eins yndislegt og sofandi börn. MARKMIÐ sæmilega þenkjandi fólks er vitaskuld að hafa góð áhrif á afkvæmi sín og til þess eru yfirvegaðar leiðbeiningar vænleg- astar til árangurs. Börn hafa yfir- leitt tilhneigingu til að skilja prýði- lega ýmsar aðferðir sem eru lausar við bæði ofbeldi og niður- lægingu. Og þó enn eimi eftir af gamaldags uppeldisaðferðum getur varla verið hlutverk dóm- stóla að leyfa það sem er bannað. Að leyfa það sem er bannað Í dag er miðvikudagurinn 20. ágúst, 233. dagur ársins. 5.35 13.31 21.24 5.11 13.16 21.18 www.toyota.is ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 4 32 03 0 8/ 08 Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Sól og bíll - Með Toyota Með flestum tegundum nýrra seldra Toyota bifreiða fylgir utanlandsferð á sólarströnd fyrir allt að fjóra í allt að tvær vikur, að verðmæti allt að 550 þúsund kr. Öll gjöld og skattar innifalin. Viðskiptavinur velur hversu lengi hann vill vera (1 eða 2 vikur), hverjum hann býður með sér og hve mörgum (1 til 3). Gjafabréfið er framseljanlegt. Komdu sem fyrst á sölustaði Toyota um land allt og tryggðu þér gjafabréf að þínum draumaáfangastað. Þetta tilboð rennur út 14. september 2008. Áfangastaðir: Krít, Mallorca, Tyrkland (Marmaris), Portúgal, Kanarí (Tenerife) og Costa del Sol. Bílar: Yaris, Auris, Corolla, Verso, Avensis, RAV4, Prius, Land Cruiser, Hilux og Hiace. Allar nánari upplýsingar á www.toyota.is Handa þeim sem þér þykir vænst um !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.