Fréttablaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 13
Tölvuskólinn iSoft-Þekking mun nú á haustönn ríða á vaðið og bjóða upp á nýja námsbraut í Microsoft Server 2008 umhverfinu ásamt rekstri á Microsoft Exchange 2007 póstþjónum. Nemendur útskrifast með tvær prófgráður – annars vegar MCITP¹ Server Administrator 2008 (Áður MCSA²) og MCTS³ í Exchange 2007. Að námi loknu eiga nemendur að færir um rekstur á: Netþjónum í Microsoft Server 2008 umhverfi Netþjónum í Microsoft Server 2003 umhverfi Netþjónum í Microsoft Server 2000 umhverfi Póstþjónum í Microsoft Exchange 2007 umhverfi Póstþjónum í Microsoft Exchange 2003 umhverfi Póstþjónum í Microsoft Exchange 2000 umhverfi Kennt er tvö kvöld í viku og einn laugardag í mánuði frá byrjun september og fram til loka janúar 2009. Einnig er boðið upp á námið í fjarkennslu með takmörkuðu sætaframboði. Allir kennarar námsins eru starfandi sérfræðingar í netstjórnun og hafa mikla reynslu í kennslu á sviði upplýsingatækni ásamt tilheyrandi kennslugráðum. MCITP¹ – Microsoft Certified ID Professional MCSA² – Microsoft Certified Systems Administrator MCTS³ - Microsoft Certified Technology Specialist Allar nánari upplýsingar veittar í síma 511-3080 og á vefnum www.isoft.is Nám í kerfisstjórnun MCITP / MCSA Bjóðum einnig upp á: Námsbrautir í Rekstri á Microsoft SQL 2008 gagnagrunnum Forritun í .NET 3.5 umhverfinu Námskeið í Microsoft Office Sharepoint 2007 Microsoft CRM 4.0 Microsoft System Center Configuration Manger Microsoft Exchange 2007

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.