Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 22
● fréttablaðið ● fasteignir2 29. SEPTEMBER 2008
FREMSTIR Í ATVINNUFASTEIGNUM
Hlíðarsmári 6
Kópavogi
Skútuvogur 3
Reykjavík
Stóreign er með þessa 1.901 m2 eign til sölumeðferðar. Húsið hentar einkar vel til skrifstofu, þjónustu og
verslunarreksturs. Í dag er 5. og 6. hæð glæsilega innréttuð með parketi á gólfum, glerskilrúmum og in-
nfelldri lýsingu. Einnig er jarðhæðin innréttuð eins og eru gólfsíðir gluggar sem gætu hentað verslunarrekstri.
Möguleiki er að skipta húsinu upp í nokkrar sjálfstæðar einingar.
• Húsið afhendist fullbúið að utan og innan.
• Gott bílaplan við húsið.
• Jarðhæðin tilvalin fyrir verslun eða þjónustu.
• Húsið vel staðsett við aðal samgönguæð.
• Góður fjárfestingakostur.
• Byggingarár 2007
Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar, Lágmúla 7, -s. 590-7600.
3.753 fm lager og skrifstofuhús við Skútuvog í Reykjavík. Húsið er byggt í tveimur hlutum annars vegar
1992 og byggt við það 2000. Húsin eru byggð úr forsteyptum. Húsið byggt 2000 er álklætt að utan,
með bárujárni og áli einingum. Húsið skiptist í lagerpláss og skrifstofuhluta ásamt aðstöðu starfsmanna.
• 6 innkeyrsluhurðir
• Lóðin er 6.710 m2 með góðri aðkomu
• 1050 fermetra frystigeymsla er í húsinu með tveimur innkeyrslu hurðum.
• Lofthæð í lager er mikil.
• Góð fundarherbergi í skrifstofu-einingu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Stóreignar, Lágmúla 7, -s. 590-7600