Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 38
29. SEPTEMBER 2008 MÁNUDAGUR● ekvador
Einn af þekktustu myndlistar-
mönnum Suður-Ameríku er
Oswaldo Guayasamín (1919-
1999) frá Ekvador. Auk þess að
mála safnaði hann fornmunum
og einnig tók hann virkan
þátt í stjórnmálaumræðunni
í álfunni. Nú koma börn hans
færandi hendi til Íslands með
arfleið forfeðranna og halda
sýningu í Gerðarsafni.
„Hann safnaði miklu af forn-
munum og svo átti hann auðvit-
að mikið af málverkum og fyrir
36 árum var ákveðið að opna
stofnun Guayasamín svo öllum
þessum munum yrði haldið til
haga um aldur og ævi,“ segir
Pablo Guayasamín, sonur mynd-
listarmannsins, sem hefur yfir-
umsjón með stofnuninni ásamt
Verenice systur sinni. „Þessir
munir rekja þrjú tímabili í sögu
álfunnar. Það er að segja tíma-
bilsins frá því fyrir landnám Evr-
ópumanna, síðan nýlendutíminn
Stubbastandar
Utanhúss öskubakkar, bæði standar og á vegg.
Standur ehf.
S: 842-2535 • stubbastandur@gmail.com
Gull úr greipum fortíðar
Myndlistarmaðurinn og
safnarinn Oswaldo
Guayasamín var meðal
þekktustu myndlistar-
manna Suður-Ameríku.
Nú gefst Íslendingum
færi á að líta á verk hans
í Kópavogi á menningar-
hátíðinni Ekvador.
Inkagull frá Guayasamín-safninu.
Sýning í Gerðarsafni á forn- og listmunum
frá Ekvador
Tvíþætt sýning; annars vegar glæsileg, ofin veggteppi,
málverk frumbyggja frá Amazón-svæðinu og úr
Andesfjöllum, máluð á skinn, og skartgripir, hins vegar
yfirlitssýning listmuna og málverka frá 4.000 fyrir Krists
burð til okkar daga. Þar er að finna úrval fornra leirmuna,
skínandi Inkagull, merka og sérstæða kirkjumuni frá nýlendu-
tímabilinu og mögnuð málverk eins þekktasta myndlistarmanns Suður-
Ameríku, Oswaldo Guayasamín (1919-1999).
Pablo Guayasamín,
son ur Oswaldo sem
hef ur yfirumsjón með
stofnuninni ásamt systur
sinni Verenice.
Málverk eftir Pedro Vega.
Málverk eftir Rodrigo Cuyo.
Málverk eftir
Oswaldo
Guayasamín.
Verenice Guayasamín,
dóttir Oswaldo og
sýningarstjóri sýningar-
innar í Gerðubergi.
Ýmsir keramikmunir verða til sýnis.
M
Y
N
D
/
Ú
R
E
IN
K
A
S
A
F
N
I
10