Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 40
● ekvador Jacchigua-dansflokkurinn leggur áherslu á litríkar fjölskyldusýningar. Félagar úr dansflokknum munu koma fram á kynningu í Vetrargarðinum í Smáralind. MYND/JACCHIGUA Kynning verður haldin á menningar- hátíðinni Ekvador: Suður- amerísk menningarhátíð í Kópa- vogi, í Vetrar garðinum í Smára- lind næstkomandi sunnudag, 5. október. Hefst kynningin klukkan þrjú og þar koma meðal ann- arra fram félagar úr ekvadorska dansflokknum Jacchigua, Skóla- kór Kársness syngur lög frá Suður- Ameríku og Skólahljómsveit Kópa- vogs flytur taktfasta hljóma frá þessum heimshluta. Kynning hátíð- ar í Vetrargarði Miðbaugurinn í Ekvador er kyrfilega merktur með bautasteini. Landið Ekvador dregur nafn sitt af spænska orðinu yfir miðbaug, en hann liggur um landið. Ekvador er ríki í norðvestan- verðri Suður-Ameríku. Hluti þess er í Andesfjöllum og Amasónlægð- inni. Kólumbía er í norðri, Perú í austri og suðri og Kyrrahafið í vestri. Galapagoseyjar tilheyra Ekvador en þær eru rómaðar fyrir einstakt náttúrulíf. Landið er frekar lítið á mæli- kvarða ríkja í Suður-Ameríku. Höf- uðborgin er Quito í Andesfjöllum í miðnorðurhluta landsins. Flest lönd sem miðbaugur liggur um eru í Afríku, alls sjö. Fjögur þeirra eru í Asíu og þrjú eru í Suður-Ameríku. Mun heitara er við miðbaug, eins og við er að búast, en auk þess er úrkoman þar töluvert meiri en hér á Íslandi. Hitabeltisloftslag ríkir víðast hvar og árið skiptist í regn- og þurrkatímabil. Borgirnar Bóg- óta og Quito skera sig þó úr en þar er meðalhitinn 13-14 °C. Dregur nafnið af miðbaugi 12 ÍS L E N SK A S IA .I S SF G 3 60 68 0 2/ 08
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.