Fréttablaðið - 29.09.2008, Side 59

Fréttablaðið - 29.09.2008, Side 59
MÁNUDAGUR 29. september 2008 OG ENGIN FÆRSLUGJÖLD www.nb.is M iðast við m eðal-y rdráttarvexti á sam bæ rilegum reikningum . Kynntu þér málið og sæktu um á www.nb.is eða hafðu samband við þjónustufulltrúa okkar í síma 550 1800. Nýir viðskiptavinir Netbankans sem sækja um debetkort án færslu- og árgjalda, fá 18,45% yrdráttarvexti fyrstu 6 mánuðina sem þeir eru í viðskiptum. Að auki býðst nýjum viðskiptavinum almennt e-Vildarkort án árgjalds fyrsta árið. FÓTBOLTI Það er gaman í lok Íslandsmótsins að rifja upp hvernig menn spáðu í spilin í byrjun maí. Eins og svo oft áður gengu ekki allar spár eftir. Flestir voru sammála um að spá því að Valur myndi verja titilinn en ekki varð af því. Keflavík og Fram blésu þó hvað fastast á spárnar með því að enda í topp þremur en liðunum var spáð misjöfnu gengi. Keflavík fékk þó mikinn liðsstyrk eftir að búið var að spá. Sama er að segja um Grinda- vík, sem var í raun óskrifað blað í upphafi sumars enda vissi enginn hvaða útlendingar væru að koma eða hvað þeir gætu. ÍA, Breiðablik og Fylkir voru síðan ofmetnustu liðin samkvæmt spánum. - hbg Spárnar fyrir sumarið: Misgóðar ÞJÁLFARATEYMI FH Fagnar hér uppskeru sumarsins á Fylkisvelli. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HVERNIG FÓRU SPÁRNAR? Lokastaðan í Landsbankadeildinni: 1. FH 2. Keflavík 3. Fram 4. KR 5. Valur 6. Fjölnir 7. Grindavík 8. Breiðablik 9. Fylkir 10. Þróttur 11. HK 12. ÍA Spá fyrirliða og forráðamanna: 1. Valur 2. FH 3. KR 4. ÍA 5. Breiðablik 6. Fylkir 7. Fram 8. Keflavík 9. HK 10. Þróttur 11. Fjölnir 12. Grindavík Spá Fréttablaðsins: 1. Valur 2. FH 3. ÍA 4. KR 5. Breiðablik 6. Fylkir 7. Fram 8. Keflavík 9. Þróttur 10. Fjölnir 11. HK 12. Grindavík

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.