Fréttablaðið - 02.10.2008, Blaðsíða 64
2. október 2008 FIMMTUDAGUR52
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarn-
ir í næsta húsi, Justice League Unlimited og
Kalli kanína og félagar.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (161:300)
10.15 Grey‘s Anatomy (6:9)
11.15 Hæðin (1:9)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Neighbours
13.00 Forboðin fegurð (45:114)
13.45 Forboðin fegurð (46:114)
14.30 Friends (23:23)
15.20 Ally McBeal (14:23)
16.05 Sabrina - Unglingsnornin
16.28 A.T.O.M.
16.53 Ofurhundurinn Krypto
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 The Simpsons (6:22)
19.55 Friends (10:25)
20.20 The Celebrity Apprentice (4:14)
Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur allra tíma
hefur nú verið færður upp á hærra plan.
Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman
misskærar stjörnur í hörkuspennandi mark-
aðs- og fjáröflunarkeppni.
21.05 Las Vegas (13:19) Enn fylgjumst
við með lífi og störfum öryggisvarða í Mont-
ecito-spilavítinu þar sem freistingarnar eru
óheyrilega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski,
fjárglæframenn og aðrar veikgeðja sálir.
21.50 Prison Break (1:22)
22.35 Tomorrow Never Dies James
Bond glímir við fjölmiðlarisann Elliot Car-
ver sem hyggur á heimsyfirráð. Þetta er átj-
ánda myndin um njósnara hennar hátignar
og Bond hefur aldrei verið betri.
00.30 No Good Deed (House on Turk
Street)
02.05 House of Wax
03.55 Shark (1:22)
04.40 Traveler (3:8)
05.25 Fréttir og Ísland í dag
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.45 Vörutorg
16.45 Charmed (e)
17.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá-
bærar sögur og gefur góð ráð.
18.20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
19.05 What I Like About You (e)
19.30 Game tíví (4:15) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 Family Guy (8:20) Teikinmynda-
sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor
og drepfyndnum atriðum.
20.30 30 Rock (4:15) Liz hittir konu
sem hún hefur litið upp til alla tíð en
kemst fljótt að því að hún er ekki góð fyr-
irmynd. Jack fer með Tracy til sálfræðings
til að reyna að komast að því hvers vegna
hann gerir alltaf öfugt við það sem honum
er sagt.
21.00 House (5:16) House og lærlingar
hans annast minnislausan mann sem hné
niður þegar hann var rændur. Dularfull veik-
indi hans vefjast fyrir House en leiða líka í
ljós ýmis leyndarmál læknanna.
21.50 C.S.I. Miami (2:21) Skólastúlka
öðlast óvænta frægð eftir að myndir af
henni eru birtar á Netinu. En frægðin gæti
reynst henni lífshættuleg. Þegar Horatio
rannsakar málið kemst að því að hann gæti
sjálfur verið í bráðri hættu.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 America’s Next Top Model (e)
01.00 Vörutorg
15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Portsmouth og Tottenham.
17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Stoke og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 English Premier League
20.00 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
20.30 PL Classic Matches Tottenham -
Leicester, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.00 PL Classic Matches Tottenham
Hotspur - Portsmouth, 03/04.
21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
22.40 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
23.35 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu magnaða markaþætti.
07.00 Meistaradeild Evrópu
07.40 Meistaradeild Evrópu
08.20 Meistaradeild Evrópu
09.00 Meistaradeild Evrópu
14.50 Meistaradeild Evrópu Endur-
sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt-
spyrnu.
16.30 Meistaradeild Evrópu
17.10 Inside the PGA
17.35 Undankeppni HM 2010 Bein
útsending frá leik Everton og Standard Liege í
Evrópukeppni félagsliða
19.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar
Farið er yfir það helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
20.35 10 Bestu - Atli Eðvaldsson Ní-
undi og næst síðasti þátturinn í þáttaröð um
tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar.
21.20 NFL deildin Rich Eisen og Deion
Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í
spilin.
21.50 Landsbankamörkin 2008 Lands-
bankadeildin gerð upp og öll bestu tilþrifin
eru skoðuð.
22.50 Undankeppni HM 2010 Útsend-
ing frá leik í Evrópukeppni félagsliða.
08.00 Deuce Bigalow. European Gig-
olo
10.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz
12.00 Annapolis
14.00 Deuce Bigalow. European Gig-
olo
16.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz
18.00 Annapolis
20.00 Le petit lieutenant
22.00 War of the Worlds Stórmynd frá
Steven Spielberg, byggð á margfrægri vís-
indaskáldsögu H.G. Wells, með Tom Cruise í
aðalhlutverki.
00.00 Walking Tall
02.00 The Locals
04.00 War of the Worlds
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Krakkar á ferð og flugi (e)
17.50 Lísa (10:13) (e)
17.56 Stundin okkar (e)
18.25 Kallakaffi (5:12) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Stefnuræða forsætisráðherra
Bein útsending frá Alþingi þar sem Geir
Haarde forsætisráðherra flytur stefnuræðu
sína og fram fara umræður um hana.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six Degrees)
(11:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi
sex New York-búa tvinnast saman þótt fólk-
ið þekkist ekki neitt. Meðal leikenda eru
Campbell Scott, Hope Davis, Erika Christen-
sen, Bridget Moynahan, Dorian Missick og
Jay Hernandez.
23.10 Svartir englar (2:6) Íslensk
spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglu-
manna sem fæst við erfið sakamál. (e)
00.00 Lífsháski (86:86) Bandarískur
myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs
af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf
á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi. (e)
01.00 Forsetakosningar í Bandaríkj-
unum Joseph Biden og Sarah Palin, vara-
forsetaefni frambjóðenda í forsetakosning-
unum í Bandaríkjunum, takast á í kappræðu
í beinni útsendingu.
02.30 Dagskrárlok
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst fresti til 12.15 daginn eftir
20.30 Gönguleiðir Sæludagar í Svarfað-
ardal - seinni hluti Endurtekið kl. 21.30 og
22.30.
22.35 Tomorrow Never Dies
STÖÐ 2
22.25 Sex hlekkir (Six Deg-
rees) SJÓNVARPIÐ
20.30 Talk Show With Spike
Ferensten STÖÐ 2 EXTRA
20.30 30 Rock SKJÁR EINN
17.35 Everton Standard
Liege, BEINT STÖÐ 2 SPORT
> Tom Cruise
„Auðvitað trúi ég á geimverur.
Mér finnst hrokafullt að halda
því fram að við séum það eina
sem til er í heiminum.“ Cruise
leikur í myndinni War of the
Worlds sem sýnd er á Stöð 2
bíó í kvöld.
Fyrir nokkrum árum skrapp fréttaskýringaþáttur Páls Benediktsson-
ar til Lundúna og skyggðist inn í heim hinna miklu útrásarvíkinga.
Þeir höfðu lagt land undir fót og tekið sér bólfestu í Lundúnum,
þaðan sem þeir stjórnuðu veldi sínu. Ekki var laust við að þjóðin
fengi stjörnur í augun þegar þátturinn var frumsýndur; mikið
lifandis ósköp hafði þessum mönnum tekist að koma ár sinni
vel fyrir borð, hugsuðu ellilífeyrisþegarnir á meðan myndbrot-
ið rann yfir skjáinn og þeim ýtt inn í þröngar vistarverur sínar.
Þetta voru mennirnir sem hlógu að milljónum, þeir voru
nefnilega milljarðarmæringar sem fóru ferða sinna á einka-
þotum, stífbónuðum Bentleyum og
öðrum ökutækjum sem íslenska
þjóðin hafði einungis heyrt minnst
á í erlendum auðkýfingaþáttum.
Allt í einu átti þjóðin ekki bara
einn eða tvo milljónamæringa
heldur tug milljarðamæringa sem héldu til
í heimsborgum, fengu stórstjörnur til að skemmta sér og
sínum og birtust í erlendum tímaritum, malandi og talandi um
auðæfi sín og eignir.
Þótt ótrúlegt megi virðast þá leiddi fjármálaráðherrann þáver-
andi enga sigurgöngu niður Skólavörðustíg eins og þegar Silfur-
strákarnir komu heim. Vissulega hefði þó mátt færa rök fyrir því að
Jón Ásgeir, Björgólfsfeðgar, Bakkavararbræður, Ólafur og Hannes
hefðu hirt silfrið í keppni skjótfengins gróða á stóra sviðinu og
verðskulduðu álíka jafn mikla sigurhátíð og strákarnir frá Pek-
ing. Þjóðin hefði vafalítið hópast niður á Arnarhól og klappað
fyrir þessum kóngum.
En á mánudaginn lauk þessu ævintýri í svo að segja
beinni útsendingu. Bara bímm, bara búmm. Góð-
ærinu var slitið með lófataki og pennastriki fyrir
framan Glitni og á örfáum klukkustundum
riðaði Ísland til falls eins og Babelsturninn
forðum daga. Og mér sem fannst eins
og það hefði gerst í gær að Jamiriquai
spilaði í íslensku afmæli.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÁ GÓÐÆRIÐ HVERFA
Takk fyrir góðu stundirnar