Fréttablaðið - 06.10.2008, Page 19

Fréttablaðið - 06.10.2008, Page 19
MÁNUDAGUR 6. október 2008 3 Kransar þurfa ekki að vera ein- göngu sýnilegir á jólunum. Þvert á móti má gera fallega kransa úr ýmiss konar efniviði náttúrunn- ar sem aðgengilegur er á haustin og veturna. Greinar, lauf, köngl- ar og þess háttar er vinsælt í kransa og gaman getur verið að lífga upp á skreytingarnar með blómum og grænum plöntum. Með lækkandi sól fer tími kertanna að renna upp og það býður upp á ýmiss konar kerta- skreytingar. Fallegar skreytingar skapa stemningu hvort sem er á jólum eða öðrum tíma. Með því að skipta á dæmi- gerðu jóla- skrauti og jóla- blómum fyrir önnur árs- tíðabundin blóm má ná fram allt öðrum hughrifum. Einnig geta skreyt- ingar á veisluborði gert mikið fyrir matarboð. Blómaskreytingaklúbburinn hjá Garðyrkjufélagi Íslands hefur haldið námskeið í kransa- gerð og öðrum skreytingum og einnig hafa verið haldin nám- skeið í Blómavali og Garðheim- um. Nýverið kom út hjá Vöku- Helgafelli bókin Haust- og vetrarskreytingar eftir Edle Catharina Norman í íslenskri þýðingu Önnu Sæmundsdóttur en þar kennir ýmissa grasa. Má þar fá skemmtilegar hugmyndir og læra góð handtök við skreyt- ingar. hrefna@frettabladid.is Heimilið skreytt að hausti Þótt enn sé dágóður tími til jóla er ekki of snemmt að setja upp haust- og vetrarskreytingar. Fallegar skreytingar má gera úr ýmiss konar efnivið náttúrunnar, eins og laufum og berjum. Kertaljós er notalegt og ýmsir möguleikar til í kertaskreytingum. NORDICPHOTOS/GETTY Sjálfsagt er að hengja upp fallega kransa að hausti þó að jólin séu ekki komin. Hjartalaga kransar eru fallegir hvort sem er á jólum eða við önnur tækifæri. Gullkistan er falleg gjafaaskja sem inniheldur 300 g af þurrkuðum saliskbitum, leiðbeiningar um útvötnun og girnilegar uppskriir á órum tungumálum. Tilvalin gjafavara fyrir vini og vandamenn innanlands og utan. Sendum hvert á land sem er. Pantaðu á ektaskur.is undir Gullkistan eða hringdu í okkur í síma 466 1016. Þurrkaður saliskur lbúinn til útvötnunar www.ektaskur.is frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood e FISKUR ER FJÁ R SJÓ Ð U R e FISKURERF JÁR SJ Ó Ð U R e NÝTT Á MA RKAÐ I Alla föstudaga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.