Fréttablaðið - 17.10.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 17.10.2008, Síða 34
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 1 2 4 5 17. OKTÓBER 2008 Mér finnst föstudagar reynd- ar ekkert frábærir. Það besta við föstudagskvöld er leikhús- ið! En á föstudögum eru alltaf sýndar tvær sýningar. Það er mikil vinna en alveg ótrúlega skemmtilegt. FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari Fæ mér verðskuldaðan bjór á föstudagskvöldum sem klikkar ekki! 3Það er frábært að fara í mötu-neytið í Borgarleikhúsinu í há-deginu og fá sér gómsæta grænmetisrétti, hollt og gott. Svo finnst mér tilvalið að vaka langt fram eftir því það jafnast ekkert á við að sofa út á laugardagsmorgnum. Vakna á föstudags- morgnum því að það er síðasti dagurinn í vinnuvikunni. Þóra Guðmundsdóttir athafnakona er fædd 06.04.1951. Sigríður Kling- enberg segir að útkomutalan henn- ar sé 26 og þegar hún sé plúsuð saman komi lífstalan átta. „Átturnar eru oft þvílíkar sex- bombur enda er áttan svolítið eins og fallegur líkami í lag- inu. Átturnar eru fjörugar og hressar og þurfa að vera á meðal fólks. Það þarf að vera rífandi fjör í kringum þær. Ef þær álpast til að vinna á skrifstofu frá 9-5 þá er draumur- inn úti. Ef þið horfið á hvernig áttan er í laginu þá táknar hún lífið og dauðann, áttan er endalaus orka. Þar af leið- andi þarf að vera eitthvað nýtt að gerast hjá henni reglu- lega og áttan þarf alltaf að grípa tækifærin. Áttan þarf að læra að segja alltaf já. Hún á það til að diskótera hlut- ina og þá fær hún stundum svarið nei í hausinn á sér. Ef hún segir já mun lífið fleyta henni áfram eins og frisbídisk. Áttan er mikill húmoristi og getur verið sérlega kaldhæðin og finnst gaman að hlæja. Átturnar eru frumkvöðlar þegar þær eru byrjaðar að segja já og ekkert mun stoppa þær. Þóra Guðmundsdóttir er alveg týpísk átta. Hún hefur lært að segja já og farið í gegnum ótrúleg ævintýri sem hver meðalmaður getur öfundað hana af. Hún er að fara yfir á mjög sterk ár og ekkert mun hreyfa við henni á þess- um tíma. Hún mun taka nýjar ákvarðanir þegar mars gengur í garð sem munu breyta heimili hennar, at- vinnu eða einhverju enn þá meira spennandi. Það er fjöldi karlmanna skotinn í henni Þóru en þessi blíða kona á það stundum til að hvessa aðeins augun og þá eru blessaðir mennirnir farnir með skottið á milli lappanna. Þóra á eftir að fara inn í mikla rómantík með íslenskum eðalmanni sem verð- ur ekki vitund skelfdur þótt hún hvessi augun,“ segir frú Klingenberg. www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Þóra Guðmundsdóttir athafnakona HAUSTÚTSALA OPIÐ VIRKA DAGA 10 – 18 LAU. 11 -16 afsláttur www.utivistogsport.is Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550. Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 Síðasti dag ur laugardagi nn 18. okt!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.