Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 17.10.2008, Qupperneq 44
24 17. október 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Snjókalla- húmor Bræðið mig Fliss Ég segi ekki meir! Ég segi ekki meir! Drengur! Ég veit! Þetta er ekki mér að kenna! Ég notaði sjampóið hennar mömmu og nú er hárið mitt úti um allt! Já, afsakaðu. Hvað? Lalli, áður en við leggjumst í hýði ætla ég að biðja bænirnar mínar. Guð blessi Lalla og Möggu og Stjána týnda og Nóa og Fýlupúkann og vakthundinn og ... Rólegur, biddu bara Guð að blessa alla! Ég er að reyna! erki um að þú sért amma Bank Bank Mamm a? Ertu þarna inni? Mamm a? Mam ma? Þegar þú vilt fá augna- bliksfrið, er það nákvæmlega það sem þú færð. Það var skemmtilegt þegar Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra vitnaði í Bubba-texta á Alþingi í vikunni, og óskandi að fleiri ráða- og óráðsíumenn fylgdu í kjölfarið og skreyttu gömlu, þreyttu fjölmiðlatuggurnar með vísunum í íslenska poppsögu. Steingrímur J. Sigfússon gæti til dæmis svarað spurningum blaðasnápa varðandi íslensku útrásina með uppfærslu á sígildum texta Megasar um Ragnheiði biskupsdóttur: „Það var helvítið hann Davíð sem sædd‘ana.“ Eins gæti Ragnar Önundarson hagfræðingur, sem hefur varað við hruni bankakerfisins í fjölda ára, hæglega gætt málflutning sinn auknu lífi með að sækja í smiðju Nýdanskr- ar: „Nostradamus var ekkert merkilegri en ég.“ Í ljósi atburða er líklegt að Árni Mathiesen fjármálaráðherra leggi nú allt kapp á að sýna fram á bætta ensku- kunnáttu sína, og því gráupplagt að vitna í ódauðlegan texta Herberts Guðmundssonar um Hollywood þegar hann snýr aftur frá ströngum samningaviðræðum í Washington: „Trying’ to make connections isn’t easy to do. You tell them you’re from Iceland and they just look at you. Hey you, who you trying’ to fool?“ Þá er í raun óskiljanlegt að forsætis- ráðherrann Geir H. Haarde hafi ekki enn haft rænu á að ljúka einum af endalausri runu blaðamannafunda á tilvitnun í Þorska- stríðs-slagarann Í landhelginni með Hauki Morthens: „Þótt þorskurinn sé ekki skepna skýr, hann skömm hefur Bretanum á.“ Ólíklegt er að margir útrásarvíkinganna fari með línur úr lagi Óðins Valdimarssonar, Ég er kominn heim, á næstunni. Líklega kjósa þeir flestir að tjá sig að hætti Mezzoforte, textalaust. Þingmaður og svarið er … NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Síðumúla 24 & Kringlunni 588 0640 | www.casa.is TURNER Jólagjarnar fást í CASA 20% afsláttur af allri gjafavöru dagana 17. til 20.október MATTHEW

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.