Fréttablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 64
48 1. nóvember 2008 LAUGARDAGUR Þriðja laugardaginn í röð ætla mótmælendur að flykkja sér saman undir slag orðinu Nýir tímar og efna til mótmæla í dag. Safnast verður saman á Hlemmi og gengið þaðan kl. 14. Meðal þeirra sem ætla að leggja sitt á vogarskálarnar er Jón Sæmundur, Nonni Dead. „Ég er nú ekki alveg búinn að ákveða hvernig ég útfæri mitt framlag,“ segir hann. „En ég býst við að mála slag orð með súr- mjólk á svartan kagga.“ Listamenn eru fjölmennir í hópi aðstandenda. Fyrir utan Jón eru þar meðal annars Biggi veira í Gus Gus, Egill Tómasson gítarleik- ari, Snorri Ásmunds- son, Hugleikur Dagsson, Orri í Sigur Rós og Sara María Eyþórsdóttir, eigandi Nakta apans. Málsvari mótmælanna að þessu sinni er Sigurlaug Ragnarsdóttir, listfræðingur. „Ég held að þetta toppi allt og verði jafnvel fjölmennustu mót- mæli Íslandssögunnar,“ segir hún. Þetta háleita markmið dregur hún af þeim fjölda sem hefur lagt mál- efninu lið að undanförnu. „Þarna verða allir. Margir mismun- andi hópar og við hvetjum alla til að bera virðingu fyrir náunganum og sýna samhug. Við erum öll á sama stað. Skilaboðin eru skýr: Að ríkis- stjórnin víki og kosningar verði haldnar.“ Sigurlaug segir plaköt komin upp úti um allan bæ og fólk sitja við að und- irbúa spjöld og fána fyrir daginn. „Svo skilst mér að öll gjallarhorn í land- inu séu uppseld,“ segir hún. „Hin árlega Laugavegs- ganga Hundaræktarfé- lagsins fer fram í dag, en við látum nú hund- ana bara koma síðasta svo þeir tryllist ekki.“ Að göngu lokinni hefst dagskrá á Austurvelli um kl. 15. „Það verður bara venjulegt fólk sem talar núna, engir frægir.“ drgunni@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L 14 L L QUARANTINE kl. 8 - 10* MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.4 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.4 MAMMA MIA kl. 5.50 * KRAFTSÝNING 16 12 14 QUARANTINE kl. 8 - 10.10 QUARANTINE LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 MAX PAYNE kl. 8 - 10.15 HOUSE BUNNY kl.1 - 3.30 - 5.45 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.1 - 3 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.1 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 10 L L 14 16 L L WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl.3.30 - 6 - 8 - 10 HÉR ER DRAUMURINN kl. 6 - 8 - 10 THE WOMEN kl.3 - 5.30 - 8 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 10.15 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.3.30 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.3.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 L 16 L L MY BEST FRIENDS GIRL kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 HOUSE BUNNY kl. 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.30 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.30 ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna KOMIN Í BÍÓ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. „STÆRSTA OPNUN Á DANS & SÖNGVAMYND ALLRA TÍMA Í U.S.A“ ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1D - 1:30 - 2 - 3:30D - 5 - 6D - 7:30 - 8:30D - 10:10 L HSM 3 kl. 5:30 VIP EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 EAGLE EYE kl. 2 - 8 - 10:30 VIP SEX DRIVE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 L DARK KNIGHT kl. 10:10 vegna áskorana 12 GEIMAPARNIR m/ísl tali kl. 1:30 - 3:50 L SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 síð sýn. L WALL-E m/ísl tali kl. 1:30 L HSM 3 kl. 1 - 3:30D - 5:40D - 8D - 10:30D L EAGLE EYE kl. 5:50D - 8D - 10:30D 12 SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 12 JOURNEY 3D kl. 3:30(3D) síð sýn. L WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 L GEIMAPARNIR m/ísl tali kl. 1:40 L STAR WARS kl. 1:40 L HSM 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 L GEIMAPARNIR m/ísl tali kl. 2 L WOMAN kl. 4 NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 L EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 5:30 - 8 L SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12 SKJALDB. OG HÉR. m/ísl tali kl. 2 L JOURNEY kl. 3:50 L THE HOUSE BUNNY kl. 6 síð sýn. L BURN AFTER READING kl. 10:10 síð sýn. 16 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 5:30 - 8 L MAX PAYNE kl. 10:10 16 HAPPY GO LUCKY kl. 8 14 BANGKOK DANGEROUS kl. 10:10 16 SKJALDB. OG HÉR. m/ísl. tali kl. 2 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 - 6 L DIGITAL DIGITAL-3D DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 QUARANTINE kl. 6, 8 og 10 16 EAGLE EYE kl. 8 og 10.15 16 SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl.2, 4 og 6 (650 kr.) - ÍSL.TAL L REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 LUKKU LÁKI kl. 2 og 4 L MAMMA MIA kl. 2, 4, 6 og 8 L TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. ATH! 650 kr. 500 kr í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Alls ekki fyrir viðkvæma! ÞAGGAÐ NIÐUR Í GEIR Frá mótmælun- um síðasta laugardag. SÚRMJÓLK Á KAGGA Jón Sæmundur leggur sitt á vogarskálarnar. Stærsta mótmælaganga Íslandssögunnar í dag Popparinn Michael Jackson hefur lýst því yfir að hann ætli ekki að taka þátt í fyrirhugaðri endur- komu hljómsveitarinnar Jackson 5. Yfirlýsing Jacksons kom degi eftir að eldri bróðir hans Jerma- ine sagði að Jackson ætlaði í tón- leikaferð með sveitinni. Orðrómur hefur lengi verið uppi um að Jackson 5 ætli í tón- leikaferð um heiminn á nýjan leik en það hefur ekki orðið að veru- leika. „Bræður mínir og systur hafa stuðning minn og ást og við höfum upplifað mörg frábær augnablik saman. Eins og staðan er í dag hef ég samt ekki í hyggju að taka upp plötu með þeim eða fara í tónleikaferð,“ sagði hinn fimmtugi Jackson. „Ég er núna í hljóðveri að vinna að spennandi verkefnum sem ég hlakka til með að deila með aðdáendum mínum bráðlega á tónleikum.“ Jackson 5, sem naut mikilla vinsælda á áttunda áratugnum, var skipuð systkinunum, Michael, Tito, Marlon, Jackie, Jermaine og Randy. Á meðal vinsælustu laga þeirra voru I Want You Back, ABC og Shake Your Body (Down to the Ground). Síðasta tónleika- ferð sveitarinnar var farin árið 1984 eftir að Jackson hafði þegar slegið í gegn sem sólótónlistar- maður með plötunum Off the Wall og Thriller. Sveitin kom síðast saman á tónleikum árið 2001 til að fagna þrjátíu ára tónlistarferli Jackson. Fer ekki á svið með Jackson 5 MICHAEL JACKSON Popparinn Michael Jackson ætlar ekki í tónleikaferð um heiminn með systkinum sínum í Jack- son 5. JOURNEY 3D kl. 3.30 í Kringlunni laugardag og sunnudag Sp rBíó 850kr WILD CHILD kl. 3.40 í Kringlunni kl. 1.30 í Álfabakka kl. 1.40 í kringlunni kl. 2 á Ak. og kl. 4 í Kefl. 550kr 550kr SVEITABRÚÐKAUP kl. 3.40 í Álfabakka HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 í Álfabakka, kl. 1 í Kringlunni kl. 2 á Self., Ak. og í Keflavík 550kr WALL-E ísl. tal. kl. 1.30 í Álfabakka 550kr TILBOÐSVERÐ „Ótrúlega skemmtileg!“ - Mark Bell, Film Threat KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍ Ó KL.4 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 50% AFSLÁTTUR Á NAMMIBAR Í SMÁRABÍÓ MILLI 12.30 OG 13.00 LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.3 HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.