Fréttablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 68
 1. nóvember 2008 LAUGARDAGUR52 EKKI MISSA AF 11.00 Markaðurinn með Birni Inga STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 14.45 Noregur - Ísland, BEINT SJÓNVARPIÐ 14.45 Man. Utd - Hull, BEINT STÖÐ 2 SPORT 2 19.45 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.30 Ríkið STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Stóra teiknimyndastundin Dynkur smá- eðla. 08.05 Algjör Sveppi Refurinn Pablo, Lalli, Louie, Þorlákur, Blær, Sumardalsmyllan, Fífí, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 10.10 Íkornastrákurinn 10.35 Bratz 11.00 Markaðurinn með Birni Inga Markaðurinn með Birni Inga er frétta- og um- ræðuþáttur um viðskipti, efnahagsmál og pólitík. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 The Celebrity Apprentice (8:13) 15.05 Sjálfstætt fólk (6:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 16.55 Dagvaktin (6:12) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 17.30 Markaðurinn með Birni Inga Samantekt með því markverðasta sem fram kom í Markaðinum með Birni Inga fyrr um daginn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 The Simpsons (12:20) 19.35 Latibær (12:18) Önnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 Yours, Mine and Ours Gaman- mynd um flotaforingjann Frank og tískuhönn- uðinn Helen sem hittast aftur á bekkjamóti og verða ástfangin. Það flækir málið óneitan- lega að hann á átta börn en hún tíu. 21.30 Casino Royale 23.50 The American President 01.40 Their Eyes Were Watching God 03.30 Civil Brand 05.00 ET Weekend 05.45 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Sögur frá Gvate- mala, Trillurnar, Millý og Mollý og Tobbi tvisvar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Kjarnakona (The Amazing Mrs. Pritchard) (3:6) (e) 13.10 Þrettán verður þrítug (13 Going on 30) (e) 14.45 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlaliða Noregs og Ís- lands í undankeppni Evrópumótsins 2010. 16.55 Lincolnshæðir (Lincoln Heights) (1:13) Bandarísk þáttaröð um Sutton-fjöl- skylduna sem er nýflutt í gamla hverfi hús- bóndans en á erfitt með að laga sig að að- stæðum þar. Aðalhlutverk: Russell Hornsby, Rhyon Nicole Brown og Erica Hubbard. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan 20.05 Gott kvöld 21.00 Á eyðieyju (Cast Away) 23.20 Alfie (Alfie) Bandarísk bíómynd frá 2004 um breskan bílstjóra á Manhattan sem hittir margar fagrar konur í starfi sínu og á við þær skyndikynni. Aðalhlutverk: Jude Law, Susan Sarandon og Sienna Miller. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.45 Vörutorg 12.45 Dr. Phil (e) 13.30 Dr. Phil (e) 14.15 Dr. Phil (e) 15.00 Kitchen Nightmares (10:10) (e) 15.50 Robin Hood (10:13) (e) 16.40 Charmed (7:22) (e) 17.30 Survivor (5:16) (e) 18.20 Family Guy (15:20) (e) 18.45 Game tíví (8:15) (e) 19.15 30 Rock (8:15) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (20:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Eureka (12:13) Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ með stórt leynd- armál. (e) 21.00 House (9:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (e) 21.50 Singing Bee (7:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja held- ur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Núna er röðin komin að starfsfólki Nýherja og EJS að spreyta sig í þessum skemmti- lega leik. (e) 22.50 CSI. New York (10:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. (e) 23.40 Law & Order: Special Victims Unit (11:22) (e) 00.30 Heart of Fire (e) 02.00 Goodnight Sweet Wife: A Murder In Boston (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.20 Vörutorg 05.20 Óstöðvandi tónlist 09.05 Inside the PGA 09.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar 10.25 Utan vallar 11.15 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Atletico Madrid og Liverpool. 12.55 Formúla 1 2008 - Brasilía Bein útsending frá æfingum liðanna. 14.00 NFL-deildin 14.30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 15.00 F1: Við rásmarkið 15.45 Formúla 1 2008 - Brasilía Bein útsending frá tímatökunni. 17.45 10 Bestu Útsending frá lokafögnuð- inum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnu- maður Íslendinga fyrr og síðar var valinn. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Malaga og Barcelona. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Valencia og Racing. 22.50 Box Joe Calzaghe - Roy Jones Fylgst með undirbúningi Joe Calzaghe og Roy Jones Jr. fyrir bardagann mikla. 23.25 Formúla 1 2008 - Brasilía 01.00 UFC Unleashed 08.00 Thunderstruck 10.00 Hoot 12.00 Ella Enchanted 14.00 Thunderstruck 16.00 Hoot 18.00 Ella Enchanted 20.00 Breaking and Entering Áhrifa- mikil dramatísk mynd með Jude Law, Robin Wright Penn og Juliette Binoche í aðalhlut- verkum. 22.00 Red Eye 00.00 Hard Candy 02.00 Midnight Mass 04.00 Red Eye 06.00 Rebound 08.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Tottenham. 10.35 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. 11.05 PL Classic Matches Sheffield - Coventry, 1995. 11.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 12.35 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Everton og Fulham. 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Man. Utd og Hull í ensku úr- valsdeildinni. Sport 3: Chelsea - Sunderland Sport 4: Stoke - Arsenal Sport 5: Portsmouth - Wigan Sport 6: WBA - Blackburn 17.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá White Hart Lane þar sem mætast Tottenham og Liverpool. 19.30 4 4 2 20.40 4 4 2 21.50 4 4 2 23.00 4 4 2 00.10 4 4 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti til 12.15 dag- inn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Dennis Quaid „Hér áður fyrr hélt ég sjaldan starfi lengur en í þrjá mán- uði, svo það hentar mér fullkomlega að það skuli einmitt vera sá tími sem það tekur að taka eina kvikmynd.“ Quaid leikur í myndinni Yours, Mine and Ours sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Ull, lopi og fallega ofið band, til að takast á við þetta land. Opið 10–18 í dag Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is „Þegar maður verður vitni að fjöldamorði gerist tvennt. Í fyrstu undrast maður það sem býr í mannsandanum. Og svo spyr maður sig hve margar lygar verða sagðar um atburðinn,“ á þessa leið lýsti blaðamaðurinn Robert Fisk upplifun sinni af því sem hann varð vitni að í fyrrverandi Júgóslavíu. Upplýsingafull- trúar Nató höfðu nefnilega alltaf skýringar á því hvers vegna nauðsynlegt hefði verið að myrða kornabörn, fjölskyldur, gamalmenni og aðra borgara. Fisk hefur í áratugi gangrýnt baráttu NATO við að sprengja fólk til hamingju í heiminum. Ég hef þó reynt að sannfæra mig um að NATO hafi verið til meira gagns en ógagns. Nú hafa Íslendingar fengið smjörþefinn af því að upp á þá sé logið af stórveldi. Íslendingar voru samt lánsamir. Það var bara fyrirtækjaheitið Landsbankinn sem lenti á lista yfir hryðjuverkasamtök en ekki allt landið eins og dæmi eru um. Skömmu eftir að við börmuðum okkur undan ófyrirgefanlegum tuddaskap Breta ákváðu vestrænar frelsishetjur að stöðva hryðjuverkamenn í Sýrlandi og skutu því stórhættuleg kameldýr, börn og verkafólk. Hermálayfirvöld segja þetta kjaftæði, Sýrlendingar séu vondir. Við ráðum því hvort við höldum áfram að kvitta upp á slíkar söguskýringar eða endurskoðað skilgreiningar okkar á veröldinni. Þorgerður Katrín bendir á það í viðtali í Frétta- blaðinu í dag að lengi við höfum haft stórþjóð í nágrenni við okkur án þess að veita henni eftirtekt. Færeyingar eru þjóð sem ræðst ekki á þá sem eru veikir fyrir, þeir eru stærri en svo. Vil ég nefna að í vikunni komu þeir ekki aðeins Íslendingum til aðstoðar af hlýhug heldur söfnuðu þeir veglegri upphæð til styrktar fórnar- lömbum jarðskjálfta í Pakistan. Megi fjölmennari þjóðir líta upp til Færeyinga nú. Sjálf ættum við svo að minnast þess þegar við vorum nógu stór til að koma Bretum til aðstoðar í seinni heimsstyrjöld- inni til að koma í veg fyrir að þeir syltu. Þá vorum við stærri en nú. VIÐ TÆKIÐ KAREN DRÖFN KJARTANSDÓTTIR HRÍFST AF VIÐTALI VIÐ ÞORGERÐI KATRÍNU Veit að Íslendingar voru líka stórþjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.