Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 39

Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 39
Síðustu dagana fram að jólum mun starfsfólk Ásvallalaugar í Hafnarfirði standa fyrir dagskrá í lauginni. Dagskráin er hugsuð til að stytta krökkum stundirnar fram að jólum. „Hugsunin var að finna eitthvað fyrir krakkana að gera nú þegar skólanum lýkur og bjóða þeim upp á holla hreyfingu. Þarna gefst þeim tækifæri til að vera í ein- hverri tómstund meðan foreldr- arnir eru að versla. Þeir vita þá af þeim á góðum stað,“ útskýrir Björg Snjólfsdóttir, forstöðukona Ásvallalaugar. Dagskráin hefst í dag upp úr klukkan tíu með náttfatapartíi í sundlauginni og geta krakkarnir komið með eigin tónlist. Á morg- un verður fjölskyldu- og vinaboð- sund og á sunnudaginn verður vatnssprengjukeppni þar sem keppt verður um hver gerir stærstu skvettuna. Á mánudaginn má koma með vindsængur og leik- föng í laugina og á Þorláksmessu verður efnt til fjársjóðsleitar. „Við vinnum þetta í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og það býður upp á veitingar á góðu verði. Það kostar ekki nema 60 krónur í sund hér í Hafnarfirði með afsláttarmiðunum og við búumst við mörgum krökkum.“ Ásvallalaug opnaði í septemb- er síðastliðnum og var strax vel tekið af yngstu kynslóðinni. Björg segir það keppikefli starfs- fólks laugarinnar að krökkunum finnist þeir eiga hlut í lauginni og verður meðal annars efnt til samkeppni um lukkudýr Ásvalla- laugar. Krakkarnir geta þá skilað inn teikningum að lukkudýri og tillögu að nafni sem valið verður úr og lukkudýrið verður svo saumað eftir vinningsteikning- unni. „Þannig viljum við gefa krökk- unum tækifæri til að taka þátt í starfinu og eiga svolítinn hlut í lauginni. Ætlunin er svo að jóla- dagskráin verði að árlegum við- burði og jafnvel með enn stærra sniði að ári.“ heida@frettabladid.is Í náttfötum í sundpartí Ásvallalaug í Hafnarfirði stendur fyrir dagskrá alla dagana fram að jólum og hefst dagskráin í dag á nátt- fatapartíi í lauginni. Skvettukeppni, ratleikur, rennibrautakeppni og boðsund verða einnig á dagskrá. Krakkarnir kunna vel að meta nýju sundlaugina við Ásvelli. Þessi hópur var að æfa sig fyrir skvettukeppnina á sunnudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ er með skemmtilega dag- skrá á sunnudaginn, sem er síðasti sunnudagur í aðventu. Dagskráin hefst klukkan 14.00 með brúðuleiksýningu. Aðgangseyrir er enginn og öll fjölskyldan velkomin. Verð á öskju 8.800 kr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.