Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 40
Í heil tuttugu ár hafa fjórtán vask- ar vinkonur hist á hverjum mið- vikudegi á veitingastaðnum Á næstu grösum og snætt heilsu- samlegan hádegisverð. Þessar sömu konur byrjuðu saman í leik- fimi fyrir um 26 árum og hafa haldið hópinn síðan. „Ein okkar byrjaði á því að smala vinkonum og kunningjakonum í leikfimi. Þá var Jane Fonda upp á sitt besta og gerðum við æfingarnar hennar. Síðar fórum við til Ágústu John- son í Hreyfingu og sumar eru þar enn,“ segir Ragna María Gunn- arsdóttir, sem tók að sér að segja frá því hvernig þessi skemmti- lega hefð varð til. „Við ákváðum síðar, eða árið 1988, að hittast í hádeginu og fá okkur eitthvað hollt í kroppinn ásamt því að fá fréttir hver af annarri. Miðviku- dagar urðu fyrir valinu og höfum við verið fasta- gestir Á næstu grösum síðan. Hópurinn á sitt eigið borð á veitinga- staðnum, sem er á horni Lauga- vegar og Klapparstígs, en Ragna segir að allur gangur sé á því hvort allur hópurinn mæti hverju sinni. „Það fer eftir aðstæðum en við göngum þó að því vísu að þarna eru alltaf einhverjar úr hópnum.“ Hópurinn, sem fékk snemma nafn- ið tindilfættu bullukollurn- ar, eða TBK, hefur gert ýmislegt annað sér til skemmtun- ar og hefur vinskap- ur tekist á milli maka kvennanna. „Við höfum farið í göngur bæði innanlands og utan, haldið jólaboð, veislur og ýmis- legt fleira.“ Núverandi eigendur Á næstu grösum ákváðu nýverið að þakka konunum fyrir dygg viðskipti með því að bjóða þeim í þrírétta afmæliskvöldverð. Þær fengu grænmetis kebab með taziki í for- rétt, gríska moussöku, tómat-tart- ar og möndlupaté í aðalrétt, og nýbakaða eplaköku og pekan pie í desert. Síðastliðinn miðvikudag hittust þær svo í sérstökum jóla- hádegisverði. vera@frettabladid.is Á sama stað í tuttugu ár Samhentur hópur vinkvenna hefur í tuttugu ár hist í hádegismat einu sinni í viku á veitingastaðnum Á næstu grösum. Eigendur staðarins þökkuðu hópnum nýverið fyrir viðskiptin með afmælisveislu. Hópurinn hittist síðastliðinn miðvikudag að venju og gæddi sér á jólamat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VEISLAN er veitingaeldhús sem tekur að sér að mat- búa fyrir alls konar veislur og jólahlaðborð. Á heima- síðu fyrirtækisins, veislan.is, má finna upplýsingar um allt sem er í boði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.