Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 42
2 föstudagur 19. desember núna ✽ jólabónus? þetta HELST Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Ritstjóri Marta María Jónasdóttir martamaria@365.is Penni Alma Guðmundsdóttir alma@frettabla- did.is Forsíðumynd Anton Brink Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsing- ar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is sími 512 5462 Föstu- dagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 „Ég ákvað að loka Londonkaflan- um um tíma,“ segir tónlistar- konan Þórunn Antonía Magn- úsdóttir, sem er nýflutt aftur til landsins eftir sex ára bú- setu í London. Þórunn á ekki langt að sækja tónlistarhæfileik- ana því hún er, eins og flestum er kunnugt, dóttir tónlistarmannsins Magnúsar Þórs Sigmundssonar, en saman gáfu þau út plötuna Those litle things fyrir um sex árum. Síðan þá hefur Þórunn gert það gott í Bretlandi. „Eftir að ég hætti í Honeymoon, hljómsveitinni sem ég flutti út útaf í upphafi, ákvað ég að drífa í að gera sólóplötu númer tvö. Svo tók Junior Senior við, þar sem ég söng bakraddir, og Fields strax þar á eftir svo nú ætla ég að fara að vinna að sólóplötu,“ segir Þórunn Antonía, en hún spilaði á hljómborð og söng með hljóm- sveitinni Fields. „Ég hef verið að semja tónlistina mína víða um heim, inni á hótel- herbergjum eða baksviðs, en gaf mér aldrei nægan tíma til þess. Nú sé ég fyrir mér tækifæri til þess og ætla að gefa mér svigrúm til að gera þetta án þess að vera í samstarfi við plötufyrirtæki. Ég vil ekki að of margir séu með puttana í þessu,“ bætir hún við, en Þórunn frumflutti nokkur af sínum nýj- ustu lögum á Café Rósenberg á Airwaves-hátíðinni í haust. „Ég trúi því að stórborgir hafi ákveðinn líftíma fyrir mann, eftir um það bil fimm ár er hringekj- an svolítið búin og þá þarf maður annaðhvort að fara í næstu ferð eða fara eitthvert annað,“ útskýr- ir Þórunn og segist líka vel að vera komin heim til Íslands þrátt fyrir efnahagsástandið. „Mér finnst yndislegt að vera komin heim. Maður finnur eldmóðinn og hvað þjóðarsálin er sterk. Það er sam- staða þrátt fyrir að það séu erfið- ir tímar.“ - ag ÞÓRUNN ANTONÍA MAGNÚSDÓTTIR TÓNLISTARKONA: FLUTT AFTUR HEIM TIL ÍSLANDS Ánægð Þórunn Antonía er ánægð að vera flutt aftur heim til Íslands og er byrj- uð að vinna að nýrri sólóplötu. Kreppa í kirkjunni Það mætti halda að kreppan væri komin af fullum þunga til Pálma Matthíassonar, sóknarprests í Bú- staðakirkju. Und- anfarna mánuði hefur hann nefni- lega kappkost- að við að fá góðan afslátt í verslun- um. Föstudagur hefur heimildir fyrir því að hann hafi mætt í gleraugnaverslun eina og reynt að fá ókeypis gleraugu fyrir sjálfan sig því hann væri svo ansi góð auglýsing. Á svipuðum tíma mætti hann í gólfefnaverslun og reyndi slíkt hið sama. Bíla- kostur prestsins er þó ekki með kreppulegasta móti því sést hefur til hans á splunkunýrri jeppa- bifreið. Ætli hann keyri frítt á bílnum því hann sé svo góð auglýsing? Söngdívan Birgitta Haukdal og eiginmaður hennar, Benedikt Einarsson, eiga von á sínu fyrsta barni með vorinu. Parið gekk í hjóna- band um miðjan október og því má segja að þetta sé allt eftir bókinni og í réttri röð. Það mun ekki væsa um barnið því Birgitta og Benedikt eru að gera upp hús við Bakka- flöt í Garðabæ sem þau festu kaup á fyrr á árinu. Ef allt gengur upp ná þau að flytja áður en erfinginn kemur í heiminn. BARN Á LEIÐINNI Andersen & Lauth vinsælt úti í heimi Upp á síðkastið hefur verið ansi mikil umfjöllun um íslenska merk- ið Andersen & Lauth í erlendum blöðum, sérstaklega í Frakklandi. Það er þó fátt sem toppar Ung- frú Frakkland 2008 þar sem hún skartar kjól frá fyrirtækinu á forsíðu Him Magasine. PÉTUR GAUTUR MYNDLISTARMAÐUR Á morgun verð ég með opið á vinnustofunni minni á Njálsgötu frá fjögur til sex en fyrr um daginn fer ég í árlega skötuveislu til tengdamömmu minnar. Á sunnudag- inn ætlum við stórfjölskyldan upp í Hvalfjörð til að höggva okkar eigið jólatré. helgin MÍN Ég trúi því að stórborgir hafi ákveð- inn líftíma fyrir mann, eftir um það bil fimm ár er hringekjan svolítið búin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.