Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 96
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórgunnar Oddsdóttur Í dag er föstudagurinn 19. desember, 354. dagur ársins. 11.21 13.24 15.29 11.38 13.09 14.42 Af öllu hyskinu hennar Grýlu hefur mér alltaf þótt jólakött- urinn verstur. Strákapör jóla- sveinanna þrettán má fyrirgefa en gæludýrið á heimilinu er svo ófor- skammað að maður getur ekki annað en fyllst hryllingi við til- hugsunina. Grýla étur bara óþæg börn sem eiga það skilið en köttur- inn hennar leggst svo lágt að ráð- ast á fátæklinga sem enga nýja flík fá fyrir jólin. TIL allrar hamingju hefur jóla- kötturinn haft sig lítt í frammi undanfarin ár. Ég minnist þess all- tént ekki að hafa lesið í blöðunum um dularfull mannshvörf á þess- um árstíma sem rekja má til fata- leysis. Við höfum líka flest átt nóg af rándýrum tískufatnaði nema þeir allra fátækustu og yfirdrátt- arlausu sem hafa getað reitt sig á græðgi okkar hinna sem neyðumst til að gefa Rauða krossinum og mæðrastyrksnefnd það sem flýtur út úr fataskápnum eða er orðið of þröngt yfir kviðinn. Líklegast er kötturinn löngu dauður úr hor, þökk sé ofneyslu og kaupæði landans. EN köttur kemur í kattar stað og nú er önnur skaðræðisskepna á sveimi. Hún á það skítlega eðli sameiginlegt með ketti Grýlu og Leppalúða að ráðast á þá efna- minnstu. Ég veit ekki hvað best er að kalla þetta óargadýr en í frétt- um hefur það fengið nöfn eins og Kreppan og Ástandið. Enginn hefur bókstaflega verið étinn en dýrið er farið að narta all græðgis- lega í suma. Jólakötturinn er eins og gælinn kettlingur í samanburði við þessa skepnu. Hann mátti var- ast með því að útvega þó ekki væri nema nýja sokka fyrir jólin og var svo kurteis að láta okkur í friði nema rétt yfir hátíðirnar. Þessi nýja bleyða er hins vegar sest að í mannabyggð um óákveðinn tíma og enginn veit hvernig á að verjast. Líkt og kötturinn Bakkabræðra sem át allt dundar hún sér við að éta upp ævisparnað landsmanna og ellilífeyri gamla fólksins. Í nótt heyrði ég grimmilegt hvæs fyrir utan gluggann og mér fannst eins og það væri klórað í glerið. Ég veit það var ekki jólakötturinn því ég á glænýjan kjól inni í skáp. Ég þori varla að fara að sofa í kvöld. Trúlega hefur kreppukisi enga lyst á mér en er kominn til að éta upp launin mín, hækka matvælaverðið og hrifsa af mér húsnæðið. SÍÐAN – þegar ég þarf að selja jólakjólinn til að eiga fyrir nauð- þurftum – kemur jólakötturinn og klárar verkið. Jólakötturinn Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.