Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 44
 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR STÓRKOSTLEGT EPÍSKT MEISTARAVERK EFTIR LEIKSTJÓRA MOULIN ROUGE NÝTT Í BÍÓ!GLEÐILEGT ÁR! GLEÐILEGT ÁR! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 12 L 10 12 7 L 12 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ * kl. 3.30 - 4.45 INKHEART ** kl. 6 - 8 AUSTRALIA kl. 6 - 9 THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 10 FOUR CHRISTMASES kl. 4 * 3. - 4. kl. 3.30 - 4.45 ** 3. - 4. kl. 4 L 10 12 12 7 TRANSPORTER 3 kl. 5.45 - 8 - 10.15 AUSTRALIA D kl. 4.30 - 8 AUSTRALIA LÚXUS D kl. 1 - 4.30 - 8 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ D kl. 1 - 2.30 - 3 - 4 INKHEART kl. 1 - 3.20 - 5.40 THE DAY THE EARTH STOOD STILL D kl. 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 1 - 4 - 6 - 8 IGOR kl. 1 QUANTUM OF SOLACE kl. 10 16 L 10 16 12 7 14 AUSTRALIA kl. 5.30 - 9 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 2.30 - 4 INKHEART kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 TAKEN kl. 8 - 10 THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 4 - 6 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 3.20 SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 16 12 16 AUSTRALIA kl. 3 - 6.30 - 10 THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 ZACK AND MIRI MAKE A PORNO kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 SAW 5 kl. 10.20 500kr. 500 kr. AÐEINS EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON SÝNINGARTÍMARNIR GILDA FRÁ 1.JANÚAR - TIL OG MEÐ 4. JANÚAR Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI! Láttu YES MAN koma þér og þínum í jólaskap, segðu já við JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR „…besta Disney teiknimyndin í áraraðir”  - V.I.B fréttablaðið Gleðilegt nýtt ár, þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNIÁLFABAKKA YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7 BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L APPALOOSA kl. 8 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 L PRIDE AND GLORY kl. 10:20 16 YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7 BOLTI m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 L DAY THE EARTH STOOD kl. 8 - 10:20 12 YES MEN kl. 6 - 8 - 10 7 THE SPIRIT kl. 8 - 10 12 BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 L YES MAN kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 8:20 - 10:20D -10:40 7 YES MAN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VIP THE SPIRIT kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 BOLTI 3-D m/ísl. tali DIGITAL-3D kl. 1:30(3D) - 3:40(3D) - 5:50(3D) L CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 7 TWILIGHT kl. 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:40 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:50 - 3:50 DIGITAL L BODY OF LIES kl. 10:40 16 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 L YES MAN kl. 1:50 - 4 - 6:10 - 8:20 - 10:40 7 THE SPIRIT kl. 6 - 8:20 - 10:40 12 BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 1:50(3D) - 4(3D) L BOLT 3-D m/Ensku tali kl. 6:10(3D) L MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 L TWILIGHT kl. 8:20 - 10:40 12 SÝNINGARTÍMARNIR GILDA 1. og 2. janúar SPARbíó kr. 550 á myndir merktar með appelsínugulu. kr. 850 á digital 3D myndir, merktar með grænu JIM CARREY ER HREINT STÓRKOSTLEGUR Í SINNI BESTU GRÍNMYND SÍÐAN DUMB AND DUMBER filmcritic.com Frank Miller kemur hér með ofur-svala spennumynd byggða á “hasarblaða”sögu Will Eisner. Dúndur mynd í anda “Sin City” NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 TRANSPORTER 3 kl. 6, 8 og 10 16 BOLT 3D - Íslenskt tal kl. 2(800 kr), og 4 L INKHEART kl.2(500 kr), 4, 6, 8 og 10 10 SKOPPA OG SKRÍTLA kl. 2(700 kr) og 4 L TAKEN kl. 6, 8 og 10 16 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Tilboð í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! LOKAÐ 31.12 – OPIÐ NÝÁRSDAG SÝNINGARTÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR NÝÁRSDAG. GLEÐILEGT NÝTT ÁR V.J.V – Topp5.is/FBL Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við “…besta Disney-Teiknimyndin í áraraðir” V.I.B – Fréttablaðið JASON STATHAM HÖRKU HASAR Óttar Felix, forsprakki Pops, segir þvílíkan feng að þeim Gunna Þórðar og Magga Kjartans sem nýver- ið gengu í bandið. „Við erum búnir að æfa eins og vit- lausir menn. Unglingasveitin Pops verður með nokkur gigg á næst- unni,“ segir Óttar Felix Hauksson, forsprakki hinnar fornfrægu hljóm- sveitar Pops. Óttar er í skýjunum. Nýverið gengu til liðs við bítlahljómsveitina Pops þeir Magnús Kjartansson og Gunnar Þórðarson. Einhverjar skærustu stjörnur íslensks bítls og hippatímabilsins … og allar götur síðan. Að sögn Óttars fóru þeir sem fyrir voru í Pops; hann, Birgir Hrafnsson, Jón Ólafsson og Ólafur Sigurðsson að líta í kringum sig eftir liðsauka þegar ljóst var að Eiríkur Hauksson, sem sungið hefur með hljómsveitinni eftir að Pétur Kristjánsson lést, ætti ekki heimangengt með góðu móti frá Noregi. „Við ræddum við Magga sem tók vel í þetta. Og svo kom þessi hugmynd að fá Gunna líka. En báðir syngja þeir. Og hann sló til,“ segir Óttar. Fáir ef nokkrir standa eins föstum fótum í bítla- og hippa- tónlistinni og Gunnar Þórðarson. Óttar segir ófáa gítarfrasana rifjast upp með komu Gunnars. „Það er alveg frábært að fá Gunna. Enginn þekkir þessa tónlist betur og hann heldur öllum á tánum. Alveg í fanta- formi eins og hann sýndi sannar- lega úti í Liverpool þegar Hljóm- arnir tóku síðasta „giggið“ sitt þar í haust. Og hammondið, maður lif- andi. Að fá það í lög eins og A Whit- er Shade of Pale, House of the Ris- ing Sun og Give me some Lovin´“ … Pops var stofnuð á sjöunda ára- tugnum og leika lög frá því tímabili. Magnús og Gunnar voru saman í hljómsveitinni Trúbrot á sínum tíma þegar Lifun, ein þekktasta plata íslenskrar dægurtónlistar, var gerð. Óttar segir að Pops muni taka lög af þeirri plötu. Og „töffuðustu“ lög bítlatímabilsins – Stones, Beatl- es og Kinks. Hljómsveitin ætlar að troða upp á Players fyrstu helgina í janúar og svo er hugmyndin að fara víðar: „Það er áhugi á að fá okkur til að spila á nokkrum þorrablótum,“ segir Óttar ánægður með þróun mála. Segist sjálfur vera í topp- formi sem og allir í bandinu. jakob@frettabladid.is Gunni Þórðar og Maggi Kjartans gengnir í Pops POPS Nýjasta mynd þessarar einnar elstu hljómsveitar landsins. Svokallað klósettdiskó verður hluti af áramótapartíi Apóteksins sem verður haldið í kvöld. Slíkt diskó hefur áður verið haldið við góðar undirtektir. „Það myndast mjög góð stemning þarna niðri. Við verðum með tvo plötusnúða þarna og lifandi hljóðfæraleik. Við erum öll að keppast um að fá að vera þarna,“ segir Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, sem verður á meðal plötusnúða kvölds- ins. Aðrir sem þeyta skífum á Apó- tekinu verða Jack Schidt, Yamaho og Dj Baktus. Urður Hákonar- dóttir sér um söng og Oculus ann- ast lifandi hljóðfæraleik. Miða- verð í partíið er 2.000 krónur og fer miðasala fram á Midi.is. Plötusnúðar á klósettinu Curver Thoroddsen og DJ Kiki-Ow halda sitt árlega 90s-partí á Nasa í kvöld, gamlárskvöld. Að sögn Curvers hefur miðasala gengið vel og býst hann við mikilli aðsókn eins og undanfarin ár. Allir þeir sem kaupa miða í verslunum Spúútn- ik fá afslátt af fötum frá níunda áratugnum. „Við vorum með þetta í fyrra líka og það mældist rosalega vel fyrir. Fólk hefur verið að kaupa hjólabuxur og krumpugalla til að gíra sig upp fyrir kvöldið,“ segir Curver, sem útskrifast úr myndlistarnámi sínu í New York í vor. Býst hann við því að dvelja eitthvað lengur í borginni áður en hann heldur aftur heim á leið. Krumpugallar á Nasa CURVER OG KIKI Hið árlega 90s-partí Curvers og Kiki-Ow verður haldið á Nasa á gamlárskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.