Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2008 — 357. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ÞRJÚ SÖFN verða höfð opin á nýársdag, það er Landnáms- sýningin í Aðalstræti, Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu og Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús við Tryggvagötu. Menningar- þyrstir gestir Reykjavíkur eða íbúar geta því valið á milli sögu- legrar arfleifðar og samtímalistar. Sjá www.visitreykjavik.is. Það er yndislegt að standa uppi á Esjunni þegar nýtt ár gengur í garð en flugeldarnir njóta sín ekki úr þeirri hæð að sögn Ingólfs Guðlaugssonar, framkvæmdastjóra Sea Safari, sem talar af reynslu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Það var fullt tungl og heiðríkja og við höfðum því góða birtu alla leið. Gengum í snjó að hluta til og vorum svona hátt í tvo tíma á leið- inni af Kjalarnesinu upp á Ker- hólakambinn.“ Þannig lýsir Ingólfur ferð sinni á Esjuna á gamlárskvöldi fyrir nokkrum árum í fylgd unnust- unnar og núverandi eiginkonu, Rannveigar Pétursdóttur. „Við vorum bara með ástina,“ segir hann hlæjandi þegar hann er spurður um nesti. „Okkur var boðið í mat þetta k öld þann að kvöldið áður hafi hann farið upp í Heiðmörk um hálftíu um kvöldið til að ganga þar um á gönguskíðum. „Mér finnst svo gaman að losna stundum við ljós- mengun þéttbýlisins og njóta þess sem náttúran býður upp á í stað- inn. Þetta kvöld tók ég eftir því hvað Esjan lýstist öll upp í tungls- ljósinu. Þá var sú ákvörðun tekin að nú væri akkúrat birtan til að ganga á hana.“Inntur eftir upplifuninni f það sta d horfa niður á ljósateppi. Það sem var þó sérkennilegast og vakti mesta gleði hjá okkur var útsýnið til Grindavíkur. Við sáum ljósin þar blika í skarði milli fjallanna og ótal rauðar sólir stíga þaðan til lofts. Þetta var eins og skær rósa- vöndur í fjarska.“Ekki kveðst Ingólfur hafa end- urtekið þann leik að ganga á Esjuna á gamlárskvöld en telurvíst að einhv ji Grindavík sem rósavöndur Rómantískt er að standa með ástinni sinni á brúnum Esjunnar í glampandi tunglsljósi á áramótum. Ingólfur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri hefur prófað það. Sólirnar yfir Grindavík vöktu mesta lukku. Hugaðu að heilsunni á nýju áriNý námskeið hefjast 5. og 6. janúarRope yoga Eiðistorgi Skráning hafi n Verð 9.900,-Leitið upplýsinga í síma 895 9016 eða so@hive.is VEÐRIÐ Í DAG Gleðilegt nýtt ár INGÓLFUR GUÐLAUGSSON Fór í rómantíska ferð á Esjuna á gamlárskvöld • ferðir • áramót Í MIÐJU BLAÐSINS Alltaf jafn gaman Jón Bergvinsson kveikir í brennu í fimmtánda sinn í kvöld. TÍMAMÓT 32 VEÐUR „Áramótaveðrið verður mjög gott um nánast allt land, ef undanskilið er Suðurland og eitthvað inn á Faxaflóasvæðið, norður undir Hvalfjörð. Þar verður aðeins meiri vindur, líklega alveg skýjað og nánast þurrt,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræð- ingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Ólafs gæti vindurinn á höfuðborgarsvæðinu orðið allt að átta til tíu metrar á sekúndu og að mestu skýjað. „Veðrið verður einna leiðinleg- ast alveg við suðurströndina og vindurinn gæti teygt sig í fimmtán til átján metra í Vestmannaeyjum. Flugeldana getur borið af leið í vindinum og því þarf kannski að setja þá aðeins upp í vindinn,“ segir Óli. - kg Veðrið á gamlárskvöld: Versta veðrið verður í Eyjum Gleðilegt ár! Opið 10–13 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 nýtt ár Starfsfólk Tengis óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða Gleðilegt Vinningurinn „Frjálshyggjan reyndist engu betri en upplognar tilkynningar um vinninga,“ skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 8 Gaz! Gaz! Fréttablaðið rifjar upp 15 mínútna frægð Íslendinga á árinu. FÓLK 38 GUNNAR ÞÓRÐARSON Genginn til liðs við Pops Óttar Felix fékk Magga Kjartans í kaupbæti FÓLK 40 FRIÐRIK WEISSHAPPEL Slær í gegn í danska ríkisútvarpinu Efstur í netkosningu um besta áramótaávarpið FÓLK 50 Márquez mikilvægastur Eiður Smári Guðjohn- sen í viðtali um lífið í Barcelona. ÍÞRÓTTIR 42 ÞURRT Í KVÖLD Í dag verður austanstrekkingur allra syðst annars hægviðri. Skúrir eða él suðvestan og vestan til í fyrstu en styttir smám saman upp í dag. Þurrt og víða nokkuð bjart í kvöld. VEÐUR 4 3 -1 -4 -4 0 VIÐSKIPTI Hlutskarpastur í kjöri um mann ársins í viðskiptalífinu 2008 er Jón Sigurðs- son, forstjóri Össurar. Viðskipti ársins eru kaup Marel Food Systems á Stork Food Syst- ems í Hollandi. Tilnefningar í kjörinu komu frá völdum hópi sem í voru fulltrúar greiningar- deilda banka, háskólafólk, sjálfstæðir sérfræðingar og fjölmiðlafólk. Þá voru einnig tilnefnd verstu viðskipti ársins og er jafnframt fjallað um þau í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Áramótablað Markaðarins er í stærra broti en venjan er, enda af nógu að taka í yfirliti um hræring- ar í viðskiptalífinu á árinu. Markaðurinn átti upphaflega að koma út í gær en vegna tækni- legra örðugleika var útgáfunni frestað um einn dag. - óká / Sjá Markaðinn Maður ársins í viðskiptalífinu: Forstjóri Össur- ar maður ársins JÓN SIGURÐSSON STJÓRNMÁL Tveir löglærðir þing- menn stjórnarandstöðu telja að Árni Mathiesen ætti að segja af sér, í ljósi nýs álits umboðsmanns Alþingis. Þar kemur fram að margt sé ámælisvert við skipun Árna í embætti héraðsdómara í fyrra. „Ég hvet hann til þess hiklaust. Þetta er afdrifaríkt brot á öllum meginhugmyndum stjórnsýslunn- ar, og gjörsamlega óþolandi,“ segir Atli Gíslason, þingmaður VG. Hann harmar að á Íslandi sjái menn ekki sóma sinn í að bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Þetta var fyrirséð pólitísk skip- un og gat aldrei hlotið annað en ámæli. En þeir læra seint sjálf- stæðismenn.“ Höskuldur Þórhallsson, þing- maður Framsóknar, segir að Árni ætti að íhuga alvarlega að segja af sér: „Þetta á ekki að viðgangast á Íslandi. Það þarf að fara eftir lögum og reglum. Ráðherrar og fleiri eiga að taka pólitíska ábyrgð, við þurfum að innleiða það í stjórn- málin,“ segir hann. Árni sjálfur sér ekki ástæðu til afsagnar. - kóþ / sjá síðu 4 Hörð viðbrögð þingmanna við áliti umboðsmanns um skipan héraðsdómara: Vilja að ráðherrann segi af sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.