Fréttablaðið - 31.12.2008, Side 1

Fréttablaðið - 31.12.2008, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2008 — 357. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ÞRJÚ SÖFN verða höfð opin á nýársdag, það er Landnáms- sýningin í Aðalstræti, Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu og Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús við Tryggvagötu. Menningar- þyrstir gestir Reykjavíkur eða íbúar geta því valið á milli sögu- legrar arfleifðar og samtímalistar. Sjá www.visitreykjavik.is. Það er yndislegt að standa uppi á Esjunni þegar nýtt ár gengur í garð en flugeldarnir njóta sín ekki úr þeirri hæð að sögn Ingólfs Guðlaugssonar, framkvæmdastjóra Sea Safari, sem talar af reynslu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Það var fullt tungl og heiðríkja og við höfðum því góða birtu alla leið. Gengum í snjó að hluta til og vorum svona hátt í tvo tíma á leið- inni af Kjalarnesinu upp á Ker- hólakambinn.“ Þannig lýsir Ingólfur ferð sinni á Esjuna á gamlárskvöldi fyrir nokkrum árum í fylgd unnust- unnar og núverandi eiginkonu, Rannveigar Pétursdóttur. „Við vorum bara með ástina,“ segir hann hlæjandi þegar hann er spurður um nesti. „Okkur var boðið í mat þetta k öld þann að kvöldið áður hafi hann farið upp í Heiðmörk um hálftíu um kvöldið til að ganga þar um á gönguskíðum. „Mér finnst svo gaman að losna stundum við ljós- mengun þéttbýlisins og njóta þess sem náttúran býður upp á í stað- inn. Þetta kvöld tók ég eftir því hvað Esjan lýstist öll upp í tungls- ljósinu. Þá var sú ákvörðun tekin að nú væri akkúrat birtan til að ganga á hana.“Inntur eftir upplifuninni f það sta d horfa niður á ljósateppi. Það sem var þó sérkennilegast og vakti mesta gleði hjá okkur var útsýnið til Grindavíkur. Við sáum ljósin þar blika í skarði milli fjallanna og ótal rauðar sólir stíga þaðan til lofts. Þetta var eins og skær rósa- vöndur í fjarska.“Ekki kveðst Ingólfur hafa end- urtekið þann leik að ganga á Esjuna á gamlárskvöld en telurvíst að einhv ji Grindavík sem rósavöndur Rómantískt er að standa með ástinni sinni á brúnum Esjunnar í glampandi tunglsljósi á áramótum. Ingólfur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri hefur prófað það. Sólirnar yfir Grindavík vöktu mesta lukku. Hugaðu að heilsunni á nýju áriNý námskeið hefjast 5. og 6. janúarRope yoga Eiðistorgi Skráning hafi n Verð 9.900,-Leitið upplýsinga í síma 895 9016 eða so@hive.is VEÐRIÐ Í DAG Gleðilegt nýtt ár INGÓLFUR GUÐLAUGSSON Fór í rómantíska ferð á Esjuna á gamlárskvöld • ferðir • áramót Í MIÐJU BLAÐSINS Alltaf jafn gaman Jón Bergvinsson kveikir í brennu í fimmtánda sinn í kvöld. TÍMAMÓT 32 VEÐUR „Áramótaveðrið verður mjög gott um nánast allt land, ef undanskilið er Suðurland og eitthvað inn á Faxaflóasvæðið, norður undir Hvalfjörð. Þar verður aðeins meiri vindur, líklega alveg skýjað og nánast þurrt,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræð- ingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Ólafs gæti vindurinn á höfuðborgarsvæðinu orðið allt að átta til tíu metrar á sekúndu og að mestu skýjað. „Veðrið verður einna leiðinleg- ast alveg við suðurströndina og vindurinn gæti teygt sig í fimmtán til átján metra í Vestmannaeyjum. Flugeldana getur borið af leið í vindinum og því þarf kannski að setja þá aðeins upp í vindinn,“ segir Óli. - kg Veðrið á gamlárskvöld: Versta veðrið verður í Eyjum Gleðilegt ár! Opið 10–13 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 nýtt ár Starfsfólk Tengis óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða Gleðilegt Vinningurinn „Frjálshyggjan reyndist engu betri en upplognar tilkynningar um vinninga,“ skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 8 Gaz! Gaz! Fréttablaðið rifjar upp 15 mínútna frægð Íslendinga á árinu. FÓLK 38 GUNNAR ÞÓRÐARSON Genginn til liðs við Pops Óttar Felix fékk Magga Kjartans í kaupbæti FÓLK 40 FRIÐRIK WEISSHAPPEL Slær í gegn í danska ríkisútvarpinu Efstur í netkosningu um besta áramótaávarpið FÓLK 50 Márquez mikilvægastur Eiður Smári Guðjohn- sen í viðtali um lífið í Barcelona. ÍÞRÓTTIR 42 ÞURRT Í KVÖLD Í dag verður austanstrekkingur allra syðst annars hægviðri. Skúrir eða él suðvestan og vestan til í fyrstu en styttir smám saman upp í dag. Þurrt og víða nokkuð bjart í kvöld. VEÐUR 4 3 -1 -4 -4 0 VIÐSKIPTI Hlutskarpastur í kjöri um mann ársins í viðskiptalífinu 2008 er Jón Sigurðs- son, forstjóri Össurar. Viðskipti ársins eru kaup Marel Food Systems á Stork Food Syst- ems í Hollandi. Tilnefningar í kjörinu komu frá völdum hópi sem í voru fulltrúar greiningar- deilda banka, háskólafólk, sjálfstæðir sérfræðingar og fjölmiðlafólk. Þá voru einnig tilnefnd verstu viðskipti ársins og er jafnframt fjallað um þau í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Áramótablað Markaðarins er í stærra broti en venjan er, enda af nógu að taka í yfirliti um hræring- ar í viðskiptalífinu á árinu. Markaðurinn átti upphaflega að koma út í gær en vegna tækni- legra örðugleika var útgáfunni frestað um einn dag. - óká / Sjá Markaðinn Maður ársins í viðskiptalífinu: Forstjóri Össur- ar maður ársins JÓN SIGURÐSSON STJÓRNMÁL Tveir löglærðir þing- menn stjórnarandstöðu telja að Árni Mathiesen ætti að segja af sér, í ljósi nýs álits umboðsmanns Alþingis. Þar kemur fram að margt sé ámælisvert við skipun Árna í embætti héraðsdómara í fyrra. „Ég hvet hann til þess hiklaust. Þetta er afdrifaríkt brot á öllum meginhugmyndum stjórnsýslunn- ar, og gjörsamlega óþolandi,“ segir Atli Gíslason, þingmaður VG. Hann harmar að á Íslandi sjái menn ekki sóma sinn í að bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Þetta var fyrirséð pólitísk skip- un og gat aldrei hlotið annað en ámæli. En þeir læra seint sjálf- stæðismenn.“ Höskuldur Þórhallsson, þing- maður Framsóknar, segir að Árni ætti að íhuga alvarlega að segja af sér: „Þetta á ekki að viðgangast á Íslandi. Það þarf að fara eftir lögum og reglum. Ráðherrar og fleiri eiga að taka pólitíska ábyrgð, við þurfum að innleiða það í stjórn- málin,“ segir hann. Árni sjálfur sér ekki ástæðu til afsagnar. - kóþ / sjá síðu 4 Hörð viðbrögð þingmanna við áliti umboðsmanns um skipan héraðsdómara: Vilja að ráðherrann segi af sér

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.