Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 55
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Eysteinn Hrafnkelsson og Kjartan Bjarmi Árnason héldu tombólu við Nóatún í Hamraborg og færðu Rauða krossinum ágóðann 16.421 krónur. Arnór Björnsson átti 10 ára afmæli í október. Þessar ungu sunnlensku stúlkur héldu tombólu og gáfu Rauða krossinum afraksturinn kr.10.328.-. Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á Selfossi og færðu Rauða krossinum ágóðann kr.1.858.-. Frá vinstri: Helga Rún Gunnlaugsdóttir, Ágústa Sigurðardóttir og Aníta Guðrún Sigurðardóttir. Þessar hugmyndaríku stelpur Anna Dögg Arnarsdóttir og Laufey M.Long Sumarliðadóttir tíndu rifsber, héldu sultutombólu við Garðheima og víðar og færðu Rauða krossinum ágóðann 18.698 krónur. Þessar góðu vinkonur Anna Bynhildur Hermannsdóttir, Valdís Bæringsdóttir, Kristín Marja Ómarsdóttir og Ólöf Sunna Jónsdóttir héldu tombólu við Grímsbæ á dögunum og færðu Rauða krossinum ágóðann 15.929 krónur. Þessar duglegu stúlkur, þær og Aldís Ísabella, Olga Katrín og Halldóra slógu nýtt Skagamet á dögunum þegar þær söfnuðu 15.003 krónum til styrktar Rauða krossinum.Þessir krakkar frá Vík héldu tombólu í ágúst við anddyri Íþróttahússins og söfnuðu kr. 10.596 sem þau gáfu Rauða krossinum. Krakkarnir eru Elín Árnadóttir, Ástþór Jón Tryggvasson, Þuríður Inga Gísladóttir, Ólöf Sigurlín Einarsdóttir, Aron Bjartur Jóhannsson en á myndina vantar Sigurð Á. Gíslason. Ísak Óli Borgarson, Birta María Borgardóttir og Edda Emelía Arnarsdóttir, héldu tombólu og sölu á dóti í Húsahverfi og við Sundlaug Grafarvogs og færðu Rauða krossinum ágóðann 1.104 krónurÞær eru frá vinstri Brynja Sólveig Pálsdóttir, Eva Rún Eiðsdóttir og María Dröfn Sindradóttir. Vinkonurnar Kolka Máney og Salka Arney Magnúsdætur og Bryndís Dís Muller voru með tombólu og sölu á berjum og ýmsu í Húsahverfinu í Grafarvogi á dögunum. Þær seldu fyrir 11.192 krónur og gáfu Rauða krossinum ágóðann. Nemendur í Tónlistarskóla Álftaness gáfu út geisladisk með tónlist sinni sem þau síðan seldu vinum og fjölskyldu. Ágóðinn af sölunni 109.000 krónur afhentu þau Rauða krossinum. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók við gjöfinni. Hann bað afmælisgestina að láta Rauða krossinn njóta gjafanna og færði félaginu 10 þúsund krónur. Arnór ferðaðist um Suður Afríku í sumar og sá þá fátækt sem börnin þar búa við. Þessir duglegu krakkar á Blönduósi söfnuðu 21.700 krónum fyrir Rauða krossinn. Einar Óli Fossdal formaður Rauða kross deildarinnar í Austur Húnavatssýslu tók við gjöfinni. Aftari röð frá vinstri: Amelía Hjálmarsdóttir, Dagmar Ósk Guðmundsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Aron Orri Tryggvason, fremri röð: Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Kristófer Már Tryggvason. Vala Margrét Hjálmtýsdóttir og Aníta Fönn Nansýjardóttir héldu tombólu og sölu hjá Bónus í Árbæ, söfnuðu fjögur þúsund krónum sem þær færðu Rauða krossinum. Þau Dagný Gísladóttir, Óskar Dagur Eyjólfs- son og Árni Þór Steinarsson Busk færðu Rauða.558-, sem þau söfnuðu með því að halda tombólu fyrir utan verslunarmiðstöðina Sunnumörk í Hveragerði. Þessar kátu mur eru Berglind Birta Guðmundsdóttir, Guðrún Tinna Rúnarsdóttir, Harpa Sól Guðmundsdóttir, Jenný Rebekka Jónsdóttir og Olga María Rúnarsdóttir. Það voru nokkrar kátar og góðhjartaðar stelpur á Blönduósi sem söfnuðu á tombólu fyrir Rauða kross Íslands. Einar Óli Fossdal formaður Rauða kross deildar Austur- Húnavatnssýslu tók á móti framlaginu sem var 10.478 kr. Aðalheiður Fanney, Kolbrún Helga og Karen héldu tombólu fyrir utan 10-11 verslunina í Arnarbakka, Breiðholti og gáfu Rauðu krossinum kr. 2.962,-. Anna Ólafsdóttir og Thelma Karen Halldórsdóttir frá Seltjarnanesi afhentu Rauða krossinum ágóða af tombólu kr. 1.510,-. Frændsystkinin Jökull Breki Árnason og Anika Ýr Magnúsdóttir söfnuðu kr.5.103,- fyrir Rauða kross Íslands með tombólu á Skólavörðustíg. Ólöf Harpa Hólm 10 ára og Valný Lára Jónsdóttir Kjerúlf 9 ára söfnuðu 6.607 kr. og færðu Hérðas- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins að gjöf. Dagmar Kaldal hélt tombólu í Laugaráshverfinu og gaf Rauða krossinum kr. 5.175,-. Daníel Ágúst Björnsson hefur í sumar verið að safna peningum til aðstoðar bágstöddum börnum í heiminum, meðal annars lagt til peninga sem hann fékk í afmæisgjöf. Hann kom á skrifstofu Rauða krossins á Akranesi fyrir helgi með afrakstur söfnunarinnar, 2343 krónur. Fjórar stelpur úr Hafnarfirði, systurnar Helga Rós og Edda Sóley Arnarsdætur og vinkonurnar Ástrós Mirra Þráinsdóttir og Ásthildur Rós Imsland söfnuðu dóti, héldu tombólu og söfnuðu kr. 9.376,- fyrir Rauða kross Íslands. Fjórar stelpur úr Garðabænum máluðu steina og seldu til að styrkja Rauða kross Íslands. Þær heita Sunna Margrét Eýjólfsdóttir, Katla Margrét Aradóttir, Ásdís Milla Magnúsdóttir og Jónína Marín Benedikts-dóttir. Þær Ágústa og Ísgerður Ragnarsdætur, Anna Rut og Aníta Eik Jónsdætur, Ásta Margrét Guðnadóttir og Eva Wolazick voru með töfrabrögð og sölubás við 11-11 í Þverbrekku í Kópavogi og færðu Rauða krossinum ágóðann 7.422 krónur. Systkinin Vilborg Júlía, Hlöðver Már og Marín Birta Pétursbörn eru með hjartað á réttum stað og fóru heldur óhefðbundna leið í fjáröflun fyrir Rauða krossinn. Þau notuð sumarblíðuna til þess að safna skeljum vestur á fjörðum, máluðu þær síðan og seldu til styrktar Rauða krossinum. Afraksturinn var 3000 krónur sem þau afhentu Akranesdeildinni. Vinkonurnar Elísa, Vala og Hekla Margrét færðu Rauða krossinum í Hafnarfirði 6.638 kr. sem var afrakstur af tombóluhaldi. Vinkonurnar Borghildur Salína Leifs- dóttir, Telma Kristín Stefánsdóttir,Anna Soffía Björnsdóttir og Vigdís Valgerður Einarsdóttir héldu tombólu á Eiðistorgi og færðu Rauða krossinum ágóðann 12.429 krónur. Stelpurnar Þórdís Lind Þórsdóttir, Margrét María Ívarsdóttir, María Valgarðsdóttir, Auður Skarphéðinsdóttir og Vigdís Skarphéðinsdóttir héldu tombólu hjá Nóatúni Hamraborg og færðu Rauða krossinum ágóðann sem var 3.150 krónur. Sigyn Jara Björgvinsdóttir safnaði kr.3754 fyrir börnin í Afríku og afhenti Rauða krossinum. Um 500 börn um allt land hafa staðið fyrir allskyns fjáröflunum fyrir Rauða krossinn á árinu sem er að líða. Allt fé sem börnin safna fer í sérstakan tombólusjóð sem rennur óskiptur til styrktar leikskólum í Malaví sem annast um börn sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Rauði krossinn þakkar þessum krökkum fyrir dugnaðinn og einnig öllum þeim sem hafa lagt okkur lið og stutt starfsemi okkar þegar á reynir. Við óskum öllum landsmönnum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Framtíðin er björt styrkir birtingu þessarar auglýsingar raudikrossinn.is með þinni hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.