Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 52
 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR48 EKKI MISSA AF 20.00 School for Scoundrels STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Svipmyndir af inn- lendum vettvangi SJÓNVARPIÐ 21.30 Bestu stelpurnar STÖÐ 2 22.55 Rush Hour 2 SKJÁREINN STÖÐ 2 12.00 Áramótakveðjur 13.00 Áramótaþáttur Endurtekið kl. 16.00 og kl. 21.00 N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.05 Dr. Phil (e) 11.50 Rachael Ray 12.35 Dr. Phil 13.20 America’s Funniest Home Vid- eos (34:42) (e) 13.50 Comfort and Joy (e) 15.20 Innlit / útlit (14:14) (e) 16.10 Charmed (14:22) (e) 17.00 America’s Next Top Model (e) 17.50 Are You Smarter Than a 5th Grader? (19:27) (e) 18.40 Friday Night Lights (14:15) (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (35:42) (e) 20.00 Cirque Du Soleil. KA Extreme Einstök mynd þar sem fylgst er með upp- setningu Cirque du Soleil-fjöllistahópsins á dýrustu og mikilfenglegustu sýningu sinni í Las Vegas, sem kallast KÀ. (e) 21.00 The Recruit Spennumynd frá 2003 með Al Pacino og Colin Farrell í aðal- hlutverkum. James Clayton er efnilegur ný- liði bandarísku leyniþjónustunnar sem er í þjálfun hjá Walter Burke, einum virtasta og reyndasta njósnara stofnunarinnar. Ekki líður á löngu uns Clayton fær það vandasama hlutverk að hjálpa Burke við að hafa uppi á gagnnjósnara Kínverja, sem talinn er leyn- ast í innsta hring starfsmannanna. Clayton uppgötvar sér til skelfinar að böndin berast hægt og hægt að engum öðrum en hinum snjalla og traustvekjandi lærimeistara hans. 22.55 Rush Hour 2 Hasargamanmynd frá 2001 með Jackie Chan og Chris Tuck- er í aðalhlutverkum. Þeir leika tvo afar ólíka lögreglumenn sem þurfa að taka höndum saman. Annar er fyrirmyndarlögga frá Hong Kong en hinn er kjaftfor alríkislögreglumaður frá Los Angeles. 00.25 People I Know 02.10 The 5st State (e) 03.45 Vörutorg 04.45 Óstöðvandi tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Lítil prins- essa, Halli og risaeðlufatan, Gurra grís, Geir- harður boijng boijng og Snillingarnir. 09.15 Anna afastelpa (e) 09.35 Stundin okkar (e) 10.05 Valíant 11.20 Kötturinn með höttinn (Dr. Seuss: The Cat In The Hat) (e) 12.40 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veður 13.20 Silfurdrengirnir Þáttur um hand- boltalandsliðið og glæsilega framgöngu þess á Ólympíuleikunum í Peking. 14.50 Austfjarðatröllið Fylgst er með aflraunakeppninni Austfjarðatröllið 2008. 15.50 Fyrir þá sem minna mega sín 17.00 Víkingalottó 17.05 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi 21.25 Svipmyndir af erlendum vett- vangi 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins 23.25 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 00.10 Sniglabandið - Beztu sætin (e) 01.05 Kóngulóarmaðurinn (Spider- Man) Bandarísk ævintýramynd frá 2002.(e) 03.05 Tónleikar á Menningarnótt (e) 04.40 Dagskrárlok 08.00 Snow Wonder 10.00 Wild Hogs 12.00 School for Scoundrels 14.00 American Dreamz 16.00 Snow Wonder 18.00 Wild Hogs 20.00 School for Scoundrels Jon Heder leikur óheppinn ungan mann sem þráir að bjóða draumadísinni út á stefnumót en skortir kjark. 22.00 So I Married an Axe Murderer 00.00 Stephen King‘s Desperation 02.10 The Descent 04.00 So I Married an Axe Murderer 08.35 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA-körfuboltanum. 09.05 PGA Tour 2008 - Year in Review Árið gert upp í PGA-mótaröðinni. 10.00 2008 Ryder Cup Official Film Í þessari mynd er Ryder-keppnin 2008 skoð- uð í máli og myndum. 11.20 F1. Annáll 2008 Árið 2008 gert upp í Formúlu 1 kappakstrinum. 12.20 Íþróttaárið 2008 Íþróttaárið 2008 gert upp þar sem fréttamenn Stöðvar 2 Sport kryfja árið til mergjar eins og þeim einum er lagið. 14.30 Landsbankamörkin 2008 - Uppgjör Landsbankadeildin gerð upp í þætti þar sem öll bestu tilþrifin eru skoðuð, mörkin og allt það umdeildasta. Góðir gest- ir koma í heimsókn og sérfræðingar kryfja knattspyrnusumarið til mergjar. 15.35 10 Bestu - Sá besti Útsending frá lokafögnuðinum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnumaður Íslendinga fyrr og síðar var valinn. 16.45 Stjörnugolf 2008 Sýnt frá Stjörnugolfi 2008 en þangað mæta margir þjóðþekktir einstaklingar en tilgangur mótsins er að safna fé til góðs málefnis. 17.30 HLÉ Á DAGSKRÁ 20.30 Íþróttaárið 2008 08.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Aston Villa. 10.10 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 10.40 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 11.35 Leikur vikunnar 13.15 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 14.25 Goals of the Season 1999/2000 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 15.20 Goals of the Season 2000/2001 16.15 Goals of the Season 2001/2002 17.10 Goals of the Season 2002/2003 18.05 Goals of the Season 2003/2004 19.00 Goals of the Season 2004/2005 19.55 Goals of the Season 2005/2006 20.50 Goals of the Season 2006/2007 21.45 Goals of the Season 2007/2008 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Doddi litli og Eyrnastór, Ruff‘s Patch, Gulla og grænjaxlarnir, Dóra könnuður og Áfram Diegó, áfram! 09.15 Jimmy Neutron. Boy Genius 10.35 Home Alone 4 12.00 Hádegisfréttir 12.20 The Shaggy Dog Fjölskyldumynd um mann sem óvænt verður fórnarlamb brjálaðs vísindamanns þegar hundur sem er nýsloppinn út af erfðarannsóknarstofu bítur hann. Áður en langt um líður koma einkenni- legar hegðunarbreytingar fram hjá fjölskyldu- manninum og hann fer að haga sér eins og hundur. 14.00 Kryddsíld 2008 Leiðtogar stjór- málaflokkanna mæta til síðbúins hádeg- isverðar hjá Sigmundi Erni Rúnarssyni og Eddu Andrésdóttur og ræða það sem þeim er efst í huga þegar þeir líta um öxl yfir árið sem er að líða. 15.55 Charlie and the Chocolate Fact- ory Fjölskyldumynd byggð á barnabók eftir Roald Dahl. 18.00 Friends (10:24) 18.25 Sálin - hér er draumurinn Ný heimildarmynd um sögu Sálarinnar en hljóm- sveitin fagnar um þessar mundir tuttugu ára starfsafmæli sínu. 20.00 Ávarp Forsætisráðherra 20.20 Fréttaannáll 2008 21.30 Bestu Stelpurnar Brot af bestu bröndurum Stelpnanna vinsælu en þess má geta að þátturinn var valinn besti leikni þátt- urinn á Edduverðlaununum 2006. 21.50 Bestu Stelpurnar 22.15 Nýársbomba Fóstbræðra Stöð 2 sýnir nú hina sígildu áramótabombu Fóst- bræðra. Þáttastjórnendurnir Magnús og Sig- rún fá til sín nokkra góða og vel valda við- mælendur en ýmislegt fer öðruvísi en ætlað var. Leikarar. Helga Braga Jónsdóttir; Þor- steinn Guðmundsson; Benedikt Erlingsson; Sigurjón Kjartansson; Jón Gnarr Kristinsson 23.00 Bewitched Rómantísk gaman- mynd um nornina Isabel sem er komin með leið á því að fá allt upp í hendurnar. Hún vill hefja nýtt líf en það er ekki auðvelt að gefa hæfileikann upp á bátinn sérstaklega þar sem hún hefur aldrei svo mikið sem vask- að upp sjálf. 00.40 Meet the Fockers 02.30 The Jewel of the Nile 04.15 Deuce Bigalow. European Gig- olo 05.35 Nýársbomba Fóstbræðra > Al Pacino „Mér leiðist að hreyfa mig. Ef það hellist yfir mig einhver löngun til að gera æfingar þá bíð ég eftir því að hún líði hjá frekar en að gera eitt- hvað í málinu.“ Pacino leikur í myndinni The Recruit sem sýnd er á Skjá einum í kvöld. Ragnhildur Steinunn sjónvarpskona þvældist í rápi um rásirnar fyrir augu mín á mánudagskvöldið. Hún tók Sigurð Kára og Katrínu Jakobsdóttur í yfirheyrslu um bága stöðu náms- manna sem eru víða erlendis að hrökklast frá námi vegna gengisfalls. Samtalið var athyglisvert. Ragnhildur var á sínum tíma ráðin sem einhvers konar puntudúkka enda lítur hún vel út og Þórhallur Gunnarsson vildi hafa svona skutlu í léttari innslögum og uppistöndum sem heimtuðu lögulegan kvenmann. Ragnhildur er mistæk í því hlutverki, fatasmekkur hennar er umdeildur og hún á erfitt með að vera innileg í samtölum sem eiga að vera á persónulegum nótum eins og sjá má í þætti hennar Gott kvöld. Í yfirheyrslu stjórnmálamannanna ungu sem báðir höfðu lítið sem ekkert til málanna að leggja og virtust helst vera á staðnum til að staðfesta þekkingarleysi sitt um innviði málsins sýndi Ragnhildur aftur nýja takta. Henni stóð greinilega ekki á sama um hlut námsmanna, hún rak ákveðið en án óþolinmæði á eftir mali Sigurðar sem virðist líta á það sem öruggasta leið í næsta prófkjör að tala hægt og óáþreifan- lega um málefnin, moðreyksaðferðin átti ekki við hana og hún sýndi óánægju sína. Spurningar hennar og ýtni voru gildishlaðin, ábyrgð hennar stærri en beggja pólitíkusanna og áhorfandinn smitaðist af – vegna þess að henni var sýnilega ekki sama. Og eftir á fór áhorfandinn að velta fyrir sér hvort staður Ragnhildar sé ekki einmitt í svona viðtölum, hún búi yfir einurð sem sé ábyrgari en oft á tíðum kæruleysislegt yfirbragð Helga Seljans, hið kaotíska samræðusnið Jóhönnu eða yfirspennt samtal Sigmars. Væri gaman að fá þessari ungu konu þannig tækifæri. Svo sakna ég þess alltaf að Þórhallur Gunnarsson skuli ekki láta til sín taka reglulega í yfirheyrslum sem útheimta hörku og góðan undirbún- ing. Í því hafði hann orðið bestan undirbúning og nyti sín þar mun betur en í inngangskynningum Kastljóssins. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM PUNTUDÚKKUR Stjórnmálamenn í klemmu ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.