Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 31.12.2008, Blaðsíða 50
 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR46 EKKI MISSA AF 20.10 Pirates of the Caribb- ean. At Worlds End STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 23.10 Skuggar fortíðar SJÓNVARPIÐ 20.00 Frasier SKJÁREINN 22.00 Bestu stelpurnar STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Casino Royale STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Lítil prins- essa, Halli og risaeðlufatan, Lubbi lækn- ir, Geirharður boijng boijng, Baugalín og Baugalín. 10.00 Björn bróðir (Brother Bear) 11.25 Silfurdrengirnir (e) 13.00 Ávarp forseta Íslands 13.25 Ávarp forseta Íslands á tákn- máli 13.40 Svipmyndir af innlendum vett- vangi (e) 14.40 Svipmyndir af erlendum vett- vangi (e) 15.30 Nýárstónleikar í Vínarborg 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Á uppleið 18.15 Jólastundin okkar (e) 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 Jesús Kristur er hinn sami Síð- asta prédikun Dr. Sigurbjörns Einarssonar biskups í Reykholtskirkju á kirkjudegi Reyk- holts sl. 27. júlí í sumar. 20.00 Þursaflokkurinn og Caput Upp- taka frá tónleikum Þursaflokksins og Caput í Laugardalshöll í febrúar í fyrra. 21.20 Dieter Roth (Dieter Roth Puzzle) 23.10 Skuggar fortíðar (The Bourne Supremacy) Bandarísk spennumynd frá 2004. Aðalhlutverk: Matt Damon, Franka Potente, Brian Cox og Julia Stiles. 00.55 50 sinnum í fyrsta sinn (50 First Dates) Bandarísk gamanmynd frá 2004. Aðalhlutverk: Adam Sandler og Drew Barrymore. (e) 02.30 Dagskrárlok 08.00 Fíaskó 10.00 Finding Neverland 12.00 Life Support 14.00 Fíaskó 16.00 Finding Neverland 18.00 Life Support 20.00 The Big Nothing 22.00 Casino Royale James Bond þarf að koma í veg fyrir að ófyrirleitinn kaupsýslu- maður vinni pókermót og fái þar með vinn- ingsféð til að fjármagna hryðjuverk. 00.20 The Notorious Bettie Page 02.00 Bad Santa 04.00 Casino Royale 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hlaupin, Litla risaeðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Gulla og grænjaxlarnir, Dora the Explorer, Áfram Diego Afram!, Lalli, Ruff‘s Patch, Tommi og Jenni og Nebbi. 09.50 The Ant Bully Tölvuteiknimynd um Lucas sem er 10 ára og voðalegur prakkari. Hann hlýtur makleg málagjöld eftir að hann sprautar á maurabú með vatns- byssunni sinni því á einhvern óútskýranleg- an hátt skreppur hann saman og verður á stærð við maur. 11.25 Night at the Museum Ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Larry Daley tekur að sér starf næturvarðar á nátt- úrugripasafni. Þegar hann er orðinn einn eftir á safninu rekur hann í rogastans þegar munirnir á safninu vakna til lífsins. 13.10 Kryddsíld 2008 15.05 Fréttaannáll 2008 16.15 The Holiday Rómantísk og jóla- leg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðal- hlutverkum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Bubbi og Stórsveitin Upptaka frá glæsilegum tónleikum Bubba Morthens og Stórsveitar Reykjavíkur sem fram fóru í janúar sl. í Laugardalshöllinni. 20.10 Pirates of the Caribbean. At Worlds End Þriðja myndin um svaðilför hins svikula sjóræningja Jacks Sparrow og samherja hans Wills Turners. Sem fyrr fara þau Johnny Depp, Orlando Bloom og Kiera Knightley með aðalhlutverk vel studd af stór- leikurunum Geoffrey Rush, Bill Nighy og Keith Richards úr Rolling Stones sem leikur einmitt skrautlegan föður Jacks Sparrows. 22.55 Notes of a Scandal Barbara Cov- ett og Sheba Hart eru kennarar við grunn- skóla í London. Barbara er föst í viðjum vanans og heldur uppi járnaga í bekknum sínum en Sheba er með mun frjálslegri nálg- un í kennslunni. Þrátt fyrir að vera ólíkar ná þær vel saman og verða trúnaðarvinkonur. Með aðalhlutverk fara Judi Dench og Cate Blanchett ásamt Bill Nighy. 00.25 Walk the Line Rómantísk og átak- anleg Óskarsverðlaunamynd með þeim Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. Hér er sagt frá lífsbaráttu söngvarans Johnny Cash og ástarsambandi hans við June Carter. Lífið fór ekki mjúk- um höndum um Cash en Carter var alltaf til staðar fyrir hann. 02.40 Milwaukee, Minnesota 04.20 The Holiday Áramótakveðjur 12.00 Ávarp Bæjarstjóra Akureyrar 14.00 Áramótaþáttur (e) Endurtekið kl. 16.00, 18.00, 20.00 og 22.00 Áramótakveðjur 10.00 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Bergmann Eiðsson fer Umhverfis Ísland á 80 höggum. 10.50 Umhverfis Ísland á 80 höggum 11.30 PGA Tour 2008 - Year in Revi- ew Árið gert upp í PGA-mótaröðinni í þess- um magnaða þætti. 12.25 F1. Annáll 2008 Árið 2008 gert upp í Formúlu 1 kappakstrinum. 13.30 Íþróttaárið 2008 Íþróttaárið 2008 gert upp. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport kryfja árið til mergjar eins og þeim einum er lagið. 15.40 Landsbankamörkin 2008 - Uppgjör Landsbankadeildin gerð upp í þar sem öll bestu tilþrifin eru skoðuð, mörkin og allt það umdeildasta. 16.45 Stjörnugolf 2008 Sýnt frá Stjörnugolfi 2008 en þangað mæta margir þjóðþekktir einstaklingar en tilgangur mótsins er að safna fé til góðs málefnis. 17.30 Sá besti Útsending frá lokafögnuð- inum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnu- maður Íslendinga fyrr og síðar var valinn. 18.40 2008 Ryder Cup Official Film Ryder keppnin 2008 skoðuð í máli og mynd- um. Í þessari frábæru mynd er keppnin skoð- uð í bak og fyrir frá upphafi til enda. 20.00 Íþróttaárið 2008 22.10 NBA-körfuboltinn Útsending frá leik Lakers og Boston í NBA körfuboltanum. 10.00 Goals of the Season 2002/2003 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 10.55 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 11.50 Coca Cola mörkin 12.20 4 4 2 13.30 Season Highlights 1996/1997 14.25 Season Highlights 1997/1998 15.20 Season Highlights 1998/1999 16.15 Season Highlights 1999/2000 17.10 Season Highlights 2000/2001 18.05 Season Highlights 2001/2002 19.00 Season Highlights 2002/2003 19.55 Season Hightlights 2003/2004 20.50 Season Hightlights 2004/2005 21.45 Season Hightlights 2005/2006 22.40 Season Hightlights 2006/2007 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.40 Dr. Phil (e) 12.25 Rachael Ray 13.10 Dr. Phil 13.55 America’s Funniest Home Vid- eos (36:42) (e) 14.25 Rat Race Gamanmynd frá 2001 með Rowan Atkinson, John Cleese, Whoopi Goldberg og Cuba Gooding Jr. í aðalhlut- verkum. Sérvitur spilavítiseigandi í Las Vegas reynir að finna nýjan vettvang fyrir fjárhættu- spil og dettur í hug að skapa leik sem geng- ur út á það að sex lið etja kappi við hvert annað um hvert þeirra verði fyrst til að fá 2 milljónir dollara úr peningaskáp í Nýju- Mexíkó. 16.25 Good Advice Rómantísk gaman- mynd frá árinu 2001 með Charlie Sheen, Denise Richards í aðalhlutverkum. Tilfinn- ingasnauður gaur í fjármálageiranum miss- ir vinnuna og kærustuna á einu bretti. En þegar allt sýnist vonlaust fær hann tæki- færi til að sanna sig þegar hann stelst til að skrifa ráðleggingardálk í dagblað sem kær- astan var vön að skrifa. (e) 17.55 America’s Next Top Model (12:13) (e) 18.45 Friday Night Lights (15:15) (e) 19.35 America’s Funniest Home Vid- eos (37:42) (e) 20.00 Frasier (23:24) Síðasta þátta- röðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 20.30 Gangs of New York Stórmynd frá 2002 með Leonardo DiCaprio, Daniel Day- Lewis, Cameron Diaz, Jim Broadbent, John C. Reilly og Liam Neeson í aðalhlutverkum. 23.20 Lord of the Rings. Fellowship of the Ring (e) 02.40 Sugar Rush (7:10) (e) 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist > Keira Knightley „Það er frábært að klæðast lífstykki því það gefur manni nett mitti og fallega brjóstaskoru en eftir fimm mínútur verð- ur súrefnisskorturinn sem því fylgir mikið vandamál.“ Knightley leikur í kvikmyndinni Pirates of the Caribbean: At Worlds End sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Stöð 2 sýnir upptöku frá glæsilegum tónleikum Bubba Morthens og Stórsveitar Reykjavíkur sem fram fóru í janúar síðastliðnum í Laugardalshöllinni. Stórsveit Reykjavíkur hefur um árin fengið til samstarfs við sig gestastjórnendur, söngvara og einleikara í fremstu röð frá ýmsum löndum. Hún þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar Bubbi hafði samband og bar upp hugmyndina að tónleikunum. Það var Þórir Baldursson sem annaðist útsetningarnar auk þess sem hann stjórnaði hljómsveit- inni. Fyrir tónleikana var Laugardalshöllin sett í sitt fínasta púss, Bubbi sjálfur mætti í hvítum smóking og Stórsveitin var prúðbúin. Meðal laga sem flutt voru í sveiflubúningi voru Aldrei fór ég suður, Lög og regla, Fjöllin hafa vakað, Við Gróttu, Rómeó og Júlía, Sumar konur, Þingmannagæla og Ísbjarnarblús. Sérstakir gestir tónleikanna voru Ragnar Bjarnason og Garðar Thor Cort- es. Óhætt er að lofa einstakri upplifun í alla staði. STÖÐ 2 KL. 18.50 Bubbi og stórsveitin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.