Fréttablaðið - 07.01.2009, Page 29

Fréttablaðið - 07.01.2009, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 2009 13 NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Næsta mál á dagskrá er ákæruvaldið gegn Picasso- líkamsbreyt- ingum hf. Ach ja! Éch er hepp- inn andskoti! Ég hef allt sem mig vantar! Gott í glasi... ... góða sígarettu... ... und undur- fagra konu mér við hlið! Ojæja... tvennt af þessu þrennu dugar mér! Hvað heldur þú? Er þetta illkynja? Takk fyrir að „lána“ mér peninga, pabbi. Verði þér af því. Það er ánægjulegt að þú skulir „lána“ mér. Og ég mun „borga þér til baka“ mjög „fljótt“. Þennan fimmþús- undkall sérðu aldrei aftur. Nú, skynjaðirðu einhverja kald- hæðni þarna? Alveg rólegur. Hann bítur ekki. Hver var síðasta mynd sem við sáum í bíói? Það man ég ekki. Hvaða tón- leika fórum við síðast á? Veit ekki. Hvaða bók lastu síðast? Umm... Hvað er að gerast hjá okkur??? ... Einn, tveir, anda rólega... FORELDRAHLUTVERKIÐ: Þegar fólk dettur úr sambandi Lífið virtist yndislegt fyrir nokkrum misserum. Þá mátti kjamsa á harðri fitu. Engar rannsóknir höfðu sýnt að transfitu- sýrur væri lífshættulegar, þær væru kannski fitandi og engum manni hollt að éta slíkt í óhófi en maður hafði þó val. En síðan stigu einhverjir vísindamenn fram, sögðu að þessar ágætu sýrur ógnuðu heimsbyggðinni allri og veitingastaðir skyldu taka þær úr sambandi. Og það var gert. Frönskurnar sem jarðarbúar höfðu gætt sér á voru stórhættuleg- ar og því þyrfti að breyta. Sama gilti um M&M. Ef maður æti heilt baðkar af súkkulaðigóðgætinu gæti maður hreinlega dáið. Þessi stríðsyfirlýsing virtist nægja til þess að M&M hefur alltaf verið litið hornauga síðan þótt vissulega væri maður til í að hitta þennan náunga sem dó úr ofáti á M&M. Sama gildir um bláa Ópalinn. Honum var hent út á hafs- auga þegar í ljós kom að töflurnar væru eitraðar. Íslenska þjóðin hafði gætt sér á baneitruðu nammi í áraraðir. Ekki skánaði stemningin mikið þegar allri heimsbyggð- inni var sagt að slaka aðeins á gsm- notkuninni, hún gæti nefnilega valdið heilaæxli. Og þegar maður gat loksins andað rólega, búinn að koma sér vel fyrir inni í súrefnis- tjaldinu með höggdeyfi, engu gsm- sambandi og sykurvörn þá er manni sagt að golfkylfur séu krabbameinsvaldandi. Já, maður getur ekki einu sinni hætt sér útúr hinum örugga heimi sem maður hefur haft svo mikið fyrir að koma sér upp og fengið sér stuttan göngutúr út á velli. Því kylfurn- ar sem kostuðu marga þúsundkalla draga mann hægt og bítandi til dauða. Allt er orðið hættulegt 3 2FY RI R 3 FYRIR 2 AF ÖLLUM SKIPTIBÓKUM Við borgum þér fyrir þrjár en þú borgar bara fyrir tvær. markaður H T H T Tilboðin gilda til og með 11. janúar Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.