Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI17. janúar 2009 — 16. tölublað — 9. árgangur Hundrað dagar liðnir frá hruni bankanna matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] janúar 2009 Ebba Guðný Guðmundsdóttir eldar Ljúffengt grænmetis- bolognese Matur sem gleður munn og maga Léttir hvunndagsréttir Þorskur í meðförum meistarakokka Sjávarfang með þjóðlegu ívafi Hollir réttir Heilnæm og góð fæða sem stuðlar að hreysti og langlífi MELÓNUR KJÖRIÐ MEGRUNARFÆÐI ELDAÐ ÚR ÆTIGARÐINUM VINSÆL VERSLUN OPNUÐ AFTUR HJÁLPARTÆKI SEM BÆTA HEILSUNA heimili&hönnun LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2009 ● BRYNJAR KJÆRNESTED Með höfuð heima í stofu ● HEIMILI Nauðsynjar námsmannsins ● INNLIT Keypti húsið óséð TÍSKA 50 Stríðshrjáðir vinir á Gasasvæðinu VIÐTAL 36 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Stystu bux- urnar fyrir sumarið KREPPUANNÁLL 32 Á FLOKKSÞINGI FRAMSÓKNARFLOKKSINS Valgerður Sverrisdóttir, fráfarandi formaður Framsóknar, sagði í ræðu sinni í gær að framsóknarmenn þyrftu að líta í eigin barm og horfast í augu við eigin ábyrgð á hruni fjármálakerfisins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Opið 10–18 33,4% 70,7% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið er með 112% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... ... alla dag EFNAHAGSMÁL „Núverandi fyr- irkomulag peningamála, með gjaldeyrishöft og háa stýrivexti, sameinar það versta úr tveimur heimum,“ segir Edda Rós Karls- dóttir, hagfræðingur hjá Lands- bankanum nýja. Edda Rós, ásamt öðrum sem sæti eiga í skuggabankastjórn Markaðarins, tína til brýnustu úrlausnarefnin í efnahagsmálum þjóðarinnar í blaði dagsins. Fjór- ir af fimm skuggabankastjórnar- mönnum leggja til að hafnar verði aðildarviðræður við Evr- ópusambandið. Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, leggur jafnframt til tafarlaus manna- skipti í Seðlabankanum, Fjár- málaeftirliti og ríkisstjórn. - óká / sjá síðu 38 Ráð skuggabankastjórnar: Skipt verði út á æðstu stöðum STJÓRNMÁL „Þetta var í raun svo afgerandi að það þurfti ekki að telja,“ sagði Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Framsóknar- flokksins, eftir að fyrir lá að flokkurinn hafði samþykkt álykt- un um aðildarviðræður við Evr- ópusambandið. „Ég er mjög sáttur enda voru tillögur mínar um breytingar samþykktar,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formanns- frambjóðandi eftir að útkoman lá fyrir. Breytingarnar snúa að því að skilyrði eru sett fyrir aðild, en þau snúa að landbúnaði, sjávarút- vegi og fullveldi landsins. Þeirra á meðal er sú krafa að staðfest verði að Íslendingar einir hafi veiðirétt innan íslenskrar fisk- veiðilögsögu, að fiskveiðistjórn- un verði áfram innanríkismál Íslendinga og að framleiðsla og úrvinnsla íslenskra landbúnaðar- afurða verði tryggð. Höskuldur Þór Þórhallsson, einnig formannsframbjóðandi, segir að hann hafi einnig lagt til að þessi leið yrði farin og sagð- ist ánægður með niðurstöðuna. „Það er mjög ánægjulegt að Framsóknarmenn hafi komist að svo eindræginni niðurstöðu um mál sem jafnvel var talið að átök stæðu um,“ sagði Páll Magnússon sem einnig býður sig fram til for- manns. „Þetta er leið sem rædd hefur verið í okkar röðum,“ segir Arn- björg Sveinsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, en flokkurinn mun líklega gera Evrópumálin upp á landsfundi sem haldið verður eftir hálfan mánuð. Aðspurð hvort hún teldi ályktun sem þessa líklega lend- ingu segir hún, „ja, þetta hefur alla vega verið rætt.“ „Við teljum að aðild að Evrópu- sambandinu sé sú leið sem við verðum að fara til að koma okkur úr þessum ógöngum,“ segir Lúð- vík Bergvinsson, formaður þing- flokks Samfylkingarinnar. „Og í góðri baráttu er alltaf gott að hafa sem flesta í fylkingunni svo ég fagna því að Framsóknarflokk- urinn lýsi því yfir að hann sé til í slaginn.“ Einar Mar Þórðarson stjórn- málafræðingur segir svo afger- andi kosningu óvænta. „Hins vegar geta þessi skilyrði sem sett eru virkað eins og hentug útgönguleið fyrir flokkinn í Evr- ópumálunum,“ segir hann. - jse Framsókn styður aðildarviðræður Framsóknarmenn samþykkja ályktun um aðildarviðræður við ESB, þó með skilmálum sem stjórnmálafræðingur segir virka sem hentuga útgönguleið. EYJAFJÖRÐUR Guðmundi Jóhanns- syni hefur verið sagt upp störf- um sem sveitarstjóra í Eyja- fjarðarsveit. Brottrekstrarsök er sögð vera bloggfærsla undir titlinum „Umboðslaus skríll“ sem hann skrifaði á gamlárs- dag um mótmælendur sem höfðu sig í frammi í Kryddsíldarþætti Stöðvar 2. „Ég horfði á þáttinn en fór svo að blogga sem er greinilega stór- hættulegt, ég hefði betur farið inn í eldhús að hræra í pottum með konunni, hún væri allavega ánægðari með mig í dag,“ segir Guðmundur. Hann telur reyndar að eitthvað annað búi að baki uppsögninni sem hann fékk senda með tölvu- pósti þar sem hann er staddur í fríi í Florída. - jse Sveitarstjóri tekur pokann: Hefði betur eld- að en bloggað VIÐTAL 24 SANNLEIKURINN MUN KOMA FRAM Sigurjón Kjartansson og Pétur Jóhann Sigfússon sameinast með verk í Borgarleikhúsinu SÉRBLAÐ MATUR Viðtal 40 HOLLT OG HEILNÆMT ÁSTRÓS GUNNARS- DÓTTIR DANSARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.