Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 59
matur 7 HOLLUSTA Í ÖLL MÁL AB-MJÓLK MEÐ GRANATEPLUM ½ l AB-mjólk 1 Granatepli 6 dl blandaðir ávextir 6 dl gott múslí eða granóla 2 msk. agave-sætusafi Blandið AB-mjólk með agave og safa úr granatepli. Múslí í botn á glasi og ávextina ofan á. AB- mjólk yfir og loks granatfræin. GRILLSTEIKTUR LAX MEÐ COUS-COUS 1,2 kg lax með roði, beinhreins- aður og skorinn í 200 g stykki 3 msk. jurtaolía Grillaður á grillpönnu. 300g cous-cous 300g sjóðandi vatn 1 msk. ólívuolía Grænmeti í teningum (gulræt- ur, sellerí, paprika, laukur) Salt (má krydda eftir smekk með öðrum kryddum). Hella sjóðandi vatn yfir cous-cous með olíu og grænmeti og setja þétt lok yfir. Láta standa í nokkr- ar mínútur. LIMESÓSA 6 dl sýrður rjómi 2 dl AB-mjólk 2 msk. ólívuolía 1 límóna + rifinn börkur af hálfri límónu 1 msk. graslaukur salt og pipar KJÚKLINGABRINGA Í PISTASÍUHJÚP 6 kjúklingabringur án skinns 180 g dukkha-kryddhjúpur (fæst einnig í verslunum) 3 dl jurtaolía DUKKHA-HJÚPUR 50 g pistasíur 50 g heslihnetur 20 g grófar kókosflögur 50 g brauðrasp Salt, pipar, chiliduft, cuminfræ, kardimommur, sesamfræ. Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél. Bringunum velt upp úr dukkha- kryddhjúpi og bakaðar í ofni við 180°C í 15 mínútur og látnar standa í nokkrar mínútur til viðbótar. SÓSA 6 dl sýrður rjómi 1 dl AB-mjólk 2 hvítlauksgeirar 1 gúrka, skorin í teninga Salt og pipar BAKAÐUR ÞORSKHNAKKI 1,2 kg þorskhnakki 600 g spínat 500 g klettasalat 3 msk. jurtaolía (til steikingar á þorski) 2 msk. ólívuolía 2 dl gott fisksoð (má vera með saffran, kryddjurtum, hvítlauk) Salt og pipar Þorskurinn steiktur, roðhlið fyrst, í jurtaolíu (salt og pipar). Spínat og klettasalat snöggsteikt í ólívuolíu (salt). Fisksoð sett seinast út í spínatið. Grænmetið sett á disk, þorskur lagður ofan á. KEILA MEÐ SÍTRUS ÁVÖXT- UM OG HNETUM 1,2 kg keila (bein og roðhreins- uð, skorin í 200 g bita) 1 appelsína, hreinsuð og skorin í lauf 1 blóðgreip, hreinsað og skorið í lauf 2 lime, hreinsuð og skorin í lauf 200 g hreinsaðar pistasiur 200 g pecanhnetur SÓSA 6 dl gott fisksoð 1/2 dl safi af ávöxtum þykkt með maísmjöli Keilu raðað á fat; saltað og pipr- að, ávöxtum og hnetum raðað á fiskinn. Sett í heitan ofn, 180°C í um það bil 10 til 12 mínútur. Fisk- soð og ávaxtasafa blandað saman og þykkt með örlitlu maísmjöli (maisena). Smakkað til með salti og pipar. Berið fram með grjón- um eða kartöflum. KJÚKLINGASÚPA 2 steiktar og skornar kjúklinga- bringur 3 rauðlaukar, mjög smátt skornir 1 paprika, skorin í teninga ½ kúrbítur 6 hvítlauksgeirar pressaðir 2 msk. olía 750 ml maukaðir tómatar 1 kjúklingakraftur, fljótandi (smakka til) 1 l vatn 3 tsk. kóríander ¾ tsk. chiliduft ¾ tsk. cayennepipar Hægsteikja lauk og hvítlauk í olíu ásamt papriku og kúrbít. Kryddað með cayenne og chili. Vatni og tómatmauki bætt í. Sjóða við vægan hita í 30 mínútur. Kjúklingi og kóríander bætt út í og látið malla með síðustu 5 mínúturnar. Borið fram með sýrðum rjóma. FJÓRIR FISKAR, SÚPA OG EFTIRRÉTTUR Fyrir 6 Keila með sítrusávöxtum og hnetum. AB-mjólk með granatsafa. Kjúklingasúpa. Kjúklingabringa í pistasíuhjúp. A E FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Ferskt og gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.