Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 60
8 matur Í E L D H Ú S K R Ó K N U M Einn af þeim réttum sem Nor-bert býr til eru bollur úr því sem til er í grænmetiskörf- unni hverju sinni. Þó í uppskrift- inni geri hann ráð fyrir gulrót, hvítlauk, púrrulauk eða selleríi segir hann mega sleppa því og setja eitthvað annað í staðinn. „Aðalatriðið er að krydda bollurn- ar vel og steikja við vægan hita, þá verða þær bragðmeiri en ella,“ segir hann. Norbert er frá Þýskalandi og hefur hreiðrað um sig í Hvera- gerði. Kom fyrst til Íslands 1980 sem ferðamaður og settist hér að 1984 því ástin varð á vegi hans. „Ég lít heiminn aðeins öðrum augum en margir. Kannski eins og marsbúi!,“ segir hann og hefur húmorinn á réttum stað. Ægis- nafnið valdi hann þegar hann fékk íslenskan ríkisborgararétt. „Ég vildi hafa nafnið rammíslenskt en Fornleifur kom því miður ekki til greina. Mér var ráðlagt að heita Helgi Dagur, passlegra hefði kannski verið Erlendur Hreimur en ég valdi nafnið. Ægir, sem ég er mjög sáttur við.“ - gun GRÆNMETIS- BOLLUR 1 laukur ½ græn paprika ½ rauð paprika 1 sellerístöngull 1 tómatur ¼ púrrulaukur 1 hvítlauksrif 1 lítil gulrót 2-3 bollar hýðishrís- grjón, soðin (mega ekki vera blaut) 2 egg ½-1 bolli brauðrasp sjávarsalt/kryddsalt (Herbamare) pipar majoram Ítölsk kryddblanda eða Provence- kryddblanda Skerið grænmetið smátt. Blandið öllu saman og búið til flatar bollur. Steikið þær í ólívuolíu við lágan hita. Gerið fyrst eina prufubollu til að aðgæta hvort meira krydd þurfi). Bollurnar eru mjög góðar heitar með soðnum eða ofnbökuðum kartöflum og salati, hrísgrjónum og grænmeti, núðlum og fleiru. Kaldar eru þær góðar á brauð, til dæmis með sinnepi eða tómatsósu eða bara beint í munninn. Svo má frysta þær og hita með grænmeti. HVÍTLAUKSSMJÖR smjör hvítlaukslauf, skera mjög fínt eða pressa örlítill sírónusafi örlítið kryddsalt Blandið saman. GUACAMOLE 1 meðalstór lárpera (avocado), mjúk og græn að innan 1 rauður tómatur, mjúkur ferskur safi úr ¼ til ½ sítrónu 1 lítið hvítlauksrif kryddsalt Setjið í blandara og maukið. Borið fram með fersku salati (svo sem kínakáli, tómötum, agúrku og papriku) og salatsósu. GRÆNMETISBOLLUR ÁSAMT GÓÐU MEÐLÆTI Fyrir 4 Norbert segir að skipta megi um græn- metistegundir í bollunum. Aðalatriði að krydda vel Hann hefur áhuga á matargerð úr grænmeti, ræktar eigin garð og aðhyllist sjálf- bæra þróun. Norbert Ægir starfar sem hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun Nátt- úrulækningafélags Íslands í Hveragerði og heldur þar líka fyrirlestra um húmor. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Grænmetisbollur með ofnbökuðum kartöflum með hýði, hvítlaukssmjöri, salati og guacamole SAFAPRESSA sem ræður við stóra óskorna ávexti. Fæst í Byggt og búið á 16.900 krónur. AERO- GARDEN loft ræktunar- garðurinn gerir þér kleift að rækta krydd, salat, chili og tómata í íslensku vetrarmyrkri. Fæst í Kokku á 24.500 krónur. A M FERSKT OG NÝBAKAÐ brauð á hverj- um morgni. Brauðvélin fæst hjá Einari Farestveit og kostar 19.900 krónur. BLANDARI með gler- könnu og í burstuðu stáli. Fæst í Byggt og búið á 7.990 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.