Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 92
 17. janúar 2009 LAUGARDAGUR60 LAUGARDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan- ínu, Arthúr, Millý og Mollý, Fræknir ferða- langar og Þessir grallaraspóar. 10.35 Leiðarljós (e) 12.00 Kastljós (e) 12.40 Kiljan (e) 13.25 Mótorsport 2008 13.55 Úlfasumar (Ulvesommer) (e) 15.20 Chris í sælgætisgerðinni (1:2) 15.50 Gæslumenn flugvéla (Flyenes voktere) 16.20 HM í handbolta Bein útsend- ing frá leik Þjóðverja og Rússa á HM karla í handbolta sem fram fer í Króatíu. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Spaugstofan 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 20.45 Hrúturinn Hreinn 20.55 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.10 Mark! (Goal!) Bresk bíómynd frá 2005 um ungan pilt í Los Angeles sem dreymir um að verða atvinnumaður í fót- bolta. Stóra tækifærið gefst þegar hann fær að æfa með Newcastle United. Aðalhlut- verk: Kuno Becker og Alessandro Nivola. 23.10 Tindur Dantes (Dante’s Peak) Bandarísk bíómynd frá 1997. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan og Linda Hamilton. (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Jumanji 10.00 Ghost 12.05 No Reservations 14.00 Field of Dreams 16.00 Jumanji 18.00 Ghost 20.05 No Reservations Rómantísk gam- anmynd með Catherine Zeta-Jones og Aaron Eckhart í aðalhlutverkum. 22.00 Puff,Puff, Pass 00.00 Syriana 02.05 Damien. Omen II 04.00 Puff,Puff, Pass 06.00 Saved! 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.55 Vörutorg 13.55 Rachael Ray (e) 14.40 Rachael Ray (e) 15.25 Rules of Engagement (3:13) (e) 15.50 The Contender (8:10) (e) 16.45 Are You Smarter Than a 5th Grader? (21:27) (e) 17.35 Survivor (14:16) (e) 18.25 Survivor (15:16) (e) 19.15 The Office (1:19) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (42:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 90210 (2:24) Annie hættir með kærastanum í Kansas og er strax komin með annan í sigtið. Sá er forríkur og þykir flottasti strákurinn í skólanum. (e) 21.00 Flashpoint (1:13) þáttaröð um sér- sveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Þetta þrautþjálfaða lið sér- fræðinga þarf að fást við mannræningja, hryðjuverkamenn og aðra hættulega ein- staklinga og það reynir mikið á líkama og sál. (e) 21.50 Law & Order. Special Victims Unit (22:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. (e) 22.40 Hardball Kvikmynd frá 2001 með Keanu Reeves og Diane Lane í aðalhlut- verkum. Conor O´Neil er stefnulaus ungur maður sem átt hefur í harðri baráttu við bakkus og spilafíkn. Hann leitar á náðir vinar síns og biður um lán til að borga skuldirn- ar. Vinurinn býðst til þess að lána honum gegn því skilyrði að Conor taki að sér þjálf- un hafnaboltaliðs fyrir krakka. (e) 00.30 Sugar Rush (9:10) (e) 01.00 Jay Leno (e) 01.50 Jay Leno (e) 02.40 Vörutorg 03.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Litla risaeðlan, Hlaupin, Ruff‘s Patch. 08.00 Algjör Sveppi Doddi litli og Eyrna- stór, Lalli, Þorlákur, Blær, Kalli og Lóa, Gulla og grænjaxlarnir og Hvellur keppnisbíll. 09.30 Könnuðurinn Dóra 09.55 Krakkarnir í næsta húsi 10.20 Íkornastrákurinn 10.45 Njósnaraskólinn 11.10 Prehistoric Park (3:6) 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.05 Bold and the Beautiful 14.30 The Big Bang Theory (7:17) 14.55 Cold Case (11:18) 15.45 Monk (15:16) 16.35 Sjálfstætt fólk (16:40) 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 The Addams Family Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um Addams-fjölskyld- una sem býr í draugalegu setri og heldur sig út af fyrir sig. Með aðalhlutverk fara Anjeli- ca Huston, Christina Ricci, Raul Julia og Chris- topher Lloyd. 20.50 Go Figure Hugljúf og skemmtileg fjölskyldumynd um hina fjórtán ára gömlu Katelin sem dreymir um að verða skauta- drottning. Natasha sem er heimsþekktur skautadansari býðst til að kenna henni en til þess þarf hún að leggja allt undir. 22.20 Stage Beauty Rómantísk og áhrifa- mikil mynd með Clare Danes og Billy Cru- dup í aðalhlutverkum. 00.10 Sky Captain and the World of Tomorrow 01.55 Nochnoy Dozor 03.45 Rebound 05.10 Monk (15:16) 05.55 Fréttir Hvernig á að tala um ógeðslega atburði í fréttunum? Ég hef velt þessu fyrir mér nú þegar Ísraelsmenn stunda það að murka lífið úr saklausum borgurum á Gaza. Tala látinna hækkar með hverjum deginum en við heyrum hvorki dauðahryglurnar né sjáum líkin. Þessi hræðilegi raunveruleiki er varla fólki bjóðandi sem situr við matinn sinn og lætur fréttatímann malla með. Í staðinn fáum við fágaða mynd af ástandinu. Eitthvað um að Ísraelar séu að spá í að setja í gang þriðja stig áætlunar sinnar, eitthvað svona stofnanamál til að hlífa okkur. Ef okkur væri ekki hlíft við neinu, ef allur blóðugur sannleikurinn skylli á okkur á hræðilegum litmyndum, myndi þá eitthvað breytast? DV lagði opnu í palestínsk barnslík í vikunni. Ég held að fosfórsprengjunum rigni eftir sem áður. Kannski breyttist eitthvað ef Ameríkönum væru sýndar þessar hryllingsmyndir á „prime time“. Við skiptum litlu og komumst ekki einu sinni í öryggisráðið. Ekki er saman að jafna hörmungum Palestínumanna og okkar heimalöguðu kreppu. En á svipaðan hátt og morðunum á Gaza er haldið frá okkur fáum við ekki almennilega að vita allan sannleikann um skuldir okkar. Mogginn kom þó með góða myndræna útfærslu á skuldunum á fimmtudaginn í formi innkaupamiða. Einfaldur maður eins og ég án viðskiptamenntunar kann að meta svona einfalt myndmál. Ég kann ekki að telja svona mörg núll en mér skilst að heildarskuld íslenska lýðveldisins sé 2225.6 milljarðar, eða 6,7 millur á hverja einustu hræðu, gott ef ekki húsdýrin líka. Miðað við að Sjálfs- stæðisflokkurinn hefur löngum montað sig af skuld- lausum ríkissjóði hljóta þessi tíðindi að vera reiðarslag. Reiðarslag sem kallar á spurningar eins og: Hver ber ábyrgð á þessu? Hvernær verður sú ábyrgð öxluð? Af hverju er ekki búið að þjóðnýta öll verðmæti þeirra sem komu okkur í þessa stöðu? Er það ekki sanngjarnt áður en hver króna verður pínd úr okkur venjulegum vesalingum? Þegar byrjað verður að svara þessum spurningum vil ég fá svörin á einföldu mannamáli, ekki þurru stofnanamáli. Þennan sannleika get ég alveg þolað þótt ég þoli ekki blóðug barnslík. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VILL SJÁ SANNLEIKANN, STUNDUM Þolum við að sjá sannleikann? DREPA DREPA Enn einn dagur á Gaza. 07.55 PGA Tour 2009 08.50 Inside the PGA Tour 2009 09.15 Utan vallar með Vodafone 10.05 Veitt með vinum 4 Strand- og sjó- stangaveiði. 10.35 Philadelphia - San Antonio Út- sending frá leik í NBA körfuboltanum. 12.35 Keflavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 14.05 Atvinnumennirnir okkar - Logi Geirsson 14.40 Wendy‘s Three Tour Challenge 16.00 NFL deildin - NFL Gameday 16.30 World Supercross GP - Angel Stadium 17.25 The Science of Golf Í þessum þætti er fjallað um uppsetningu golfvalla og hvernig þeir eru byggðir upp. 17.50 Spænsku mörkin 18.20 Spænski boltinn 18.50 Barcelona - Deportivo Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.50 Sevilla - Numancia Bein útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 22.50 Box - De La Hoya - Manny Pacquiao 00.05 UFC Unleashed 09.00 Aston Villa - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.10 PL Classic Matches Leeds - Man United, 2001. 11.40 PL Classic Matches Arsenal - Black- burn, 2001. 12.10 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1997. 12.40 Man. Utd. - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 14.50 Bolton - Man. Utd. Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Chelsea - Stoke Sport 4. Man. City - Wigan Sport 5. Blackburn - Newcastle Sport 6. Sunderland - Aston Villa 17.15 Hull - Arsenal Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 4 4 2 > Christina Ricci „Ég notfæri mér öll tækifæri til að gera eitthvað í kvikmyndum sem ég hef ekki kost á að gera í lífinu. Ég væri til dæmis til í að leika morðingja.“ Ricci var 11 ára þegar hún lék hina skuggalegu Wednesday Addams í kvikmyndinni The Addams Family sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 14.50 Bolton - Man. Utd., Beint, STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.40 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 EXTRA ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.