Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 64
12 matur
VIÐ MÆLUM MEÐ …
… HVÍTLAUK Í MAT Hvítlauk-
ur hentar nánast í alla matargerð og
gefur ljúfa og girnilega angan um
eldhúsið. Hvítlaukur er einnig mein-
hollur en hann er sagður góður fyrir
meltinguna, vinnur gegn hvers kyns
sýkingum, styrkir hjarta og æðakerfi
líkamans og lækkar kólester-
ól. Best er að nota ferskan
hvítlauk í matargerð og ein-
falt að saxa hann niður
og blanda út í
olíu sem má
síðan dreypa
y f i r s a l a t ,
fiskrétti og
auðvitað
pitsuna.
… KARTÖFLUHÖNSKUM
Mikilvægt er að hreinsa alla mold
og óhreinindi af grænmetinu áður
en því er skellt í pottinn eða á pönn-
una. Grófir hanskar, gjarnan kallaðir
kartöfluhanskar eru sniðug-
ir og handhægir til að
hreinsa allt rót-
argrænmeti
eins og gul-
rætur, rófur
og svo kart-
öflurnar.
… RÉTTUM MÆLINGUM Ekki
búa allir yfir innbyggðri tilfinningu
fyrir hlutföllum hráefna í uppskrift en
rétt hlutföll geta verið grundvöllur
að því að vel takist til. Eldhúsvog er
því nauðsynlegur hlutur í búrhilluna
og betra að hún sé einföld í notk-
un. Stafrænar eld-
húsvogir gefa
mjög nákvæm-
ar mælingar en
gamaldags tölu-
vogir með vísi
eru fallegar fyrir
augað og geta
staðið frammi
sem stáss á eld-
húsbekknum.
… HEITU TEI Í þeirri kuldatíð
sem er fram undan er gott að hella
upp á brennheitt jurtate. Gott er
að setja sítrónusneið út í ketilinn
til að hressa upp á blönduna og
skeið af hunangi ef hálsinn er sár.
Te úr íslenskum jurtum er sniðugt
að prófa en til dæmis er seyði af
blóðbergi gjarnan notað við kvefi
og sárum hálsi. Það sem ekki fer út
í teketilinn má svo nota til að krydda
lamba lærið en blóðberg er náskylt
kryddjurtinni tímjan.
Hilton Reykjavík Nordica Hotel
Suðurlandsbraut 2
Sími 444 5090
nordicaspa@nordicaspa.is
www.nordicaspa.is
Láttu þér
líða vel
Á NordicaSpa er lögð áhersla
á gæði og persónulega þjónustu.
Innifalið í öllum meðlimakortum: Er
þjálfun í tækjasal undir leiðsögn þjálfara
sem útbýr sérsniðna æfingaáætlun fyrir
þig, fylgir þér eftir í salnum, stillir tæki
og leiðbeinir þér í hvert skipti sem þú
kemur að æfa. Einnig eru fjölbreyttir
hóptímar í boði, aðgangur að
heilsulindinni þar sem boðið er upp
á herðanudd í heitu pottunum og
handklæði í hvert skipti sem þú kemur.
Í heilsulindinni eru tveir heitir pottar,
tvær ilmgufur ásamt slökunarlaug.
Úti á veröndinni er sauna og heitur
pottur ásamt sólbaðsaðstöðu.
NordicaSpa er einnig með nudd- og
snyrtistofu og fá meðlimir 10% afslátt
af öllum líkams- og snyrtimeðferðum.
Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Föstudagar Laugardagar
06:30 Lokað námskeiðGunnar Már
Fitubrennsla
Niki
Lokað námskeið
Gunnar Már
Herþjálfun
Patrick
Lokað námskeið
Gunnar Már
07:30 Lokað námskeiðGunnar Már
Þrekhringur
Fjóla
Lokað námskeið
Gunnar Már
Þrekhringur
Fjóla
Lokað námskeið
Gunnar Már
08:30 Spinning
Númi
Body Pump
Númi09:00 Leikfimi
Marta
Leikfimi
Marta
20-20-20
Fjóla
Qi gong
Viðar09:30 Þrekhringur
Gunnar Már
Þrekhringur
Gunnar Már10:00 Lokað námskeið
Gunnar Már
Lokað námskeið
Gunnar Már
Lokað námskeið
Gunnar Már
Body Attack
Guðrún María10:30 Pilates
Ástrós Gunnars
Pilates
Ástrós Gunnars
11:05 PallabrennslaGunnar Már
Pallabrennsla
Gunnar Már
Laugardagsfjör
Jóhannes
12:05 Body PumpHrafnhildur
Lokað námskeið
Gunnar Már
Spinning
Marta
Lokað námskeið
Gunnar Már
Spinning
Marta
Yoga
Sigríður
13:00
16.30 Lokað námskeiðGunnar Már
Lokað námskeið
Gunnar Már
Lokað námskeið
Gunnar Már
17:30 SpinningElín
Body Pump
Númi
Body Attack
Guðrún María
Spinning
Númi
Herþjálfun
Patrick
18:30 Lokað námskeiðGunnar Már
Yoga (18:40)
Katrín Sigurðar
Lokað námskeið
Gunnar Már
Yoga (18:40)
Katrín Sigurðar
Lokað námskeið
Gunnar Már
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið