Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.01.2009, Blaðsíða 50
● heimili&hönnun 1. Allt á einum stað Skólataska frá Acme Made er útbúin vasa fyrir fartölvu og hólfum fyrir skólabækur og fylgihluti fyrir tölv- ur. Fæst í Apple-búðinni við Lauga- veg á 15.990 krónur. 2. Mundu mig Time Capsule er 500 GB utan á liggjandi, þráðlaus harður diskur sem geymir öll gögn án þess að þurfa að vera tengdur heimilistölvunni. Því þarf engar áhyggjur að hafa af Time Capsule þótt svo illa færi að tölvan gæfi fyrirvaralaust upp öndina. Fæst í Apple búðinni við Laugaveg á 59.990 krónur. 3. Listrænt frelsi Bamboo Fun frá Apple er hálfgert teikniforrit. Það má tengja við bæði Macintosh og Windows tölvur og er sniðugt fyrir listamennina á heimilinu. Með því má laga ljósmyndir, teikna eftir ljósmyndum eða koma eigin hand- skrift í tölvutækt form. Fæst í Apple-búðinni við Lauga- veg á 19.990 krónur. 4. Ótæmandi fjársjóður Sony UX70 diktafónn með 1GB inn- byggt minni, sem samsvarar 290 klukkustund- um í upptöku. Einn- ig með MP3 spil- ara, upptöku og afspil- un, innbyggðum víðóma hljóðnema og baklýstum LCD skjá. Fæst í Sony-búð- inni í Kringlunni á 24.990 krónur. 5. Tónlist örvar hugann 8GB iPod nano, sem er til í ýmsum litum, og gúmmíhulstur utan um hann fást í Apple-búðinni við Laugaveg. iPod kost- ar 39.990 krónur og hulstrið er á 4.590 krónur. 6. Góður viðauki Góður stóll er mikilvægur fyrir námshestinn enda oft mörgum klukku- stundum eytt í lær- dóm. Fæst í Ikea á 14.950 kr. 7. Verði ljós Skemmtilegur og öðruvísi borðlampi frá Ikea setur svip sinn á aðstöðu námsmannsins. Kostar 2.990 krónur. Nauðsynjar námsmannsins ● Góð birta, stóll í réttri hæð og vandað skrifborð eru meðal nauðsynja sem námsmenn hafa reitt sig á í gegnum árin. Nýjasta tækni kemur ekki síður að góðum notum, eins og diktafónar, minniskubbar og fartölvur, sem ratar nú flest inn á nauðsynjalista námsmanna. 4 7 3 5 2 6 1 Hönnunarmiðstöð Íslands, versl- unin Kraum og Listasafn Reykja- víkur boða hönnuði til fundar í Hafnarhúsinu sunnudaginn 25. janúar klukkan 12. Tilefnið er hönnunarsam- keppni þar sem hanna á nytja- hlut, innblásinn eða með tilvís- un í verk listamannsins Erró, en tuttugu ár eru síðan listamaður- inn gaf Reykjavíkurborg mikið safn verka sinna. Til mikils er að vinna en vinningshönnunin hlýt- ur 500.000 krónur í verðlaun sem Kraum, Listasafn Reykjavíkur og Samtök iðnaðarins leggja til auk þess sem hluturinn verður seldur í Hafnarhúsinu og í verslunum Kraums í Aðalstræti og á Kjar- valsstöðum. Sérstakt fagráð mun velja úr innsendum hugmyndum en það skipa: Halla Bogadóttir í Kraum, Soffía Karlsdóttir frá Listasafni Reykjavíkur, Þórey Vilhjálms- dóttir frá Hönnunarmiðstöð Ís- lands, Pálmar Kristinsson arki- tekt, Gunnar Þór Vilhjálmsson, grafískur hönnuður, og Egill Sveinbjörn Egilsson, formaður Félags vöru- og iðnhönnuða. Keppnin er ætluð fagmennt- uðum hönnuðum og verða úrslit keppninnar kynnt á Hönnunar- dögum 27. mars 2009. Fleiri munir í samkeppninni verða síðan jafn- vel valdir til framleiðslu á næstu mánuðum. - rat Nytjahönnun innblásinn af Erró Blásið er til hönnunarsamkeppni um nytjahlut með tilvísun í verk eftir Erró en tuttugu ár eru síðan listamaðurinn gaf Reykjavíkurborg safn verka sinna. MYND/LISTASAFN REYKJAVÍKUR O ft er val á flísum fremur hefðbundið nú til dags þar sem fólk velur skynsamlegar flísar í þægilegum lit. Einlitar, ljósar flísar má finna víða eða andstæður þeirra, dökkar steinflísar. En hví ekki að krydda tilveruna aðeins og velja eitthvað skraut- legra? Arabískar flísar með fallegu mynstri geta sett framandi svip á umhverfið og ef híbýlin eru innréttuð á alþjóðlegan máta getur slíkt komið skemmtilega út. Finna má flísar af öllum stærðum og gerðum og ef fólk er einhvers staðar á ferðinni úti í hinum stóra heimi getur verið gaman að grípa með sér nokkrar fallegar flísar frá spennandi slóðum. Ekki er nauðsynlegt að flísaleggja allan vegginn eða heilu lengjurnar með sömu flísunum heldur má líka blanda saman mismun- andi flísum, þá helst einlitum og skrautlegum, svo smekklegt sé. - hs Skrautlegar flísar hressa upp á umhverfið og geta gefið því alþjóðlegan svip. GETTY/NORDICPHOTOS Fríkað út með flísum Saltfiskur er mikilvægur hluti af matarmenningu íslensku þjóðarinnar Tímarnir breytast en saliskurinn frá Ekta ski, þessi gamli góði með íslenskum kartöum og smjöri, stendur alltaf fyrir sínu. Sérútvatnaði saliskurinn er sérstaklega hentugur í seiðandi saliskré Fæst um allt land. Hafðu samband! 466 1016 www.ektafiskur.is 17. JANÚAR 2009 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.