Fréttablaðið - 17.01.2009, Side 59

Fréttablaðið - 17.01.2009, Side 59
matur 7 HOLLUSTA Í ÖLL MÁL AB-MJÓLK MEÐ GRANATEPLUM ½ l AB-mjólk 1 Granatepli 6 dl blandaðir ávextir 6 dl gott múslí eða granóla 2 msk. agave-sætusafi Blandið AB-mjólk með agave og safa úr granatepli. Múslí í botn á glasi og ávextina ofan á. AB- mjólk yfir og loks granatfræin. GRILLSTEIKTUR LAX MEÐ COUS-COUS 1,2 kg lax með roði, beinhreins- aður og skorinn í 200 g stykki 3 msk. jurtaolía Grillaður á grillpönnu. 300g cous-cous 300g sjóðandi vatn 1 msk. ólívuolía Grænmeti í teningum (gulræt- ur, sellerí, paprika, laukur) Salt (má krydda eftir smekk með öðrum kryddum). Hella sjóðandi vatn yfir cous-cous með olíu og grænmeti og setja þétt lok yfir. Láta standa í nokkr- ar mínútur. LIMESÓSA 6 dl sýrður rjómi 2 dl AB-mjólk 2 msk. ólívuolía 1 límóna + rifinn börkur af hálfri límónu 1 msk. graslaukur salt og pipar KJÚKLINGABRINGA Í PISTASÍUHJÚP 6 kjúklingabringur án skinns 180 g dukkha-kryddhjúpur (fæst einnig í verslunum) 3 dl jurtaolía DUKKHA-HJÚPUR 50 g pistasíur 50 g heslihnetur 20 g grófar kókosflögur 50 g brauðrasp Salt, pipar, chiliduft, cuminfræ, kardimommur, sesamfræ. Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél. Bringunum velt upp úr dukkha- kryddhjúpi og bakaðar í ofni við 180°C í 15 mínútur og látnar standa í nokkrar mínútur til viðbótar. SÓSA 6 dl sýrður rjómi 1 dl AB-mjólk 2 hvítlauksgeirar 1 gúrka, skorin í teninga Salt og pipar BAKAÐUR ÞORSKHNAKKI 1,2 kg þorskhnakki 600 g spínat 500 g klettasalat 3 msk. jurtaolía (til steikingar á þorski) 2 msk. ólívuolía 2 dl gott fisksoð (má vera með saffran, kryddjurtum, hvítlauk) Salt og pipar Þorskurinn steiktur, roðhlið fyrst, í jurtaolíu (salt og pipar). Spínat og klettasalat snöggsteikt í ólívuolíu (salt). Fisksoð sett seinast út í spínatið. Grænmetið sett á disk, þorskur lagður ofan á. KEILA MEÐ SÍTRUS ÁVÖXT- UM OG HNETUM 1,2 kg keila (bein og roðhreins- uð, skorin í 200 g bita) 1 appelsína, hreinsuð og skorin í lauf 1 blóðgreip, hreinsað og skorið í lauf 2 lime, hreinsuð og skorin í lauf 200 g hreinsaðar pistasiur 200 g pecanhnetur SÓSA 6 dl gott fisksoð 1/2 dl safi af ávöxtum þykkt með maísmjöli Keilu raðað á fat; saltað og pipr- að, ávöxtum og hnetum raðað á fiskinn. Sett í heitan ofn, 180°C í um það bil 10 til 12 mínútur. Fisk- soð og ávaxtasafa blandað saman og þykkt með örlitlu maísmjöli (maisena). Smakkað til með salti og pipar. Berið fram með grjón- um eða kartöflum. KJÚKLINGASÚPA 2 steiktar og skornar kjúklinga- bringur 3 rauðlaukar, mjög smátt skornir 1 paprika, skorin í teninga ½ kúrbítur 6 hvítlauksgeirar pressaðir 2 msk. olía 750 ml maukaðir tómatar 1 kjúklingakraftur, fljótandi (smakka til) 1 l vatn 3 tsk. kóríander ¾ tsk. chiliduft ¾ tsk. cayennepipar Hægsteikja lauk og hvítlauk í olíu ásamt papriku og kúrbít. Kryddað með cayenne og chili. Vatni og tómatmauki bætt í. Sjóða við vægan hita í 30 mínútur. Kjúklingi og kóríander bætt út í og látið malla með síðustu 5 mínúturnar. Borið fram með sýrðum rjóma. FJÓRIR FISKAR, SÚPA OG EFTIRRÉTTUR Fyrir 6 Keila með sítrusávöxtum og hnetum. AB-mjólk með granatsafa. Kjúklingasúpa. Kjúklingabringa í pistasíuhjúp. A E FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Ferskt og gott

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.