Tíminn - 31.10.1982, Page 18

Tíminn - 31.10.1982, Page 18
ÍSLENSKAR DRAUGASÖGUR Á SNÆLDUM (KASSETTUM) ÍSLENSK SÖGULJÓÐ Á SNÆLDUM (KASSETTUM) Magnaðar draugasögur, verð kr. 290,- — kr. 199,- meðan á útsölu stendur. Tilvalin gjöf handa vinum heima og heiman. TVÆR SPÓLUR TVÆR KLST. íslenzkar draugasögur 1. Miklabæjar-Sólveig 2. Hvarf séra Odds frð Miklabæ 3. Beri maðurinn í Vest- mannaeyjum 4. Heimsókn gamallar unnustu 5. Hverf er haustgríma 6. Ekkjan á Álftanesi 7. Svipur Baldvins 8. Hjalti og einhenti draugurinn 9. Fróðárundrin 10. Peningar Hafliða 11. Draugahellir undir Jökli 12. Draugur leysir hnút 13. Draugaskipið 14. Djákninn á Myrká. Ágrip úr formála fyrír ísl. draugasögur Að segja sögur hefur tíðkast á Íslandi um langan aldur. Sumir menn urðu svo frábærir sögumenn, að þeir teldust hiklaust til listamanna nú á dögum. List þessi hefur nú dvinað með þjóðinni, en þarf að endurvekjast. Það má ef til vill lita á þessa upplestra á draugasögum sem ofur- litla viðleitni til þess. ÆRK. Tónlist eftir Áskel Másson Flytjendur: Áskell Másson Einar Jóhannsson Manuela Wiesler Reynir Sigurðsson. ÆVAR R. KVARAN LES Ævar R. Kvaran annast upplestur á draugasög- unum og söguljóðunum en óþarfi er að kynna hann nánar, svo þekktur sem hann er fyrir frá- bæra framsögn og góðan skilning á ís- lenzkri tungu. Úrvals söguljóð, verð kr. 290,— kr. 199,- meðan á útsölu stendur. Tilvalin gjöfhanda vinum heima og heiman. TVÆR SPÓLUR TVÆR KLST. 14 íslenzk söguljóð: 1. Messan á Mosfelli Einar Ben. 2. Jón hrak ...............Stephan G. 3. Hallgrímur Pétursson Matth. Joch. 4. Hjá blámönnum Davíð Stef. 5. Kirkja fyrirfinnst engin Davíð Stef. 6. Gunnarshólmi Jónas Hallgr. 7. Daginn sem Júdas gekk út og hengdi sig. . . Tómas Guðm. 8. Skarphéðinn í brennunni Hannes Hafstein 9. Baltasar ................Ben. Gröndal 10. Skúlaskeið ............Grímur Thomsen 11. Snorratak ................Matth. Joch. 12. Glámur ...................örn Arnar 14. Sálin hans Jóns míns ...................Davíð Stef. Ágrip úr formála fyrir ísl. söguljóð Það er von þeirra sem að þessari útgáfu upplesinna söguljóða standa, að tekist hafi að velja nokkur dæmi úr verkum íslenskra Ijóðskálda, sem sýni hve frábærlega fær þessi frægu skáld hafa verið um að segja sögur í bundnu máli með þeim hætti að seint gleymist. ÆRK. EFTIRMYNDIR AF TEIKNINGUM HAUKS HALLDÓRSSONAR Undir merkinu Þjóðlist hafa einnig verið útgefnar eftirmyndir af teikningum Hauks Hall- dórssonar. Haukur vakti mikla athygli með sýningu sinni i G.L. haustið '81, en hann sæk- ir viðfangsefni sin i islenskar þjóðsögur, einkum tröllasögur. Þú merkir X við þá mynd er þú vilt eignast, ef þú vilt hafa hana áritaða seturðu X i þann ramma o.s.frv., og sendir okkur svo listann i pósti eða hringir i sima 15310 á venjulegum verslunartima. Rammar eru úr áli, gleri ásamt kartoni. Af heildarupplagi hverrar myndar er tölusett upp- lag 37 eintök af hverri. Athygli skal vakin á að nú er tölusett upplag sumra myndanna nánast uppselt. ÚR TRÖLLASÖGUM MYIMD NR. 5 LOPPA OG JÓN LOPPUFÓSTRI Stærð 43 x 55 cm Loppa skessa hafði rænt Jóni og haföi hann hjá sór nauðugan. Þegar hann að tokum slapp frá henni var hann orðinn svo magnaður að hann sligaði þrjá hesta á leið sinni tilbyggða. Mynd I J5IJ6LJ7L38 Verð: ; J Án ramma óárituð U Án ramma árituð □ Álrammi ásamt gleri og karton kr. 150 kr. 200 kr. 290 MYND NR. 6 DILLIDÓ Stærð 40 x 55 cm Nátttröll voru meinvœttir, og reyndu oft að hrella menn; sórstakloga ungar og fallegar stúlkur, hár bankar eitt þeirra á skjáinn. MYND NR. 7 TRÖLLATRYGGÐ Stœrð 37 x 55 cm Afíahiutur bóndans borinn heim. Vinátta manns og trölls var ekki óa/geng og var þá tryggð tröl/a œvarandi, þaðan kemur orða- tittækið „ tröllatryggð ", MYND NR. 8 SKESSUSKAK Stærð 42 x 55 cm Oft vaiþað að skessur þurftu ekki veiðarfæri. þær einfa/d/ega sek/du fískinn upp úr sjónun með kyngikrafti s'mum. MYNDNR. 12 SKESSUÁST Stærð 50 x 65 cm Til þess að meðurínn gæti gagnast skessunni varð að æra hann, það var gert með því að tiskra i eyra honum. MYND NR. 9 □ Án ramma óárituð kr. 200 ÞURSABIT Mynd U9 ÍJ10 D11 C'112 Verð: □ Ánramma,árituð kr.250 Stærð 50 x 65 cm □ Álrammi ásamt gleri og karton kr. 330 Konan viidi ekki þíðast þursann, þi át hann hana. ^ MYND NR. 10 LANDSÝN Stærð 52 x 55 cm Sjóhæfni steinnökkvanna var siik að a/drei sukku, enda báru tröll hákartafe'rti eða munnvatn stórhvala áþá. MYND NR. 11 NÓTT í HALLMUNDARHRAUNI Stœrð 55 x 52 cm Á nýársnótt á hlaupári, vöknuðu steinrunnar skessur ti/ skrafs og ráðagarðu, kveiktu e/d að orna sér við og fóru með þulur sem enginn skikfi. Ef þú stendur á tótf ára gamalli tófu umrædda nótt muntu sjá þetta fyrirbœri og skilja talþeirra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.