Tíminn - 31.10.1982, Síða 29

Tíminn - 31.10.1982, Síða 29
SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 Til sölu vegna flutnings nokkur pör sjaldgæfra fugla. Mjög fallegir og hraustir búrfuglar, góðir söngvarar. Mjög ódýr búr og flestir aukahlutir tilheyrandi. Ungaeldi, margar tegundir fugla. Á sama stað ódýrt sófasett, 2 stólar og 2 metra langur sófi stækkanlegur með rúmfatageymslu nýuppgert, og einnig sófaborð. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma41179. Bændur í Rangárvallahreppi og nágrenni Veturgamalt mertryppi tapaðist úr girðingu á Stóra Hofi í sumar. Litur: Brúnn eða verðandi steingrár. Mark: Biti aftan hægra og biti fr. vinstra. Vinsamlegast hringið í s. 24753 eða 66326. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœóu verðl Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6” og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjariægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 BiialeiganÁS CAR RENTAL O 29090 mazoa 323 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 29 31. OKTÓBER «IX /.iT.*.- ^' w: & 1 lt- J: h/t/MMM e/m emm/m • • Vökvadrifinn skotholubor á krana. J.C.B. traktors- grafa III—D1978. VW rúgbrauð 73, ódýr, Ford D 300 '68 með palli og sturtum, selst ódýrt, ný vél. Bronco '71, mjög góður bíll, allur nýtekinn i gegn. Kæliklefi með tækjum, selst ódýrt. Skipti og greiðslukjör. Uppl. í síma 36135 og 44018. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki =U SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(586 Nýtt - Nýtt Fyrir íþróttamenn, þá sem ganga mikiö, standa mikiö eöa eru þreytt- ir eöa sjúkir, þá er fótanuddbaöiö frá Clairol kærkomin lausn, sem eykur vellíöan um allan líkamann. Frá örófi alda hefur mönnum veriö Ijóst aö fæturnir eru lykillinn aö heilbrigði og aö meö fótanuddi er hægt aö lækna ótrúlegustu sjúk- dóma svo sem: gigt, meltingasjúkdóma, höfuöverk, hjarta- og æöa- sjúkdóma, kvef og óteljandi önnur mein og vísum viö í bókina „Svæöameöferö" sem fæst í bókabúðum til frekari upplýsinga. Fótanuddbaðiö er svo mikil bylting í heilsurækt aö eitt tæki ætti aö vera til á sérhverju heimili til afnota fyrir alla heimilismenn. Glairol fótanuddbaöiö er gert bæöi fyrir heitt og kalt vatn, tækiö heldur sjálfvirkt réttu hitastigi. Vatniö í fótanuddbaöinu „víbrar" og nuddar þannig fætur þínar og þú finnur véllíöan ryöja þreytu og verkjum burt og árangurinn — Þú næstum svífur. Komið og reynið Sendum um allt land Verð: 1.250.—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.