Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 Eignist og lesið aldarsögu elsta kaupfélagsins Stórbrotin baráttusaga sem endurspeglar á margan hátt hugsjónir og starf allra samvinnufélaga i landinu i heila öld. Ml ILLT... r IHl S \i.l s| (.IM.NSON HANDBÓK UM HLUNNINDAJARDIR AISLANDI Bækur frá LEIFTR11982 HANDBÓK UM HLUNNINDAJARDIR, 331 bls. Höfundurinn, Lárus Ágúst Gislason, er allra manna kunnastur hlunnindum jarða, þar eð hann vann við fasteignamat Rangárvallasýslu i 7 ár og siðar við fasteignamat- og landnám rikisins i Reykjavík, i 10 ár. SKELDÝRAFÁNA (SLANDS — Kemur út i fyrsta sinn i heild. Auk þess beetast við fjölmargar nýjar tegundir og afbrigði, 351 bls. FRÆNDGARDUR, 375 bls. — Niðjatal formaeðra og forfeðra höfundar og konu hans. Nöfn og ættir fjöl- margra Islendinga í öllum héruðum landsins birtast þarna. LUCIANO — Sendiför mafiuforingjans eftir Jack Higgins, öðru nafni Harry Patterson. Sumarið 1943 ráðgerðu Bandamenn innrás á Sikiley og reyndu að fá italska bsendur að rísa upp gegn hernámsliði Þjóð- verja. Þess vegna var leitað til alræmds mafíuforingja og glæþamanns í New York, Smoky Luciano að nafni. NANCY Á KRÓKÓDlLAEYJUNNI. NANCY OG SVIKAHRAPPARNIR. Nancy tekst oft á ótrúlegan hátt að greiða fram úr dularfullum leynilögreglumálum. HÁTlÐ I GRÝLUBÆ — Grýla og öll hennar fjólskylda heldur hátíðlegt þúsund ára afmseli sitt með miklum glæsibrag. Höfundur: Kristján Jóhannsson. FRANK OG JÓI — Njósnarinn á Flugleið 101. FRANK OG JÓI — Leyndarmálið um hvalinn. Viðburðaríkar og æsispennandi spæjarasögur. ÆVINTÝRI SAJO — Litlu Indiánastúlkunnar, mun hrífa alla þá sem unna dýrum og frjálsri náttúru. BÆKURNAR FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM FIUNK og Jfil LEYNDARMÁLID UM HVALINN \ ♦ * < mmmrn leiftur hf. múí 12 - Sími 17554 ÍSLENSKIR MAIAR^Pv Út er komin bókin „íslenskir málarar’'. í bókinni er rakin í stórum dráttum saga málarahandverksins hér á landi frá upphafi ásamt æviskrám þeirra manna, sem frá öndveröu hafa lagt stund á i málaraiön. Bókin er í tveim bindum alls rúmar 600 blaösíöur meö um 1000 myndum. Sögusviöiö spannar allt frá landnámi til vorra daga. Höfundur er Kristján Guölaugsson málarameistari. MALARAMEISTARAFELAG REYKJAVÍKUR SKIPH0LTI 70 - SÍMI 81165 - REYKJAVÍK Drelflngu bókarlnnar annast Prenthúsiö s.f., Barónsstfg na, Reykjavík. síml 26380. Óskar Aðalsteirm FYRIRBURDIR ASKÁLMÖLD Þetta er saga af sjómanninum Jóhannesi Helga- syni, sem gæddur er dulrænum hæfileikum er koma bæði honum og öðrum að góðu gagni á örlagastundum. Þetta er myndrík og spennandi saga. Þetta er jólabókin í ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.