Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 22
mmm ciTMMim\GUR 19. DESEMBER 1982 bækur SHERLOCK HOLMES Endurhoma Sherloch IRoImcs 2 SHERLOCK HOLMES Sherlock Holmes - í heildarútgáfu ■ Fyrir fjórum árum hóf SÖGUSAFN HEIMILANNA heildarútgáfu á ævintýrum Sherlocks Holmes eftir Arthur Conan Doyle. Áður voru komin út fjögur bindi, en á þessu ári bætast við fimm og eru þá komin í þessari heildarútgáfu öll ævintýri hins fræga leynilög- reglukappa, sem áður hafa komið út á íslensku. Aðeins eru eftir þær sögur, sem ekki hafa verið þýddar áður og kom þær væntanlega út á næsta ári. 5. bindið nefnist Afrek Sherlock Holmes. Þar eru sögurnar Veðreiða-Blesi, Gula andlitið o.fl. 6. bindið nefnist AFREK S.H. 2. Þar eru sögurnar: Morð ökumannsins o.fl. 7. bindið heitir Endurkoma S.H. Þar eru sögumar Auða húsið, Húsameistarinn frá Norwood o.fl. 8. bindi er Endurkoma S.H. 2. þar eru sögurnar Óþokkamenni, Napoleons-brjóst- líkönin sex o.fl., en 9. bindið inniheldur söguna um BASKERVILLE-hundinn. Öll bindin níu eru fáanleg hjá útgáfunni. Gleðileg jól V' Ætlar þú að fá þér: Litasjónvarp og/eða myndsegulbandstæki fyrir jól? Við aðstoðum við val á réttri stærð '■rv Jolatuboo fra 5.000 kr. út. Rest 6 mán Þá er valið auðvelt Við bjóðum mesta úrval í bænum yfir 30 mismunandi tæki frá gæðafyrirtækjunum ■ Bang&Olufsen NORDMENDE Þú getur valið um 6 stærðir 14,16,18,20,22 og 27 tommur Videotækin frá Nordmende hafa sýnt að þau standa undir nafni. Hjá okkur gera allir góð kaup. Fáðu þér tæki fyrir jól. j*® VERSLIÐ I SÉRVERSLUN ........ . . LITASJÓNVÖRP Vtð hofum verslað með sjonvorp 120 ar og gerumþað enn. OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Reynsla okkar er þinn hagur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.