Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 40

Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 40
Hafið þið kynnt ykkur jólabækur útgáfufélagsins Fjölnis: Páll Lindal Ingólfur á Hellu INGÓLFURÁ HELLU Umhverfi og ævistarf. Stórfróöleg og skemmtileg bók eftir Pál Líndal, þar sem einn merkasti stjórnmálamaöur þessarar aldar segir frá. Bókin er á fjóröa hundrað blaösíöur aö stærö, prýdd fjölda mynda. MESTA MEIN ALDARINNAR Joseph P. Plrro ræöir um sjálfsrækt og alkohólisma MESTA MEIN ALDARINNAR Bók um áfengisvandamálið eftir Jo- seph Pirro yfirmann meöferöadeildar Freeportspítalans, þar sem rætt er um eitt mesta mein 20. aldarinnar, áfeng- isbölið. Bók sem ætti aö vera til á hverju heimili. bók, sem allir atvinnu- rekendur og stjórnendur fyrirtækja ættu að kynna sér. STÓRA BARNABÓKIN Rammíslensk bók meö sögum og ævintýrum, gátum, þulum, kvæðum, föndri, leikjum og þrautum. Meira en 50 myndir eftir Hauk Halldórsson. Jóhanna Thorsteinsson fóstra valdi efniö. Tvímælalaust ein besta barna- bók sem út hefur komiö um ára- bil. MAX 0G HELENA Sönn frásögn úr helförinni miklu eftir hinn kunna „nazistaveiö- ara“ Simon Wiesenthal. Hvers vegna féllst hann á aö sleppa illmenninu Schulze, sem bar ábyrgö á óhamingju Max og Helenu? — Hvers vegna þyrmdi Wiesenthal stríösglæpamanni í þetta fyrsta og eina skipti? STÓRfl MRTIflBÓKin KVÆÐILEIKIR. FIMMTÁN KUNNIR KNATTSPYRNUMENN Samtalsbók viö Þórólf Beck og fjórtán aöra íslenska knatt- spyrnusnillinga eftir Anders Hansen blaöamann. SÉRLB/FO ENDURNÝJAD JAMES BOND SNÝR AFTUR James Bond 007, er snúinn af- tur í metsölubók John Gardn- ers, sem erfingjar lans Flemings völdu til aö blása nýju lífi í kapp- ann. Leitið ekki langt yfir skammt. Fjölnir hefur jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími: 18830.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.