Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 19
19 Rafdeild JL-hússins auglýsir: Nýkomið Basttjós og borðlampar 13. gerðir. Þýskir kastarar einfaldir, tvöfaldir og þrefaldir. Standlampar í úrvali. Holland Electro ryksugur 1000 - 1100 og 1200 Watta. Verð frá kr. 3.100- Rískúlur (Ijós) verð frá 57,00 kr. Ath.: að Rafdeild er á 2. hæð í J.L. húsinu. Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar a flestum vöruflokkum. Allt niður í 20% utborgun og lánstími allt að 9 mánuðum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Rafdeild Sími 10600 :íi;! Jiíii'í;lTríii Austurstræti 8 — sími 13707 KERRUR Verö frá kr. 402,00 PÓSTSENDUM LEIKFANGAVERSLUNIN JÓJÓ GLÆSILEGT ÚRVAL AF DUKKUV ÖGNUM OG KERRUM VAGNAR Verd frá kr. 1.095,00 Hlaðrúm úr furu í viðarlit og brúnbaesuðu. Áhersla er ■ lögð é' vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ PRENTSMIDJAN ^*ddc Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Svör við spurninga leik 1. Alexander mikli. 2.1951. 3. Þetta er Albanía. 4. Edgar Allan Poe. 5. Finnbogi Rútur Valdiinarsson. 6. Eldey. 7. Laxdæla. 8. Hákarlinn, maður! 9. Páll McCartney, lagið mun vera Mull of Kintyre. 10. Barry Lyndon. Jóla glaðningur Nú geturðu virkilega látið verða af því að fá þér skemmtilega stereo-samstæðu á hagstæðu verði og fínum kjörum Þessi glæsilega samstæða kostar aðeins 11.950.- án hátalara. Með Dantax WHT 60 40 watta hátölurum kostar hún kr. 13.035.- — Athugið að skápurinn fylgir með. Við bjóðum þér fín kjör til jóla. Útborgun kr. 4.000.- og eftirstöðvar til 5-6 mánaða. Við eigum geysilegt úrval samstæða frá kr. 9.755.- - 45.200.- á úrvalskjörum. - Lítið inn, það borgar sig. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐAS>RÆTI I 0 A - SlMI 16995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.