Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 33

Tíminn - 19.12.1982, Blaðsíða 33
v«,ws»*ctW þetta séu léleg lög. Það er einfaldlega búið að gera þetta svo oft að þetta er orðið heldur þreytt hjá Coverdale og co. Og svo er þetta líka móðgun við Deep Purple og það er það alvarlegasta. ESE og það með offorsi. Alls létu Fálka-menn pressa fjórar plötur hljómsveitarinnar hér í einu, en það er sú síðasta og live-platan „In transit" sem er hér til umfjöllunar. Platan er tekin upp á hljómleikum í Kaupmannahöfn og í Munchen, ef ég man rétt og ekki er annað að heyra en að viðstaddir hafi skemmt sér konunglega. Sögu-menn eru ágætis rokkarar upp á gamla móðinn og á köflum finnst mér tónlist þeirra minna á gamla tappa eins og Supertramp og félaga. Allir sannir rokkunnendur ættu að geta haft nokkuð gaman af þessari plötu og ekki skemmir fyrir að hún er „Live“. Þannig eiga allar sannar rokk- plötur að vera. -ESE can FooI“ hefur enn ekki verið þýdd á ylhýra málið, en þess má geta að Ameríka hefur enga ástæðu til að vera fúl yfir henni, enda hefur platan trónað á toppi flestra vinsælda mánuðum saman. „American fool“ var nýlega pressuð hérlendis og þrátt fyrir nokkuð háan aldur (kom út fyrri hluta árs) þá stendur hún vel fyrir sínu. Lagið „Hurts so good“ þekkja allir og John Cougar verður að telja hinn ágætasti rokkari, aðeins í efri kanti. Það er a.m.k. ljóst að Jói kúkur gerir ekki í buxurnar á þessari plötu. -ESE Whitesnake - Saints and sinners / Fálkinn ■ Ég er einn þeirra sem er þeirrar skoðunar að Deep Purple og hin frábæra plata þeirra „In Rock“ sé toppurinn á rokksögu hinna síðari ára, ef einstök verk AC/DC eru undanskilin. Ég ætti því að vera opinn fyrir hljómsveitum eins og Whitesnake sem hefur hvorki fleiri né færri en tvo fyrrverandi Purple meðlimi innanborðs, auk þess Cozy Powell sem barið hefur húðir með Ritchie Blackmore, fyrrum gítarleikara Purple í hljómsveitinni Rainbow, er einnig í hópnum. Það eru þeir David Coverdale, sem tók við af Gillan í Deep Purple sem er stofnandi og verkstjóri Whitesnake. Ekki alls fyrir löngu fékk hann hljóm- borðsleikarann Jon Lord, sem ber ábyrgð á hljómborðunum í verkum eins og „Child in time“ til liðs við sig og héldu þá flestir að vænkast hefði hagur Strympu. En það er eins og það hafi alltaf vantað einhvern neista í þessa hljómsveit og er það einna áþreifanleg- ast á nýju plötunni „Saints and sinner". Whitesnake vill láta flokka sig undir „bárujárnsrokk", en ég held að það sé rétt á mörkunum að þeir nái þeim stimpli. í einstaka lögum tekst þeim þó vel upp, en afgangurinn er fyrir neðan allar gangstéttarhellur. Ekki endilega að Pat Benatar / Get Nerous / Steinar ■ Ég hef löngum haft lúmskt gaman af þungarokksdrottningunni Pat Benatar, finnst alveg meiriháttar hvað þessi litla tík nær út úr raddböndunum hjá sér. Hinsvegar veldur þessi plata mér nokkr- um vonbrigðum þar sem hún virðist lítið annað en hrein endurtekning á fyrri verkum, sett í nýjar umbúðir. Kraftmikið rokk er sem fyrr aðals- merki Benatar og þrátt fyrir ofangreint má finna nokkuð traust lög á þessari plötu eins og Shadows of the Night, The Victim og ril do it en á heildina litið bjóst maður við einhverju betra. -FRI Saga - In transit / Fálkinn ■ Kemur nú til sögunnar hljómsveit nefnd Saga. A hljómsveit þessi óðul og ættir að rekja til þess lands sem á seinni i tímum hefur verið nefnt Kanada ognotar samnefnda dollara sem gjaldmiðil. Voru þar áður indíánar fjölmennir, án þess að það komi þessari sögu við. Kanadískra rokkhljómsveitin Saga hefur nýlega kvatt sér hljóðs hér á landi NYIR KAUPENDUR HRINGIÐU^ BLAÐID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 John Cougar - American Fool / Steinar ■ Maður er nefndur John Cougar og hafa íslenskir gjarnan viljað uppnefna hann sem Jóa Kúk. Plata hans „Ameri- Hvenær byrjaðir þú POTTÞÉTTAR í PAKKANN rQfi/ODrj *'«vefa " a* yerki í»órð ÍJ sítla> GtyuaakeIIir og stúf Valda 0g VffÖ’ ^gantast v;q *&***. gJ6SSarÍ Ut °svikin ió?’gaman 0e ^degu ‘’WWúð, iás>ilfurf)úÖti Brautarholti 6, III. h. Sími 39711 L “ Jí Móttaka á gömlum munum: W' ■ W'41 Miðvikudaga kl. 5-7 e.h. i Fimmtudaga kl. 5-7 e.h. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 33 nútíminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.