Fréttablaðið - 25.02.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 25.02.2009, Blaðsíða 38
18 25. febrúar 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ó-já! 3-0! Svo einfalt! En glæsilegt! Aumkunarvert, pabbi. Þú verður að halda einbeit- ingu við verkefnið! Reyn- um eina sneið enn! Farðu! Ég er móðir. Lífsgjafi. Fóstra. Ég elska. Ég fagna. Ég syrgi. Ég kenni. Og ég bið ekki um neitt í staðinn... ... nema eina og eina setningu frá þér endrum og sinnum! Ókei. Geltu! Röff! Arrröff! Nú, jæja... Ertu hrædd- ur við að tala af þér? Geturðu gert samloku fyrir mig í nesti á morgun, alveg eins og þá sem ég fékk í dag? Þú veist, með kalkún, tómat, osti og káli... Auð- vitað! Fannst þér hún svona góð semsagt? Geð- veik! Heimski gaurinn sem situr við hliðina á mér skipti á henni fyrir tvær kökur og búðing! SÆLGÆTI D RYKKIR Bíddu aðeins, ég hlýt að vera með þetta akkúrat í klinki... Það er gaman að rifja upp hvernig maður upplifði öskudag sem barn. Það var alltaf mikið umstang í kringum þennan dag, enda skipti miklu máli að velja rétta búninginn áður en farið var að syngja í búðum eða mætt á grímuball þar sem veitt voru verðlaun fyrir besta búninginn. Þeir búningar sem ég valdi mér voru mis- flóknir í undirbúningi og framkvæmd. Ég man til dæmis eftir að hafa verið bangsi í flottum heimasaumuðum bún- ingi, lítið barn með stórt snuð og síamstvíburi með æsku- vinkonu minni sem ég var með öllum stundum. Ári síðar vildum við svo vera „skvísur“, eflaust í þeim tilgangi að fá að mála okkur, ganga á háum hælum og vera með gervineglur í einn dag, langt fyrir aldur fram. Sá búningur sem stendur þó upp úr í minningunni var Kermit-búningur sem annar eldri bróðir minn hafði dimiterað í. Ég man að hann var enn svo stór á mig árið sem ég fékk hann lánaðan að búkur- inn náði langt niður á leggi, en ég bretti bara upp á skálmarnar og fór galvösk að syngja í búðum með vinkonum mínum. Við höfðum heyrt af krökkum sem höfðu feng- ið ógrynni af sælgæti með því að syngja í sælgætisverksmiðjum svo okkur langaði mest að feta í fótspor þeirra, en þær voru fjarri öðrum verslunum svo við freistuðum gæfunnar á Laugaveginum það árið. Viðbrögðin við Kermit-búningnum létu ekki á sér standa. Hver búðareigandinn á fætur öðrum hældi honum og sögðu Kermit vera sinn uppáhaldskarakter í Prúðuleik- urunum. Í lok dags kom ég heim með full- an poka af sælgæti, alsæl með að hafa sleg- ið í gegn sem grænn froskur. Eftirminnilegur öskudagur NOKKUR ORÐ Alma Guðmunds- dóttir SENDU SMS EST KZL Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU KILLZONE 2, AÐRIR TÖLVULEIKIR, GOS, DVD MYNDIR OG FLEIRA WWW.SENA.IS/KILLZONE 10 af 10 – Official PlayStation Magazine 9 af 10 – Eurogamer.net 10 af 10 – Gamepro 9,4 af 10 – IGN.com HVER VINNUR! 9. Vi nn in ga r v er ða af he nd ir hj á E LK O Lin du m – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 1 99 kr /sk ey tið . Skoðaðu MÍN BORG ferðablað Icelandair á www.visir.is Hart í bak Þrettándakvöld Skoppa og Skrítla í söng-leik Heiður Kardemommubærinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.