Fréttablaðið - 25.02.2009, Blaðsíða 40
20 25. febrúar 2009 MIÐVIKUDAGUR
Upphafi Simpsons-þáttanna, einu
frægasta opnunaratriði í sögu
sjónvarpsins, hefur verið breytt.
Breytingin er samfara því að
byrjað var að senda þættina út í
háskerpu frá og með tíunda þætti
í tuttugustu seríu. Það mun vera
þáttur númer 430.
Breytingin er ekki stórvægileg,
mörgum smáatriðum hefur bara
verið hnikað. Meðal annars flýg-
ur nú kráka með þrjú augu fyrir
upphafsstafina, bílstjórinn Ottó
gleypir úraníum-stöngina sem
Hómer hendir út úr bílnum sínum
og afi Simpsons er með Marge og
Maggí í bílnum á leiðinni heim úr
búðinni. Stærsta breytingin er
svo kannski sú að Simpsons-fjöl-
skyldan er búin að leggja gamla
túbusjónvarpinu og er komin með
flatskjá.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
L
L
L
L
12
L
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.40 – 8 – 10.15
THE PINK PANTHER 2 kl. 5.45 - 8
BRIDE WARS kl. 10
12
L
L
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.15 – 8 – 10.40
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU LÚXUS kl. 5.15 – 8 – 10.40
THE PINK PANTHER 2 kl. 4 - 6
FANBOYS kl. 8 -10.10
BRIDEWARS kl. 6 - 8 -10
HOTEL FOR DOGS kl. 3.40
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
14
12
14
L
L
MILK kl. 5.20 - 8 - 10.40
THE WRESTLER kl. 5.30 - 8 - 10.15
FROST/NIXON kl. 8 - 10.30
THE READER kl. 8 - 10.20
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 ATH: síðustu sýningar
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
L
12
L
12
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9
THE PINK PANTHER 2 kl. 6 - 8 - 10
VALKYRIE kl. 8 - 10.30
BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
ERTU UNDANTEKNINGIN
SEM SANNAR
REGLUNA...
EÐA ERTU REGLAN?
- S.V., MBL - E.E., DV
SEAN PENN Í ÓTRÚLEGRI EN
SANNRI SÖGU HARVEY MILK
EIN BESTA M YND ÁRSINS!
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
BRIDE WARS kl. 8 - 10:10 L
DOUBT kl. 8 L
DEFIANCE kl. 8 16
CHIHUAHUA kl. 6 L
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9 7
-Premiere-
TILNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
DEFIANCE kl. 5:30 - 8 - 10:20 16
DEFIANCE kl. 8 VIP
FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:20 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50D L
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 7
HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L
DOUBT kl. 8:10 L
ROLE MODELS kl. 8:20 12
YES MAN kl. 10:20 7
DEFIANCE kl. 8 - 10:10 16
FRIDAY THE 13TH kl. 10:50 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6D L
BENJAMIN BUTTON kl. 7 - 10:10 7
BLOODY VALANTINE - 3D kl. 8(3D) 16
BEDTIME STORIES kl. 6 L
TAKEN kl. 10:10 16
FANBOYS kl. 8 - 10 L
SLUMDOG MILLIONAIRE kl. 8 12
UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSA NÓTT
Í KRINGLUNNI
FRÍTT INN
MADAGASCAR 2 m/ísl tali kl. 12 L
YES MAN kl. 12 7
BEDTIME STORIES kl. 12 L
TILBOÐ 400
CHIHUAHUA m/ísl tali kl. 3 L
YES MAN kl. 3 7
BEDTIME STORIES kl. 3 L
ÖSKUDAGSBÍÓ
ÖSKUDAGSBÍÓ
ÖSKUDAGSBÍÓ
ÖSKUDAGSBÍÓ
í dag öskudag í kringlunni FRÍTT kl. 12 og 400 kr.- kl. 15:00
- bara lúxus
Sími: 553 2075
HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.30, 8 og 10.30 12
THE PINK PANTHER 2 kl. 8 og 10 L
BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 4.30 og 6 L
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 12
MIÐVIKUDAGUR
ER TILBOÐSDAGUR
500 KR
Á A L L A R
M Y N D I R
500 kr.
500 kr.
500 kr.500 kr.
★★★★★
- S.V., MBL
★★★★★
- L.I.L., Topp5.is/FBL
Félag íslenskra karlrembu-
svína er í bígerð. Þrettán
hundruð karlar hafa lýst
áhuga á þátttöku.
„Við ákváðum að ganga alla leið.
Og erum nú að undirbúa stofn-
un formlegs félagsskapar,“ segir
Baldur Sigurðsson, sem enginn
þekkir undir öðru nafni en Ofur-
Baldur.
Í gær hittust til að undirbúa
stofnun Félags íslenskra karl-
rembusvína (FÍK) nokkrir karlar
á veitingastað í Færeyska turnin-
um í Kópavogi. Fyrir nokkru stofn-
aði Ólafur Guðlaugsson tónlistar-
maður hóp á Facebook undir þessu
nafni. Og áður en menn vissu af
voru allt í einu komnir tæplega
þrettán hundruð félagar. Að sögn
Ofur-Baldurs, sem er einn forvíg-
ismanna samtakanna, átti enginn
von á svo góðum viðtökum.
Ofur-Baldur, sem starfar sem
sjálfstæður hreingerninga- og
tónlistarmaður, segir félaga í FÍK
koma úr öllum áttum. Og nú er
stofnfundur í undirbúningi og því
ekki rétt að tala of fjálglega um
helstu stefnumál. Þau liggja ein-
faldlega ekki fyrir. En þó er hug-
myndin að styrkja góð málefni og
ekki sé meiningin að kúga konur
heldur þvert á móti. „Okkur vant-
ar athvarf fyrir karla þar sem
þeir geta verið með sína rembu.
Við ætlum í rútuferð og ganga svo
eitthvað niður í móti. Kannski rölta
niður Kambana og svo bíða rúturn-
ar þar sem við getum sest og feng-
ið okkur bjór. Og rætt okkar mál-
efni.“
Baldur segir fyrirliggjandi að
karlmenn séu kúgaðir í dag og það
sé ekkert gamanmál. „Ég á reynd-
ar ákaflega sanngjarna konu. En
þetta er staðreynd. Það er tals-
vert um að jafnréttið hjá kven-
fólki snúist alls ekki um jafnrétti
heldur beinlínis yfirgang kvenna
í mörgum tilfellum.“
jakob@frettabladid.is
Karlrembusvín sameinast
SKÁLAÐ FYRIR FÉLAGINU Að sögn Ofur-Baldurs (3. frá vinstri) eru ýmis markmið sem vert er að stefna að til að stemma stigu við
yfirgangi kvenmanna. Lengst til vinstri er Geiri á Goldfinger sem er heiðursforseti samtakanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
HÉR SÉST GLITTA Í FLATSKJÁINN Eftir
tuttugu ára feril hefur upphafsatriðinu
nú verið breytt.
Homer fær flatskjá
Arnold Schwarzenegger hefur
bæst í hóp vöðvabúntanna sem
leika í hasarmyndinni The
Expendables. Arnold mun leika
sjálfan sig, ríkisstjóra Kaliforn-
íu, í litlu hlutverki enda verður
hann aðeins á tökustað í einn dag.
Aðrir leikarar verða Jet Li,
Mickey Rourke, Jason Statham,
Dolph Lundgren, Forest Witha-
ker, Eric Roberts og Sylvester
Stallone, sem einnig leikstýr-
ir myndinni. Fjallar hún um hóp
málaliða sem reyna að ráða ein-
ræðisherra í Suður-Ameríku af
dögum. Myndin verður frumsýnd
á næsta ári.
Enn eitt
vöðvabúntið
Nýtt myndband framleiðslufyrir-
tækisins Enjoy við lag Hjörvars,
See the See, hefur hlotið góðar
viðtökur á virtum erlendum net-
miðlum, þar á meðal á Creativer-
eview.co.uk sem gefur því fimm
stjörnur.
Björn Ófeigsson og Sigvaldi
Kárason, sem hafa starfað mikið í
kvikmyndabransanum, eru menn-
irnir á bak við myndbandið sem
er mikið augnakonfekt. Þeir eru
æskuvinir Hjörvars og vildu endi-
lega koma honum til aðstoðar. „Við
ákváðum að fara með þetta alla
leið og gefa honum þetta hreinlega,
í kreppuvinargreiða,“ segir Björn.
„Við eigum feitan greiða inni hjá
honum.“
Mikill tími og peningur fór í
gerð myndbandsins en Björn sér
ekki eftir því. „Vinnuframlag
okkar kom til okkar til baka úr
öðrum áttum en beinhörðum pen-
ingum. Framleiðandi í London fékk
myndbandið og fór að dreifa því á
alla vini sína úti og þeir eru slef-
andi yfir þessu. Þeir eru búnir að
biðja um samstarf,“ segir hann og
á þar við bresku umboðsskrifstof-
una HSI sem hefur framleitt fjölda
tónlistarmyndbanda, þar á meðal
það nýjasta frá Coldplay.
Við gerð myndbandsins fengu
þeir Björn og Sigvaldi kvikmynda-
linsu að láni frá kunningja sínum
sem notuð var við tökur á Blade
Runner, Back to the Future og
2001: A Space Odissey. Björn er í
skýjunum yfir útkomunni. „Þetta
er æðislegt og meiri háttar gaman.
Þetta er mikil hvatning.“ - fb
Vinargreiði vindur upp á sig
BJÖRN OG SIGVALDI Björn Ófeigsson og Sigvaldi Kárason hafa fengið mikið hrós fyrir
myndband sitt við nýjasta lag Hjörvars. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON