Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 3
p&ó/sIa Reykvíkingar hafa eignast nýtt skírteini um aðild að sjúkrasamlagi sínu. Nýja skírteinið er á stærð við greiðslukort, enda er skuldfærður með því stærstur hluti læknis- og lyfja- kostnaðar á almannasjóð. Mundu að sjúkrasamlagsskírteinið er lykill að heilsuvernd fjölskyldu þinnar. VIÐ ÓSKUM REYKVÍKINGUM GLEÐILEGS SUMARS. Vió ttyggjum III velferó allra meú því aó standa saman Sjúkrasamlög í bndinu urðu almenningseign með lögum órið 1936. Velferðarkerfið var orðið að veruleika. Oöryggi vegna veikinda og slysa minnkaði verulega vegna þess stuðn- ings sem sameiginlegt félag veitti. Þannig hefur Sjúkrasambg Reykjavíkur starfað sem öflugt tryggingafébg allra borgarbúa. Sameiginlegur sjóður tryggir jafnrétti og rétt- læti, með því að greiða hluta læknis- og lyfjakostnaðar. Við minnum ó það ó sumardaginn fyrsta að það kostar sameigin- legt ótak órið um kring að vernda og bæta heilsu borgaranna. Stöndum vörð um hags- muni okkar allra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.