Tíminn - 04.04.1992, Blaðsíða 26

Tíminn - 04.04.1992, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 4. apríl 1992 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerö nr. 638/1982 um þýöingarsjóö, er hlutverk sjóösins aö lána útgefendum eöa styrkja þá til útgáfu vandaöra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiöslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyröi fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkiö sé þýtt úr faimmáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé aö jafnaöi eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerö og frágangur verka fullnægi almennum gæöakröfum. 4. Eölileg dreifing sé tryggö. 5. Útgáfudagur sé ákveöinn. Fjárveiting til þýöingarsjóös í fjárlögum 1992 nemur 6.800.000 krónum. Eyöublöð undir umsóknir um framlag úr sjóönum fást í af- greiöslu menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráöuneytinu fyrir 25. apríl nk. Reykjavík, 3. apríl 1992 Menntamálaráðuneytiö LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eígum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viðhald og viögerðir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vétsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverk- fræöings, óskar eftir tilboöum í niðurhengd loft í iþróttamiöstööina í Graf- arvogi. Um er aö ræöa Kerfisloft 700 m2 Hluta verksins á aö vera lokiö 1. ágúst 1992. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.0C0 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað miövikudaginn 29. apríl 1992, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríklrkjuvegl 3 - Sími 25800 Trésmíðavélar til sölu Allar vélar fyrir litiö trésmíöaverkstæöi. Selst allt saman eöa hvert i sínu lagi. Nánari upplýsingar í síma 91-641250 og 985-25830. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá ki. 17.00-19.00. Lítið inn í kaffi og spjall. Framsóknarfélöginí Hafnarfírðí. Kópavogur— Heitt á könnunni Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Litið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Kópavogur — Nágrenni Námskeið I hagnýtri lögfræði veröur haldið að Digranesvegi 12 dagana 4. og 11. apríl n.k. og hefst kl. 12 báða dagana. Leiöbeinandi verður Sigrlður Jósefsdóttir lögfræðingur. Námskeiðið er öllum opið og takmarkast við 12 þátttakendur. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg i sima 43774. Freyja, félag framsóknarkvenna. Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn og Golfsamband íslands hafa undirritað samning sem felur í sér að SL mun sjá um alla þjónustu og skipulagningu á ferðum fyrir GSÍ og aðstoða það á ýmsan hátt. Stefnt er að því að hafa á taktein- um golfferðir fyrir hópa og einstak- linga, til sem flestra landa. Hér heima fyrir birtist þessi samvinna í ýmsum myndum, svo sem að velja og verðlauna árlega þann kylfing sem mestar framfarir sýnir á hverju sumri og koma þar allir forgjafar- flokkar til greina, svo fátt eitt sé nefnt. Á meðfylgjandi mynd, sem var tekin við undirritun samnings- ins, má sjá frá vinstri þá Kjartan Pálsson frá SL, Hannes Guðmunds- son frá GSÍ, Helga Pétursson. SL, og Frímann Gunnlaugsson, GSI. -PS Ungir íslendingar fá tæpan helming orku sinnar úr hádegis- og kvöldmatnum en: Unga fólkiö fær 40% kaloría úr aukabitum íslensk ungmenni (15-19 ára) fá 39% allra sinna hitaeininga úr auka- bitum og smámáltíðum, þ.e. með neyslu utan hinna þriggja höfuðmál- b'ða dagsins. Þar sem hér er um meðaltal að ræða má geta sér til að þetta hlutfall getí í mörgum tílfellum farið í helming heildarneyslunn- ar. Það sem öðru fremur einkennir aukabita og hressingar af þessu tagi er tiltölulega mikill viðbættur sykur. f þessum aukabitum er meira en helmingur alls viðbótarsykurs sem bætt er í fæði landsmanna. Úr há- degis- og kvöldverði fær unga fólkið samtals 49% oricunnar en aðeins 12% úr morgunverðinum, þ.e. innan við þriðjung þess sem millibitam- ir gefa. í skýrslu Manneldisráðs um mat- aræði íslendinga er m.a. gerð grein fyrir máltíðaskipan og næringar- gildi máltíða eftir aldri, kyni og at- vinnu. Unga fólkið sker sig töluvert úr varðandi hátt hlutfall hitaein- inganeyslu sinnar úr því sem kallað er síðdegis/kvöldhressing og aðrir millibitar. Hlutur þessara máltíða lækkar síðan í beinu hlutfalli við hækkandi aldur niður í 23% að meðaltali hjá elsta aldurshópnum, sem á móti fær mun stærri hluta sinnar næringar úr tveim höfuð- máltíðum dagsins (60%) og morg- unverðinum (17%). merkilegur eftir allt saman?). Þetta er nánast sama magn og þessi hópur neytir daglega af kjöti og nýmjólk en af grænmeti og nýjum ávöxtum borðar hann einungis rúm 90 grömm samtals á dag að meðaltali. Sætindaátið var heldur minna hjá jafnöldrum á höfuðborgarsvæðinu. En tölur úr dreifbýli eru hins vegar vegar miklu lægri; um 80 grömm og 150 grömm á dag. Ungu mennirnir borða um og yfir tvöfalt meira af sælgæti og sykri en karlmenn yfir 25 ára aldri og drekka kringum þrisvar sinnum meira af gosdrykkjum. Stúlkuniar „sparari“ á sykurinn Meðal 15-24 ára stúlkna var gos- drykkjaþambið mest á höfuðborgar- svæðinu, 470 gr á dag., ásamt 85 gr af sælgæti/sykri. Sykurneyslan var hins vegar mest meðal stúlkna í minna þéttbýli, rúmlega 100 gr á dag, sem er t.d. heldur meira en sá hópur borðar daglega af brauði. En einnig hér eru sætindatölumar meira en helmingi lægri í dreifbýli en þéttbýli. Ungar konur drekka öllum öðmm meira af hreinum ávaxtasafa. Konur yfir 25 ára aldri em spar- astar á sykurinn. Af sælgæti/sykri borða þær aðeins 30-40 grömm á dag ásamt um 130-170 gr af gos- drýkkjum. Hér eru þaö höfuðborg- arkonurnar sem eiga lægstu tölurn- ar í báðum tilvikum. Þetta er sá hópur sem drekkur minnst af mjólkurvörum, frá 420 til 520 grömm á dag. - HEI Jafnt af sykri/gosi og kjöti/nýmjólk í Ijós kemur að ungt fólk, 15-24 ára, neytir mjög mikilla sætinda. Metið eiga ungir menn í 2000-7000 manna bæjarfélögum. Að meðaltali borðaði þessi hópur um 140 grömm af sælgæti/sykri á dag sem hann skolaði niður með 710 grömmum af gosdrykkjum (Milljarður í skólat- annlækningar er kannski ekki svo Ný mjólkurafurð: Engja- þykkni Mjólkursamsalan hefur sett á markað nýja mjólkurafurð sem kallast Engjaþykkni. Engjaþykkni er mjólk sem sýrð er með Biogarde gerlum eins og biomjólk og þykk- mjólk. Umbúðirnar utan um Engja- þykknið eru tvískiptar. í aðalhólfinu er sjálft Engjaþykknið en í hinu minna er trefjaríkt morgunkorn eða blandaðir ávextir og má hvolfa inni- haldi minna hólfsins yfir í það stærra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.