Tíminn - 04.04.1992, Blaðsíða 29
Laugardagur 4. apríl 1992
Tíminn 29
i ÚTVARP/SJÓNVARP!
Sunnudagur5. apríl
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Óm Friöriksson pr6-
fastur á Skútustöðum flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist Fjórir þættir úr messu fyrir
blandaöan kór og einsðrwvara eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Guöfinna D. Ólafsdóttir, Halldór Vilhelms-
son, Gunnar óskarsson og Pólýfónkórinn syngja;
Ingólfar Guöbrandsson stjómar. GrandePiéce
Symphonique eftir César Franck. Jean Guillou leikur
áorgel.
9.00 Fróttir.
9.03 TónleikurTónlistarstund bamanna. Umsjón:
Þórunn Guömundsdóttir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veóurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr
Bjðrgvin Bollason (Einnig útvarpaö miövikudag kl.
22.30).
11.00 Messa í Frikirkjunni í Reykjavík Prest-
ur séra Cedl Haraldsson.
12.10 Dagskró sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.TónlisL
13.00 Góóvinafundur í Geróubergi Gestgjaf-
ar Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og
Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmaöur.
14.00 Setning M-hátiöar á Suöumesjum Umsjón:
Ævar Kjartansson.
15.00 Kammennúsík á sunnudegi Frá tón-
leikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 12. mars sl.
Laufey Siguröardóttir fiöluleikari, Richard Talkowsky
sellóleikari og Kristinn Öm Kristinsson pianóleikari
leika verk eftir Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus
Mozarl Kristinn Öm Kristinsson ræöir viö umsjónar-
mann um tónleikana. (Hljóöritun Útvarpsins). Um-
sjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregnir.
16.30 Leikrit mánaóarins: „Gröf og grafóu"
eftir Senzi Kuroi Þýöing: Kari Guömundsson. Leik-
stjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur Bessi Bjama-
son, Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann Magnús-
son, Rúrik Haraldsson, Briet Héöinsdóttir, Gunnar
Helgason, Erling Jóhannesson, Þorsteinn Guö-
mundsson og Ingibjörg Gréta Gisladóttir. (Einnig út-
varpaö á laugardagskvöldiö kl. 22.30).
18.10 Tónlist
18.30 TónlisL Augtýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Augtýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr Irfi og starfi Sveinbjöms Bjömsson-
ar rektors Háskóla íslands Umsjón: Ólafur H. Torfa-
son. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í fáum drátt-
um frá 29. janúar).
22.00 Fréttir. Oró kvöidsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum • leikhústónlist Ríkishljóm-
sveitin i Dresden leikur hljómsveitarþætti úr ýmsum
óperum; Silvio Van/iso stjómar.
23.10 Útilegumannasögur Umsjón: Þórunn
Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn-
ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpaö á föstudag kl.
15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcom í dúr og moil Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi).
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Naturútvarp á báóum rásum tD morguns.
8.07 Vmsældalisti götunnar Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpaö laug-
ardagskvöld kl. 19.32)
9.03 SurvuKÍagsmorgunn meó Svavari Gests
Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og
leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig út-
varpaö i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags).
11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Páls og
Kristján Þorvaldsson.- Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan- heldur áfram.
13.00 Hringboróió Gestir ræöa fréttir og þjóömál
vikunnar.
14.00 Hvemig var á fmmsýningunni?
Helganitgáfan talar viö frumsýningargesti um nýjustu
sýningamar.
15.00 Mauraþúfan Lísa Páls segir islenskar
rokkfréttir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt miövikudags
kl. 01.00).
16.05 Söngur villiandarinnar Magnús Kjart-
anssonleikur dægurlög frá fym ti'ö.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í næturútvarpi
aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Djass Umsjón: Vemharöur LinneL
20.30 Plötusýnió: „The Antidoteu meö
Ronnie Jordan frá 1992
21.00 Rokktíóindi Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi).
22.10 Meó hatt á höfói Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens Þriöji þáttur um stór-
söngvara. Umsjón: Lisa Páls.
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist
01.00 Nætunítvarp á báóum rásum tfl morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veóurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fróttir af veóri, færö og flugsamgöngwn.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
Sunnudagur 5. apríl 1992
13.35 Hljómleikar í Leipzig
Upptaka frá hljómleikum sem haldnir voru i Leipzig
á nýársdag i tilefni af vigslu nýrrar útvarpsstöövar,
Miö-þýska útvarpsins eöa Mitteldeutscher Rund-
funk. Theo Adam flytur kafla úr Meistarasöngvumrv
um eftir Richard Wagner ásamt kór, bamakór og
hljómsveit undir stjóm Kurts Masurs. Michael
Schönhert flytur orgelkonsert i G-moll ópus 4 númer
1 eftir Georg Friedrich Hándel. Madrigalasönghópur
flytur brot úr kantötu BWV 214 eftir Johann Sebasti-
an Bach ásamt Kammersveit Thúringen undir stjóm
Max Pommers. Útvarpskórinn i Leipzig flytur lög eft-
ir Felix Mendelsohn, Max Reger og Wilhelm Weis-
mann og Peter Rösel flytur pianóverk i F-moll ópus
79 eftir Carl Maria von Weber ásamt sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins í Leipzig undir stjóm Daniels Nazar-
eths. (Evróvision - ARD)
16.00 Kontrapunktur (10:12)
Spumingakeppni Noröurlandaþjóöanna um sígilda
tónlist. Aö þessu sinni eigast viö Norömenn og Finn-
ar. Þetta er siöasti þátturinn i forkeppninni. Undan-
úrslit veröa á skirdag, 16. april, og úrslitakeppnin fer
siöan fram aö kvöldi föstudagsins langa. Þýöandi:
Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö)
17.00 Undur veraldar (2:11) Háhymingar
(World of Discovery - Beautiful Killers) Bandarisk
heimildamynd um rannsóknir á lifnaöarháttum há-
hyminga undan strönd Bresku-Kólombíu. Þýöandi
og þulun Ingi Karl Jóhannesson.
17.50 Sunnudagshugvekja
Anna Signöur Pálsdóttir kennari flytur.
18.00 Stundín okkar I þættinum veröur dregiö i
styttugetraun og talaö viö vinningahafa i þeirri siö-
ustu. Sungiö veröur um bókstafina X,Y og Z, heilsaö
upp á unga dansara og loks veröur sýnt úr ným bió-
mynd, Ævintýri á noröurslóöum, sem frumsýnd
veröur4. april. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrár-
gerö: Kristín Pálsdóttir.
18.30 Sagan um litla bróöur
(En god historie for de smá - Sagan om lille bror)
Sænsk bamamynd. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir.
Lesari: Ragnar Halldórsson. (Nordvision - Sænska
sjónvarpiö)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistaskipti (3:25) (Different World)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (33) (Fest im Sattel)
Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú
meö íslenskum hrossum i Þýskalandi. Þýöandi:
Kristrún Þóröardóttir.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Bleikjan í Þingvallavatni
Heimildamynd um kuöungableikjuna í Þingvalla-
vatni. Fylgst er meö hegöun hennar á hrygningar-
timanum, samkeppni á milli hænga og baráttu
hrygnanna viö hrognaræningja. Handrit og klipping:
Hrefna Sigurjónsdóttir og Karl Gunnarsson.
20.55 Bræörabylta (Two Brothers Running)
Áströlsk biómynd. Myndin fjallar um bamabókahöf-
und sem er giftur og tveggja bama faöir. Yngri bróö-
ir hans kemur i heimsókn og meöan hann dvelur hjá
fjölskyldunni fer heimilishaldiö úr skoröum og
hræsni og sérviska eldri bróöurins kemur berlega í
Ijós. Leikstjóri: Ted Robinson. Aöalhlutverk: Tom
Conti, Ritchie Singer og Liz Alexander. Þýöandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
22.25 Ljós og skuggi • Sven Nykvist
Ný viötals- heimildamynd um sænska kvikmynda-
geröarmanninn Sven NykvisL Viötölin voru tekin
upp í Stokkhólmi og Suöur-Sviþjóö haustiö 1991 en
einnig eru sýnd eru brot úr myndum sem Nykvist
hefur tekiö. Hann hóf feril sinn á íslandi áriö 1954
þegar Salka Valka var gerö en hefur unniö meö
mörgum frægum leikstjórum siöan, til dæmis Ing-
mar Bergman, Volker Schlöndorf, Milos Forman og
Woody Allen. Á siöasta ári leikstýröi hann myndinni
Uxinn sem keppti um óskarsverölaun ásamt mynd
Friöriks Þórs Friörikssonar Böm náttúrunnar. Um-
sjón: Ralph Christians. Framleiöendur Magma film
og Umbi; Þýöandi: Veturliöi Guönason.
23.10 Útvarpsfréttir og dagskrárfok
STÖÐ
Sunnudagur 5. aprfl
09:00 Nellý Teiknimynd meö islensxu tali um æv-
intýri bleiku fila- stelpunnar.
09:05 Maja býfluga Talsett teiknimynd um ævin-
týri Maju og vina hennar.
09:30 Dyrasögur Vandaöur og skemmtilegur
myndaflokkur fyrir böm og unglinga.
09:45 Tindátinn Sigilda ævintýriö um tindátann i
nýjum og fallegum búningi.
10:10 Sögur úr Andabæ Fjömg teiknimynd úr
smiöju Walts Disney.
10:35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie)
Teiknimyndaflokkur um tvær systur sem lenda á
munaöarleysingjahæli þegar foreldrar þeirra hverfa
sporlaust.
11:00 Flakkaö um fortíöina (Rewind: Mo-
ments in Time) Tommý Mills er ungur hnefaleikamaö-
ur, sem framtiöin blasir viö, og honum er spáö mikilli
velgengni. En skjótt geta veöur skipast i lofti, eins og
Tommy fær aö reyna. (4:6)
12:00 Eöaltónar Tónlistarþáttur.
12:30 Richard Nixon Fyrri hluti athyglisverörar
heimildarmyndar um þennan umdeilda fyrmm for-
seta Bandarikjanna. Seinni hluti er á dagskrá aö viku
liöinni.
13:35 Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur fra siö-
astiiönu mánudagskvöldi þar sem íþróttadeild Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar fjallaöi um þaö markveröasta i
siöustu umferö 1. deildar italska bottans. Stöö 2
1992.
13.55 ítalxki boltinn Bein útsending frá leik i 1.
deild itölsku knattspymunnar.
15:50 NBA-körfuboltinn Fylgst meö leikjum í
bandarísku úrvalsdeildinni. Þaö er Einar Bollason
sem aöstoöar iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar
meö sérfræöiþekkingu sinni.
17:00 Billie Holiday Athylisveröur heimildarþátt-
ur um ævi þessarar kunnu jasssöngkonu. Seinni hluti
veröur á dagskrá aö viku liöinni.
18:00 60 mínútur Bandarískur fréttaþáttur, einn
sá vandaöasti i heimi.
18:50 Kalli kanína og fétagar (Looney Tunes)
Sigild teiknimynd fyrir alla pskylduna.
19:00 Dúndiv Denni (Dynamo Duck) Skemmti-
legur myndaflokkur fyrir alla aldurshópa um andar-
unga, sem er algjör hetja.
19:19 19:19 Fréttir, veóur, iþróttir og ítarleg um-
fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi
hverju sinni. Stöö 2 1992.
20:00 Klaseapíur (Golden Girls) Léttur og
skemmtilegur bandariskur framhaldsmyndaflokkur
um fjórar vinkonur sem leigja sér hús á Flórida.
(20:26)
20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur
bandariskur framhaldsþáttur um þrjár Qölskyldur og
örlög þeirra i kjölfar síöari heimsstyrjaldarinnar.
(5:13)
21:15 Michael Aspel og félagar Þessi vinsæli
breski sjónvarpsmaöur tekur á móti Donald Plea-
sence, John Sessions og Natalie Cole. (4:6)
21:55 Hundraó börn Lenu (Lena: My 100
Children) Þessi hjartnæma, sannsögulega kvikmynd
gerist undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar i Póllandi.
Lena Kuchler kemur i flóttamannabúöir Gyöinga i leit
aö horfnum ættingjum. Þar sér hún 100 hálfklædd og
sveltandi böm sem eiga enga aö. Þjökuö af sam-
viskubiti yfir aö hafa afneitaö uppruna sinum á meö-
an striöiö geisaöi, ákveóur hún aö taka aö sér þessi
böm. En þaö er ekki heiglum hent, eins og ástandiö
er, og hún neyöist til aö flýja landiö ásamt bömunum.
Aóalhlutverk: Linda Lavin, Torquill Campbell og Len-
ore Harris. Leikstjóri: Ed Sherin.
1987.
23:30 Fyrsta flokk# morö (Vintage Murder)
Ágætis spennumynd fyrir þá sem hafa gaman af
sannkölluöum leynilögreglumyndum. Bönnuö böm-
um.
01:00 Dagskrárlok
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
RÚV ■ l7T a 3 a
Mánudagur6. apríl
MORGUNÚTVARP KL. 6.45 ■ 9.00
6.45 Veöurfrognir. Bæn, séra Solveig Lára Guö-
mundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guörún Gunnars-
dóttir og Sigriöur Stephensen.
7.30 FréttayfiHiL
7.31 Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Krítík
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kJ. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fróttayfiriit.
8.31 Gestur á mánudogi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út í náttúnina Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, .Herra Hú' eftir Hannu
Mákelá Njöröur P. Njarövík byrjar lestur eigin þýöing-
ar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfuni meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Samfólagiö Félagsmál, baksviö frétta og
atburöa liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Bjami Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist frá klassiska timabilinu.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpaö aö
loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 í dagsins önn • Um loftin blá Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (Einnig út-
varpaö i næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Lögin viö vinnuna Harry Belafonte og
argentinsk tangótónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvaipssagan, nDemantstorgiöu
eftir Merce Rodorede Steinunn Siguröardóttir les
þýöingu Guöbergs Bergssonar (8).
14.30 Miödegistónlist Sónata fyrir fiölu og pi-
anó nr. 2 i A-dúr ópus 12 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Itzhak Perlman leikur á fiölu og Vladimir As-
hkenazy á pianó. • Þættir úr „Fantasiestúcke’ ópus
12 eftir Robert Schumann. Martha Argerich leikur á
pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Biblíuleg áhrif í íslenskum nútímaljóöum
Fyrri þáttur. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Lesari ásamt
umsjónarmanni: Herdis Þorvaldsdóttir. (Einnig út-
varpaö fimmtudagskvöld kl. 22.30).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Vðluskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri
og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi- Don Juan, sinfóniskt
Ijóö eftir Richard Strauss. Sinfóniuhljómsveit
bæverska útvarpsins leikur; Semyon Bychkov
stjómar. (Hljóöritun frá útvarpinu i Bæjaralandi)*
Dafnis og Klói, svita nr. 2 eftir Maurice Ravel. FiF
harmóniusveitin i Los Angeles leikur, André Previn
stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggöalínan Flutningur opinberra stofn-
ana út á land Landsútvarp svæöisstöóva i umsjá
Amars Páls Haukssonar. Stjómandi umræöna auk
umsjónarmanns er Inga Rósa Þóröardóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Augiýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Um daginn og veginn Einar Egisson talar.
19.50 íslenskt mál (Áöur útvarpaö laugardag).
20.00 Hljóörítasafniö* Prélúdia og menúett eftir
Helga Pálsson Sinfóniuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjómar.
21.00 Kvöldvaka a. Sjósókn á Breiöafiröi. Málm-
friöur Siguröardóttir segir frá b. Úr minningum Berg-
kvists Stefánssonar. Gunnlaugur Ámason i Brimnes-
geröi skráöi. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Eg-
ilsstööum).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli Gústavsson
les 42. sálm.
22.30 Mannlífiö Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá Isafiröi). (Áöur útvarpaö sl. föstudag).
23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tfl morguns.
7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö tfl lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn
meö hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram. Illugi Jökulsson i starfi og leik.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstii dagsins.
Umsjón: Þorgeir ÁstvakJsson, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöu-
fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Af-
mæliskveójur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfiriit og veöur.
12.20 Hádegisfróttir
12^5 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
12^45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Katrin Baldursdóttir,
Þorsteinn J. VHhjálmsson, og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson tal-
ar frá Spáni.
17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram, meöal annars
meö máli dagsins og landshomafréttum. Meinhomiö:
Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir
öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur I beinni útsendingu
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein srtja
viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.00).
21.00 Smiójan • Frank Zappa Annar þáttur af
sex. Umsjón: Kolbeinn Ámason og Jón Atli Benedikts-
son.
22.10 Lamfiö og miöin Siguröur Pétur Haröarson
leikur íslenska tónlist, flutta af islendingum. (Úrvali
útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum tl morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sumudagsmorgum meö Svavari Gests
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fróttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 í dagsins ðm • Um loftin Má Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn
þátturfrá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturiög
04.30 Veöurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Lancfiö og mióin Siguröur Pétur Haröarson
leikur islenska tónlist, flutta af islendingum. (Endur-
tekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færó og flugsamgðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Utvnp Norturiand U. 8.19&30 og 18^5-19.00.
HEESZSa
Mánudagur 6. apríl
18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurtekinn þáttur frá miövikudegi.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulíf (31:80) (Families II)
Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 FólkiÖ í Forsælu (2:23)
(Evening Shade) Bandariskur gamanmyndaflokkur
meó Burt Reynoíds og Marilu Henner i aöalhlutverk-
um. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Simpson-Qölskyldan (7:24)
(The Simpsons) Bandarisk teiknimynd fyrir alla Ijöl-
skylduna. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
21.00 íþróttahomió
Fjallaö veröur um iþróttaviöburöi helgarinnar og sýnd-
ar svipmyndir frá knattspymuleikjum i Evrópu.
Umsjón: Samúel Öm Eriingsson.
21.30 Litrófi þættinum veröur fjallaö um stóöu is-
lenskrar nútimalistar, grafist fyrir um rætur hennar og
brugöiö upp svipmyndum frá nokkrum myndlistarsýrv
ingum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
Dagskrárgerö: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
22.05 Ráó undir rifi hverju (3:6)
(Jeeves and Wooster II) Breskur gamanmyndaflokkur
byggöur á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaöa
spjátrunginn Bertie Wooster og þjóninn Jeeves. Aöal-
hlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie.
Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
23.00 □lefufréttir
23.10 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
STOÐ
Mánudagur 6. apríl
16:45 Nágrannar
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt fólk
eins og mig og þig.
17:30 Litli Folinn og félagar
Lokaþáttur þessa fallega, talsetta teiknimyndaflokks
um Fola litla og vini hans.
17:40 Sögustund meö Janusi
Falleg teiknimynd fyrir yngstu kynslóöina.
18.-00 Hetjur himingeimsins
Spennandi teiknimynd um ævintýri Garps og félaga.
18:30 Kjallarínn Fjölbreyttur tónlistarþáttur.
19:19 19:19
Vönduó og itarieg fréttaurnfjöflun, iþróttir og veöur.
Stöö 2 1992.
20:10 Mörk vikunnar
Iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar kynnir stööuna í
1. deild italska boltans eftir leiki siöustu umferöar.
20:30 Systumar
Bandariskur framhaldsþáttur um fjórar ólikar systur
sem kemur ekki alltaf sem best saman. (14:22)
21:20 Meö oddi og egg
(GBH) Vandaöur breskur framhakJsmyndaflokkur um
skólastjórann Jim Nelson og stjómmálamanninn Mi-
chael Murray, sem eiga i erjum og svifast einskis til aö
fá vilja sinum framgengt. Sjötti og næstsiöasti þáttur.
Sjöundi og siöasti þáttur er á dagskrá mánudags-
kvöldiö 27. april.
22*5 Svartnætti
(Night Heat) Kanadiskur spennumyndaflokkur. Scott
Hyland og Jeff Wincott eru hér i hlutverki rannsóknar-
lögreglumanna og Tom Kirkwood leikur blaöamann,
sem skrifar vinsaslan dálk sem Ijallar um lögregluna,
en saman fæst þetta þrieyki viö fjölda sakamála sem
fara misvel. (4:24)
23:25 Fyrirheitna landió
(Promised Land) Hér segir frá skólafélögum sem
vakna upp viö vondan draum eftir útskrift þegar kaldur
raunveruíeikinn gerir innrás i framtiöardrauma þeirra.
01:05 Dagskráriok
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
□Eizna
Þriöjudagur 7. apríl
MORGUNÚTVARP KL 6v45 - 9.00
645 Veöurfregnir. Ðæn, séra Solveig Lára Guö-
mundsdóttirflytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guörún Gunnars-
dóttir og Sigriöur Stephensen.
7.30 Fréttayfiriit.
731 Heimsbyggö • Af norrænum sjónaihóli
Einar Kari Haraldsson.
745 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson ftytur þátt-
inn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fróttir.
8.10 AA utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veóurfregnir.
8.30 Fróttayfiriit.
840 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 LauHkilinn Afþreying I tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldureóólír.
9.45 Segftu mér sögu, .Herra Hú* eftir Hannu
Mákelá Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 VeAurfie^iir.
10.20 Neyttu meéan á nefinu stendur
Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdls
Amljótsdóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 T ónmál Ópeniþættir og Ijóóasöngrar. Um-
sjón:T6masTómasson. (Einnig útvarpað að loknum
fróttum á miðnætti).
11.53 Daebókin
HÁDEGISÚTVARP kL 12.00-13.05
12.00 Fiéttayfiriit á hádegi
12.01 AA utan (Áður útvarpað I Morgunþættn.
12.20 Hádogisfréttir
1Z4S Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamáL
12.55 Dánarfregnir. Augtýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 í dagsins Ann • Á meAsn þJsrtaA dar Um-
sjón: Sigriður Amardóttlr. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi ki. 3.00).
13.30 Lögin viö viimuna Rigtheou Brothere og
Vilhjálmur Vílhjálmsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „DemantstorgiA* eftir
Merce Rodorede Steinunn Siguröardótír ies þýð-
ingu Guðbergs Bergssonar (9).
14.30 MiAdegisténlist Strengjakvartett nr. 21 d-
moll eftir Bedrich Smetana. Smetanakvartettinn leik-
ur,- Etýður ópus 10 eftir Frederich Chopki. Vlado Per-
lemuter leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 SnurAa • Um þráó ístandasAgumar
Umsjón: Krisíán Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað
laugardag kl. 21.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völutkrín Kristin Helgadótíir les ævinfyri og
bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á slödegi Sigaunavisureftir Pabto
Sarasate. JearvJacques Kantorow leckur á fiöto meö
Nýju filharmóniusveitinni i Japan; Michi Inoue stjóm-
ar. Conöerto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo.
Michael Conn leikur á gitar meö Wjómsveit. SL
John’s Smith Square'; John Lubbcx* sljómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hór og nú Fréttaskýringaþáttur Fróttastofu.
(Samsending meó Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrínu Umsjón: Guöbergur Bergsson. (-
Einnig útvarpaö föstudag kl. 22.30).
18.30 Augtýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingac.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00
19.00 KvAldfiéttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónmenntir - Veraidtog tónlist miöalda
og endurreisnartimans Þriðji og lokaþáttur. Umsjðn:
Kristinn H. Ámason. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
21.00 Mannvemd Umsjðn: Jðn Guöni Kristjáns-
son. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þdtlur úr þáttaröð-
inni I dagsins önn frá 23. mare).
21.30 I þjóðbraut TónlistarmennfráGvatemalaog
Mexikó leika á marímbur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns.
22.15 VeAurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Sr. Boli Gústavsson
les 43. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar „Smármarlf eftir Sus-
an Glaspell Þýðandi: Elísabet Snonadðttír. Leikstjón:
Ámi Ibsen. Leikendur Sigurður Skúlason, Rúrik Har-
aldsson, Þóra Friðriksdóttir, RöbertAmfinnsson,
Anna Kristín Amgrimsdóttir og Ragnheiður E. Amar-
dðttir. (Endurtekið frá fimmtudegO.
23.20 Dýassþáttur Umsjön: Jön Múi Ámason.
(Einnig úfrarpað á laugardagskvöldi H. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn þátturúrÁrdegisúF
varpi).
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Nætaaútvarp á báAum rásuns U morguns.
7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA tl lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmareson hefja dagim
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram.
Mangrét Rún Guðmundsdðttir hringir frá Þýskalandi.
9.03 9 - fjðgtir Ekki bara undirepil I amstri dagsins.
Umsjðn: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einareson
og Margrét Blöndal.
1ZOO Fréttayfirlit og veðw.
12.20 Hádegisfréttir
12^5 9 - fjögur heldur áfram. Umsjén: Margrét
Blöndal. Magnus R. Einareson og ÞorgeirÁstvaJds-
son.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurAw út úc.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttv Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttarilarar heima og
eríendis rekja stðr og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþátlur Frétta-
stofu.18.00 Fréttir.
18.03 ÞjéAarsálin Þjóðfundur I beinni útsendingu
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón HafstBÍn sitja
við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um dagirvL
19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthiasson.
20.30 Mislétt milli liöa Andraa Jénsdðtbr við spA-
arann.
21.00 íslenska skrlan: „Harnes JAn* meö
Hannesi Jóni Hannessyni frá 1972
22.10 LandlA og miöin Sigurður Pötur Harðareon
stýrir þættinum og sfjómar jafnframt Landskeppni
saumakiúbbanna, þar sem 130 kiúbbar keppa um
vegleg verðlaun.
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báAum rásim tl morguns.
Fróttir kl. 7.00,7.30, B.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00.16.00,17.00,16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laustfyrirki. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPH)
01.00 Maiæaþúfan Endurtekinn þáttur Usu Páls
frá sunnudegi.
0Z00 Fréttir.- Næturtðnar
03.00 í dagsins önn - Á meðan hjartað siær Um-
sjðn: Sigriður Amardðtbr. (Endurtekinnþátturfrádeg-
inum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur Urdregurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 NætuHög
04.30 VeAurheffiir. Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir ai veAci, fært og flugsamgAngia*.
05.05 LantiA og miAin Siguröur Pétur Haröareon
stýrir þætbnum og stjðmar jafnframt landskeþpni
saumaklúbbanna, þar sem 130 kttbbar keppa um
vegleg verölaun.
06.00 Fréttir al veAri, fært og flugsanoAngn
06.01 Morgunténar Ljúf lóg i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norturiand td. 8.196J0 og 18J5-19.00.