Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 1
Tíiiii n n Fimmtudagur 8. apríl 1993 68. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- leynivopn hjá Garöari Cortes! Stríðshætta frá Kóreu enn á nyi • Blaðsíður 8 og 9 f ------,, Eyjólfur Sverrisson knattspyrnumaður: Þá reif ég bara kjaft á íslensku Eyjólfur Sverrisson, knatt- spymumaður frá Sauðárkróki, er einn fárra íslenskra knatt- spymumanna sem öðlast hafa frægð og frama á íþróttavöllum Evrópu. Slíkur árangur næst ekki án baráttu, einbeitni og viljastyrks. Það hefur kostað „blóð, svita og tár“ að komast í fremstu röð, og ef ekki lagðist annað til í erlendum stórsjóum, þá reif þessi Sauðkrækingur bara kjaft á kjamgóðri íslensku. Blaðsíður 6 og 7 PÁSKADAGSKRÁ Ijósvakans bls. 27,28,29

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.